Hvar er rauði ,,restart“ takkinn? Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir skrifar 15. ágúst 2020 08:00 2020 er árið sem allir vilja ýta á ,,restart“ takkann! Hvar værir þú, ef.... ef og hefði.... hvar værum við nú? Værum í áhyggjulausum, vellystingum gætum farið á B5, mætt í allar fermingarveislur, brúðkaup, skemmt okkur eins og enginn væri morgundagurinn og farið í verslunarferðir til Boston og til Evrópu, ég tala nú ekki um golfferðirnar. Raunveruleikinn er annar, við sitjum í sömu súpunni og allir jarðarbúar. Þurfum að reiða okkur á ákvarðanir stjórnvalda, bíða eftir bóluefninu og fara varlega, en hvað hafa kynslóðir á undan gert? Kynslóðir á undan hafa unnið sig út úr kreppum og komist yfir þær. Ljóst er að við þurfum fleiri aðila í nýsköpun! Fleiri aðila sem búa til nýskapandi lausnir! Öll þurfum við að taka þetta til okkar, sérstaklega á þetta við konur. Í skýrslu frá 2019 þar sem Reykjavík economics vann fyrir Íslandsbanka er sagt frá að helmingi færri konur en karlar hafa stofnað fyrirtæki á síðustu 16 árum. Hlutfall þeirra hefur þó hækkað nokkuð, en ekki nóg. Í skýrslunni segir frá að einkaleyfisskráningar eru nokkuð í sókn en við stöndum þó langt að baki Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi í þeim efnum, nýjar tölur þarf þó að skoða, miðað við ástandið síðustu mánuði. Í skýrslunni kemur fram að einungis 18% útflutningstekna eiga uppruna sinn utan sjávarútvegs, útflutnings iðnaðarvara og ferðaþjónustu. Ljóst er miðað við ástand núna þurfum við að hækka það hlutfall verulega. Jú við þurfum að spýta í lófana, taka umhverfis- og veiruvána föstum tökum, haustið verður erfitt. Þessa dagana fer fram nýsköpunarkeppni gagnaþon, þar sem leitað er af nýskapandi lausnum fyrir umhverfið. Margar stofnanir hafa opnað gögn sín, taktu þér tíma, kannaðu hvað þessi nýsköpunarkeppni snýst um. Skráðu þig, tengdu þig við fleiri í nýsköpunarumhverfinu. Leið til að efla tengslanetið. Með þátttöku gætir þú lært eitthvað nýtt, gætir unnið til verðlauna, gætir stofnað nýtt fyrirtæki. Þetta gæti leitt til einhverrar nýrrar vegferðar til framtíðar. Allar nánari upplýsingar eru að finna á hakkathon.island.is. Þú getur skráð þig til leiks til 16. ágúst. Það sakar ekki að taka skrefið og skrá sig! Höfundur er verkefnastjóri, sérfræðingur í stafrænni makraðssetningu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Nýsköpun Mest lesið Bakpokinn sem þyngist aðeins hjá öðrum Inga Sæland Skoðun Örlög Íslendinga og u-beygja áhrifamesta fjármálamanns heims Snorri Másson Skoðun Hvað varð um loftslagsmálin? Kamma Thordarson Skoðun Mataræði í stóra samhengi lífsins Birna Þórisdóttir Skoðun Jóhann Páll: Vertu í liði með náttúrunni ekki gegn henni Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun Til rektorsframbjóðenda: Hvað gerir nýr rektor HÍ við Endurmenntun? Ólafur Stephensen Skoðun Tífalt hærri vextir, meiri skuldir - menntastefna stjórnvalda? Júlíus Viggó Ólafsson,Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Ég kýs Magnús Karl sem rektor Bylgja Hilmarsdóttir Skoðun Nei, við skulum ekki kaupa handa þeim fleiri vopn Haraldur Ólafsson Skoðun Hvað er kona? - Þörf kynjakerfisins til að skilgreina og stjórna konum Arna Magnea Danks Skoðun Skoðun Skoðun Verður Frelsið fullveldinu að bráð? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Til rektorsframbjóðenda: Hvað gerir nýr rektor HÍ við Endurmenntun? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Mataræði í stóra samhengi lífsins Birna Þórisdóttir skrifar Skoðun Hvað varð um loftslagsmálin? Kamma Thordarson skrifar Skoðun Bakpokinn sem þyngist aðeins hjá öðrum Inga Sæland skrifar Skoðun Örlög Íslendinga og u-beygja áhrifamesta fjármálamanns heims Snorri Másson skrifar Skoðun Ég kýs Magnús Karl sem rektor Bylgja Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Jóhann Páll: Vertu í liði með náttúrunni ekki gegn henni Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Tífalt hærri vextir, meiri skuldir - menntastefna stjórnvalda? Júlíus Viggó Ólafsson,Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Lífið gefur engan afslátt Davíð Bergmann skrifar Skoðun Kolbrún Pálsdóttir sem næsti rektor HÍ Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Vitskert veröld Einar Helgason skrifar Skoðun Draumurinn um hið fullkomna öryggisnet Signý Jóhannesdóttir skrifar Skoðun Sönnunarbyrði og hagsmunaárekstur Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Sem doktorsnemi styð ég Silju Báru til Rektors Háskóla Íslands Eva Jörgensen skrifar Skoðun Sterk og breið samtök – tími til að styrkja rödd minni fyrirtækja Friðrik Árnason skrifar Skoðun Nýjar ráðleggingar um mataræði María Heimisdóttir skrifar Skoðun Börn með fjölþættan vanda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hvalveiðar eru slæmar fyrir ímynd Íslands Clive Stacey skrifar Skoðun Netöryggi á krossgötum: Hvernig tryggjum við íslenska innviði? Heimir Fannar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Í heimi sem samþykkir þjóðarmorð er ekkert jafnrétti Najlaa Attaallah skrifar Skoðun Heilinn okkar og klukka lífsins Birna V. Baldursdóttir ,Heiðdís B. Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Hvað er kona? - Þörf kynjakerfisins til að skilgreina og stjórna konum Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Ég styð Ingibjörgu Gunnarsdóttur í stöðu rektors við Háskóla Íslands Herdís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Silja Bára skilur stjórnsýslu HÍ! Elva Ellertsdóttir,Kolbrún Eggertsdóttir skrifar Skoðun Hafðu áhrif til hádegis Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um hlutverk háskóla – Kjósum Kolbrúnu Ástríður Stefánsdóttir skrifar Skoðun Nei, við skulum ekki kaupa handa þeim fleiri vopn Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Tímaskekkjan skólaíþróttir Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Þegar fíllinn byltir sér.... Gunnar Pálsson skrifar Sjá meira
2020 er árið sem allir vilja ýta á ,,restart“ takkann! Hvar værir þú, ef.... ef og hefði.... hvar værum við nú? Værum í áhyggjulausum, vellystingum gætum farið á B5, mætt í allar fermingarveislur, brúðkaup, skemmt okkur eins og enginn væri morgundagurinn og farið í verslunarferðir til Boston og til Evrópu, ég tala nú ekki um golfferðirnar. Raunveruleikinn er annar, við sitjum í sömu súpunni og allir jarðarbúar. Þurfum að reiða okkur á ákvarðanir stjórnvalda, bíða eftir bóluefninu og fara varlega, en hvað hafa kynslóðir á undan gert? Kynslóðir á undan hafa unnið sig út úr kreppum og komist yfir þær. Ljóst er að við þurfum fleiri aðila í nýsköpun! Fleiri aðila sem búa til nýskapandi lausnir! Öll þurfum við að taka þetta til okkar, sérstaklega á þetta við konur. Í skýrslu frá 2019 þar sem Reykjavík economics vann fyrir Íslandsbanka er sagt frá að helmingi færri konur en karlar hafa stofnað fyrirtæki á síðustu 16 árum. Hlutfall þeirra hefur þó hækkað nokkuð, en ekki nóg. Í skýrslunni segir frá að einkaleyfisskráningar eru nokkuð í sókn en við stöndum þó langt að baki Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi í þeim efnum, nýjar tölur þarf þó að skoða, miðað við ástandið síðustu mánuði. Í skýrslunni kemur fram að einungis 18% útflutningstekna eiga uppruna sinn utan sjávarútvegs, útflutnings iðnaðarvara og ferðaþjónustu. Ljóst er miðað við ástand núna þurfum við að hækka það hlutfall verulega. Jú við þurfum að spýta í lófana, taka umhverfis- og veiruvána föstum tökum, haustið verður erfitt. Þessa dagana fer fram nýsköpunarkeppni gagnaþon, þar sem leitað er af nýskapandi lausnum fyrir umhverfið. Margar stofnanir hafa opnað gögn sín, taktu þér tíma, kannaðu hvað þessi nýsköpunarkeppni snýst um. Skráðu þig, tengdu þig við fleiri í nýsköpunarumhverfinu. Leið til að efla tengslanetið. Með þátttöku gætir þú lært eitthvað nýtt, gætir unnið til verðlauna, gætir stofnað nýtt fyrirtæki. Þetta gæti leitt til einhverrar nýrrar vegferðar til framtíðar. Allar nánari upplýsingar eru að finna á hakkathon.island.is. Þú getur skráð þig til leiks til 16. ágúst. Það sakar ekki að taka skrefið og skrá sig! Höfundur er verkefnastjóri, sérfræðingur í stafrænni makraðssetningu.
Tífalt hærri vextir, meiri skuldir - menntastefna stjórnvalda? Júlíus Viggó Ólafsson,Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun
Skoðun Til rektorsframbjóðenda: Hvað gerir nýr rektor HÍ við Endurmenntun? Ólafur Stephensen skrifar
Skoðun Tífalt hærri vextir, meiri skuldir - menntastefna stjórnvalda? Júlíus Viggó Ólafsson,Vilhjálmur Hilmarsson skrifar
Skoðun Netöryggi á krossgötum: Hvernig tryggjum við íslenska innviði? Heimir Fannar Gunnlaugsson skrifar
Skoðun Hvað er kona? - Þörf kynjakerfisins til að skilgreina og stjórna konum Arna Magnea Danks skrifar
Skoðun Ég styð Ingibjörgu Gunnarsdóttur í stöðu rektors við Háskóla Íslands Herdís Sveinsdóttir skrifar
Tífalt hærri vextir, meiri skuldir - menntastefna stjórnvalda? Júlíus Viggó Ólafsson,Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun