Geimskot Virgin Orbit misheppnaðist Samúel Karl Ólason skrifar 26. maí 2020 06:30 Virgin Orbit Starfsmönnum fyrirtækisins Virgin Orbit, sem er í eigu auðjöfursins Richard Branson, mistókst í gærkvöldi að skjóta eldflaug út í geim. Eldflauginni var sleppt frá farþegaþotunni Cosmic Girl, sem búið var að breyta til að flytja eldflaugina LauncherOne upp í háloftin yfir Kyrrahafinu. Skömmu seinna kviknaði á hreyfli eldflaugarinnar en villa kom upp og þurfti að hætta við tilraunaskotið. Þetta var í fyrsta sinn sem reynt er að kveikja á hreyfli eldflaugar Virgin Orbit í loftinu og heppnaðist það fullkomlega. Fyrirtækið hafði gefið út að einungis helmingslíkur væru á því að öll tilraunin heppnaðist. Nákvæmlega hvaða villa kom upp svo hætta þurfti við tilraunaskotið liggur ekki fyrir. Dan Hart, framkvæmdastjóri Virgin Orbit, segir verkfræðinga fyrirtækisins vera að fara yfir öll þau gögn sem tilraunin hafi veitt þeim og að næsta eldflaugin sé tilbúin til næstu tilraunar. „Við munum læra, aðlagast og byrja undirbúning fyrir næstu tilraun okkar, sem verður á næstunni,“ er haft eftir Hart í yfirlýsingu á vef Virgin Orbit. CEO Dan Hart on today's mission: “Our team performed their pre-launch & flight operations with incredible skill today. Test flights are instrumented to yield data and we now have a treasure trove of that... we took a big step forward today." Read more ↓ https://t.co/XxZV72aPDT— Virgin Orbit (@Virgin_Orbit) May 25, 2020 Markmið fyrirtækisins er að þróa ódýra leið til að koma smáum gervihnöttum á braut um jörðu. Eins og áður segir er næsta eldflaug tilbúin og eru sex aðrar langt komnar í framleiðsluferli. Geimurinn Vísindi Tækni Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Sjá meira
Starfsmönnum fyrirtækisins Virgin Orbit, sem er í eigu auðjöfursins Richard Branson, mistókst í gærkvöldi að skjóta eldflaug út í geim. Eldflauginni var sleppt frá farþegaþotunni Cosmic Girl, sem búið var að breyta til að flytja eldflaugina LauncherOne upp í háloftin yfir Kyrrahafinu. Skömmu seinna kviknaði á hreyfli eldflaugarinnar en villa kom upp og þurfti að hætta við tilraunaskotið. Þetta var í fyrsta sinn sem reynt er að kveikja á hreyfli eldflaugar Virgin Orbit í loftinu og heppnaðist það fullkomlega. Fyrirtækið hafði gefið út að einungis helmingslíkur væru á því að öll tilraunin heppnaðist. Nákvæmlega hvaða villa kom upp svo hætta þurfti við tilraunaskotið liggur ekki fyrir. Dan Hart, framkvæmdastjóri Virgin Orbit, segir verkfræðinga fyrirtækisins vera að fara yfir öll þau gögn sem tilraunin hafi veitt þeim og að næsta eldflaugin sé tilbúin til næstu tilraunar. „Við munum læra, aðlagast og byrja undirbúning fyrir næstu tilraun okkar, sem verður á næstunni,“ er haft eftir Hart í yfirlýsingu á vef Virgin Orbit. CEO Dan Hart on today's mission: “Our team performed their pre-launch & flight operations with incredible skill today. Test flights are instrumented to yield data and we now have a treasure trove of that... we took a big step forward today." Read more ↓ https://t.co/XxZV72aPDT— Virgin Orbit (@Virgin_Orbit) May 25, 2020 Markmið fyrirtækisins er að þróa ódýra leið til að koma smáum gervihnöttum á braut um jörðu. Eins og áður segir er næsta eldflaug tilbúin og eru sex aðrar langt komnar í framleiðsluferli.
Geimurinn Vísindi Tækni Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Sjá meira