Hefur orðið fyrir árásum vegna óþægilegra mála og segir „ofbeldismenningu“ viðgangast á Alþingi Sylvía Hall skrifar 15. júní 2020 15:34 Halldóra Mogensen segist flokka þær persónulegu árásir sem hún hefur orðið fyrir sem andlegt ofbeldi. Vísir/Vilhelm Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, gagnrýndi menninguna á Alþingi harðlega á þingfundi í dag. Hún veltir fyrir sér hvort öðruvísi sé komið fram við konur í valdastöðum en karla. Þetta sagði Halldóra eftir að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir tilkynnti að hún myndi ekki sinna formennsku í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd áfram. Persóna hennar hefði sífellt verið dregin í svaðið og hún hafi verið notuð sem blóraböggull í umræðu um mál sem meirihlutanum þætti erfið. „Ég hef þurft persónulega að líða árásir og það sem ég myndi flokka sem andlegt ofbeldi þegar ég varpa ljósi á mál sem hafa verið óþægileg fyrir meirihlutann. Það hefur verið komið fram við mig á hátt sem ég efast um að væri gert ef ég væri karlmaður,“ sagði Halldóra. Hún sagði mikilvægt að spyrja þessara spurninga í því skyni að ná fram einhverri umræðu um þessi mál. Þá hvatti hún aðra til sjálfsskoðunar varðandi þá ofbeldismenningu sem þrifist inni á þinginu. „Mér finnst mikilvægt að spyrja spurninganna í þeirri von um að hún hvetji til umræðu og einhvers konar sjálfsskoðunar um þá ofbeldismenningu sem þrífst á þessum vinnustað sem ég hef fundið fyrir síðan ég steig hérna inn og litar alla okkar vinnu, og að hverjum hún beinist þessi menning. Og hvernig við komum fram við hvort annað,“ sagði Halldóra. Alþingi Píratar Vinnustaðamenning Tengdar fréttir Bjarni hamraði á því að hann vildi konu í ritstjórastöðuna Fjármálaráðherra varðist fimlega á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. 15. júní 2020 13:22 Svona var fundur stjórnskipunar- og eftirlitsnefndsnefndar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mætti fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd klukkan 10. 15. júní 2020 09:30 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Fleiri fréttir Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni Sjá meira
Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, gagnrýndi menninguna á Alþingi harðlega á þingfundi í dag. Hún veltir fyrir sér hvort öðruvísi sé komið fram við konur í valdastöðum en karla. Þetta sagði Halldóra eftir að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir tilkynnti að hún myndi ekki sinna formennsku í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd áfram. Persóna hennar hefði sífellt verið dregin í svaðið og hún hafi verið notuð sem blóraböggull í umræðu um mál sem meirihlutanum þætti erfið. „Ég hef þurft persónulega að líða árásir og það sem ég myndi flokka sem andlegt ofbeldi þegar ég varpa ljósi á mál sem hafa verið óþægileg fyrir meirihlutann. Það hefur verið komið fram við mig á hátt sem ég efast um að væri gert ef ég væri karlmaður,“ sagði Halldóra. Hún sagði mikilvægt að spyrja þessara spurninga í því skyni að ná fram einhverri umræðu um þessi mál. Þá hvatti hún aðra til sjálfsskoðunar varðandi þá ofbeldismenningu sem þrifist inni á þinginu. „Mér finnst mikilvægt að spyrja spurninganna í þeirri von um að hún hvetji til umræðu og einhvers konar sjálfsskoðunar um þá ofbeldismenningu sem þrífst á þessum vinnustað sem ég hef fundið fyrir síðan ég steig hérna inn og litar alla okkar vinnu, og að hverjum hún beinist þessi menning. Og hvernig við komum fram við hvort annað,“ sagði Halldóra.
Alþingi Píratar Vinnustaðamenning Tengdar fréttir Bjarni hamraði á því að hann vildi konu í ritstjórastöðuna Fjármálaráðherra varðist fimlega á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. 15. júní 2020 13:22 Svona var fundur stjórnskipunar- og eftirlitsnefndsnefndar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mætti fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd klukkan 10. 15. júní 2020 09:30 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Fleiri fréttir Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni Sjá meira
Bjarni hamraði á því að hann vildi konu í ritstjórastöðuna Fjármálaráðherra varðist fimlega á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. 15. júní 2020 13:22
Svona var fundur stjórnskipunar- og eftirlitsnefndsnefndar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mætti fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd klukkan 10. 15. júní 2020 09:30