Federer sló Ronaldo og Messi við og er sá tekjuhæsti - Tvær konur á topp 100 Sindri Sverrisson skrifar 29. maí 2020 19:30 Roger Federer á nóg af peningum. VÍSIR/GETTY Svissneski tennisspilarinn Roger Federer þénaði mest allra íþróttamanna á síðustu 12 mánuðum samkvæmt yfirliti sem Forbes birti í dag. Kórónuveirufaraldurinn leiddi til launalækkunar hjá Lionel Messi og Cristiano Ronaldo sem varð til þess að Federer komst á toppinn, að sögn Kurt Badenhausen ritstjóra Forbes. Federer, sem fagnað hefur sigri í einliðaleik á 20 risamótum á ferlinum, þénaði 106,3 milljónir Bandaríkjadala á síðasta ári eða um 14,4 milljarða króna. Þar af koma 100 milljónir dala í gegnum auglýsingasamninga en Federer er til að mynda með samninga við Credit Suisse, Mercedez Benz, Wilson og Uniqlo. Ronaldo er sagður hafa þénað 105 milljónir Bandaríkjadala, aðeins örlitlu minna en Federer sem er fyrstur tennisspilara til að ná toppsæti Forbes-listans á þeim 30 árum sem listinn hefur verið gefinn út. Messi þénaði 104 milljónir dala og Neymar 95,5 milljónir dala. Körfuboltamaðurinn LeBron James er fimmti maður á listanum með 88,2 milljónir dala. Hin japanska Naomi Osaka þénaði mest allra íþróttakvenna og er í 29. sæti Forbes-listans, með 37,4 milljónir dala. Þær Serena Williams, sem báðar eru tennisstjörnur, eru einu konurnar á 100 manna listanum en Williams þénaði 36 milljónir dala. Tennis Fótbolti Körfubolti Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Í beinni: Þýskaland - Danmörk | Þjóðverjar geta slökkt vonir Dana Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Sjá meira
Svissneski tennisspilarinn Roger Federer þénaði mest allra íþróttamanna á síðustu 12 mánuðum samkvæmt yfirliti sem Forbes birti í dag. Kórónuveirufaraldurinn leiddi til launalækkunar hjá Lionel Messi og Cristiano Ronaldo sem varð til þess að Federer komst á toppinn, að sögn Kurt Badenhausen ritstjóra Forbes. Federer, sem fagnað hefur sigri í einliðaleik á 20 risamótum á ferlinum, þénaði 106,3 milljónir Bandaríkjadala á síðasta ári eða um 14,4 milljarða króna. Þar af koma 100 milljónir dala í gegnum auglýsingasamninga en Federer er til að mynda með samninga við Credit Suisse, Mercedez Benz, Wilson og Uniqlo. Ronaldo er sagður hafa þénað 105 milljónir Bandaríkjadala, aðeins örlitlu minna en Federer sem er fyrstur tennisspilara til að ná toppsæti Forbes-listans á þeim 30 árum sem listinn hefur verið gefinn út. Messi þénaði 104 milljónir dala og Neymar 95,5 milljónir dala. Körfuboltamaðurinn LeBron James er fimmti maður á listanum með 88,2 milljónir dala. Hin japanska Naomi Osaka þénaði mest allra íþróttakvenna og er í 29. sæti Forbes-listans, með 37,4 milljónir dala. Þær Serena Williams, sem báðar eru tennisstjörnur, eru einu konurnar á 100 manna listanum en Williams þénaði 36 milljónir dala.
Tennis Fótbolti Körfubolti Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Í beinni: Þýskaland - Danmörk | Þjóðverjar geta slökkt vonir Dana Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Sjá meira