Mun Miðflokknum takast að koma í veg fyrir tvöföldun Reykjanesbrautarinnar? Ágúst Bjarni Garðarsson og Ólafur Ingi Tómasson skrifa 23. júní 2020 10:00 Miðflokkurinn stundar nú málþóf á þingi og talar við sjálfan sig klukkutímunum saman. Markmiðin virðast skýr; koma í veg fyrir einhverjar mestu uppbyggingu, og flýtingu mjög brýnna og stórra samgönguframkvæmda um land allt, svo lengi sem elstu menn muna og þá fjölgun starfa sem af þeim framkvæmdum munu hljótast. Allt virðist þetta vera gert til að koma í veg fyrir að íbúar og ferðamenn þessa lands búi við sama umferðaröryggi og tíðkast í þeim löndum sem við gjarnan berum okkur saman við. Mun seinka öllum framkvæmdum Málið er einfalt; náist ekki að klára samgönguáætlun fyrir þinglok og frumvörp sem eru henni tengd mun allri vinnu við fyrirliggjandi samgönguframkvæmdir tefjast sem því nemur. Ástæðan er sú að Vegagerðinni skortir nauðsynlegar heimildir til að ganga frá samningum, útboð frestast sem síðan hefur það í för með sér að frestun verður á öllu verkinu. Hér erum við að tala um framkvæmdir sem snerta okkur Hafnfirðinga mjög og alla þá sem keyra um svæðið og nágrenni. Hér erum við m.a. að tala um nauðsynlegar úrbætur hjá hringtorginu við Lækjargötu og áfram, ásamt framkvæmdum við tvöföldun Reykjanesbrautar frá Krýsuvíkurvegi að Hvassahrauni. Sú framkvæmd tekur við af þeim framkvæmdum sem nú eru í gangi á Reykjanesbrautinni, og við höfum öll tekið eftir og orðið var við, þ.e. tvöföldun frá Kaldárselsvegi – Krýsuvíkurvegi. Það er mikilvægt fyrir okkur Hafnfirðinga og landsmenn alla að samgönguáætlun klárist. Vonandi sjá þessir ágætu þingmenn Miðflokksins að sér, en það verður að teljast ólíklegt. Ágúst Bjarni er formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar og Ólafur Ingi formaður skipulags- og byggingaráðs Hafnarfjarðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hafnarfjörður Alþingi Samgöngur Ágúst Bjarni Garðarsson Mest lesið Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði Ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Sjá meira
Miðflokkurinn stundar nú málþóf á þingi og talar við sjálfan sig klukkutímunum saman. Markmiðin virðast skýr; koma í veg fyrir einhverjar mestu uppbyggingu, og flýtingu mjög brýnna og stórra samgönguframkvæmda um land allt, svo lengi sem elstu menn muna og þá fjölgun starfa sem af þeim framkvæmdum munu hljótast. Allt virðist þetta vera gert til að koma í veg fyrir að íbúar og ferðamenn þessa lands búi við sama umferðaröryggi og tíðkast í þeim löndum sem við gjarnan berum okkur saman við. Mun seinka öllum framkvæmdum Málið er einfalt; náist ekki að klára samgönguáætlun fyrir þinglok og frumvörp sem eru henni tengd mun allri vinnu við fyrirliggjandi samgönguframkvæmdir tefjast sem því nemur. Ástæðan er sú að Vegagerðinni skortir nauðsynlegar heimildir til að ganga frá samningum, útboð frestast sem síðan hefur það í för með sér að frestun verður á öllu verkinu. Hér erum við að tala um framkvæmdir sem snerta okkur Hafnfirðinga mjög og alla þá sem keyra um svæðið og nágrenni. Hér erum við m.a. að tala um nauðsynlegar úrbætur hjá hringtorginu við Lækjargötu og áfram, ásamt framkvæmdum við tvöföldun Reykjanesbrautar frá Krýsuvíkurvegi að Hvassahrauni. Sú framkvæmd tekur við af þeim framkvæmdum sem nú eru í gangi á Reykjanesbrautinni, og við höfum öll tekið eftir og orðið var við, þ.e. tvöföldun frá Kaldárselsvegi – Krýsuvíkurvegi. Það er mikilvægt fyrir okkur Hafnfirðinga og landsmenn alla að samgönguáætlun klárist. Vonandi sjá þessir ágætu þingmenn Miðflokksins að sér, en það verður að teljast ólíklegt. Ágúst Bjarni er formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar og Ólafur Ingi formaður skipulags- og byggingaráðs Hafnarfjarðar.
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar