Federer sló Ronaldo og Messi við og er sá tekjuhæsti - Tvær konur á topp 100 Sindri Sverrisson skrifar 29. maí 2020 19:30 Roger Federer á nóg af peningum. VÍSIR/GETTY Svissneski tennisspilarinn Roger Federer þénaði mest allra íþróttamanna á síðustu 12 mánuðum samkvæmt yfirliti sem Forbes birti í dag. Kórónuveirufaraldurinn leiddi til launalækkunar hjá Lionel Messi og Cristiano Ronaldo sem varð til þess að Federer komst á toppinn, að sögn Kurt Badenhausen ritstjóra Forbes. Federer, sem fagnað hefur sigri í einliðaleik á 20 risamótum á ferlinum, þénaði 106,3 milljónir Bandaríkjadala á síðasta ári eða um 14,4 milljarða króna. Þar af koma 100 milljónir dala í gegnum auglýsingasamninga en Federer er til að mynda með samninga við Credit Suisse, Mercedez Benz, Wilson og Uniqlo. Ronaldo er sagður hafa þénað 105 milljónir Bandaríkjadala, aðeins örlitlu minna en Federer sem er fyrstur tennisspilara til að ná toppsæti Forbes-listans á þeim 30 árum sem listinn hefur verið gefinn út. Messi þénaði 104 milljónir dala og Neymar 95,5 milljónir dala. Körfuboltamaðurinn LeBron James er fimmti maður á listanum með 88,2 milljónir dala. Hin japanska Naomi Osaka þénaði mest allra íþróttakvenna og er í 29. sæti Forbes-listans, með 37,4 milljónir dala. Þær Serena Williams, sem báðar eru tennisstjörnur, eru einu konurnar á 100 manna listanum en Williams þénaði 36 milljónir dala. Tennis Fótbolti Körfubolti Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Svissneski tennisspilarinn Roger Federer þénaði mest allra íþróttamanna á síðustu 12 mánuðum samkvæmt yfirliti sem Forbes birti í dag. Kórónuveirufaraldurinn leiddi til launalækkunar hjá Lionel Messi og Cristiano Ronaldo sem varð til þess að Federer komst á toppinn, að sögn Kurt Badenhausen ritstjóra Forbes. Federer, sem fagnað hefur sigri í einliðaleik á 20 risamótum á ferlinum, þénaði 106,3 milljónir Bandaríkjadala á síðasta ári eða um 14,4 milljarða króna. Þar af koma 100 milljónir dala í gegnum auglýsingasamninga en Federer er til að mynda með samninga við Credit Suisse, Mercedez Benz, Wilson og Uniqlo. Ronaldo er sagður hafa þénað 105 milljónir Bandaríkjadala, aðeins örlitlu minna en Federer sem er fyrstur tennisspilara til að ná toppsæti Forbes-listans á þeim 30 árum sem listinn hefur verið gefinn út. Messi þénaði 104 milljónir dala og Neymar 95,5 milljónir dala. Körfuboltamaðurinn LeBron James er fimmti maður á listanum með 88,2 milljónir dala. Hin japanska Naomi Osaka þénaði mest allra íþróttakvenna og er í 29. sæti Forbes-listans, með 37,4 milljónir dala. Þær Serena Williams, sem báðar eru tennisstjörnur, eru einu konurnar á 100 manna listanum en Williams þénaði 36 milljónir dala.
Tennis Fótbolti Körfubolti Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum