Fá 43,8 milljónir til rafvæðingar Akureyrarhafnar Andri Eysteinsson skrifar 11. júní 2020 11:13 Frá undirritun samningsins í morgun. Stjórnarráðið Ríkisstjórnin mun veita Akureyrarhöfn styrk að upphæð 43,8 milljónir króna til þess að stuðla að rafvæðingu hafnarinnar. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði samning þess efnis ásamt Pétri Ólafssyni hafnarstjóra á Akureyri í morgun. Viðstödd undirritunina var Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri. Fjármunirnir munu fara í verkefni sem snúa að því að setja upp háspennutengingu fyrir flutninga-, fiski- og minni skemmtiferðaskip við Tangabryggju en undirbúning framkvæmda er þegar hafinn. Ætlunin er að rafvæðing hafnarinnar dragi úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda frá skipum í Akureyrarhöfn. Um leið sé dregið úr hljóðmengun frá skipsvélum og rafstöðvum um borð. „Við verðum að vinna að breytingum á öllum sviðum samfélagsins til þess að Ísland geti dregið úr losun gróðurhúsalofttegunda og lagt sitt af mörkum til að draga úr loftslagsbreytingum. Orkuskipti í höfnum eru stór og mikilvæg skref í þá átt,“ sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra. Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur í samstarfi við ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar úthlutað styrkjum til rafvæðingar hafna á níu öðrum stöðum til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og er verkefnið hluti að átaki ríkisstjórnarinnar vegna COVID-19 faraldursins. Akureyri Umhverfismál Sjávarútvegur Orkumál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði ákærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Sjá meira
Ríkisstjórnin mun veita Akureyrarhöfn styrk að upphæð 43,8 milljónir króna til þess að stuðla að rafvæðingu hafnarinnar. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði samning þess efnis ásamt Pétri Ólafssyni hafnarstjóra á Akureyri í morgun. Viðstödd undirritunina var Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri. Fjármunirnir munu fara í verkefni sem snúa að því að setja upp háspennutengingu fyrir flutninga-, fiski- og minni skemmtiferðaskip við Tangabryggju en undirbúning framkvæmda er þegar hafinn. Ætlunin er að rafvæðing hafnarinnar dragi úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda frá skipum í Akureyrarhöfn. Um leið sé dregið úr hljóðmengun frá skipsvélum og rafstöðvum um borð. „Við verðum að vinna að breytingum á öllum sviðum samfélagsins til þess að Ísland geti dregið úr losun gróðurhúsalofttegunda og lagt sitt af mörkum til að draga úr loftslagsbreytingum. Orkuskipti í höfnum eru stór og mikilvæg skref í þá átt,“ sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra. Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur í samstarfi við ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar úthlutað styrkjum til rafvæðingar hafna á níu öðrum stöðum til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og er verkefnið hluti að átaki ríkisstjórnarinnar vegna COVID-19 faraldursins.
Akureyri Umhverfismál Sjávarútvegur Orkumál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði ákærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Sjá meira