Elvar Örn: Ég er í kapphlaupi við tímann Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 6. janúar 2020 21:19 Landsliðsmaðurinn, Elvar Örn Jónsson, meiddist í upphafi leiks Íslands og Þýskalands á laugardaginn, Elvar lenti illa sem varð til þess að hann snéri sig á ökkla og gat hann ekki tekið meira þátt í leiknum Hann segir að þeir hafi óttast það versta en fljótlega eftir leik hafi komið í ljós að meiðslin væru ekki jafn alvarleg og búist var við. „Við tókum stöðuna aftur í hálfleik og svo eftir leik og þetta leit betur út en við héldum fyrst. Nú er þetta bara kapphlaup við tímann að ná bólgunni og marinu út fyrir fyrsta leik,“ sagði Elvar í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Elvar er ekki farinn að æfa aftur en hann er í stöðugri meðhöndlun sjúkraþjálfara og nýtur góðs af því að pabbi hans sjái um meðhöndlunina „Já ég er hjá honum núna 24 tíma sólahrings á Selfossi, ég er í "treatmenti" bara allan daginn“ sagði Elvar og segir að markmiðið hjá þeim feðgum sé einfalt, þeir ætla að ná honum leikfærum fyrir fyrsta leik gegn Dönum 11. janúar. Þrátt fyrir slakt gengi gegn Þjóðverjum þá segir Elvar að væntingarnar séu þær sömu, þeir ætla sér upp úr riðlinum. „Við fengum ákveðin svör á móti Þjóðverjum. Það er margt sem við þurfum að laga, varðandi varnarleikinn, hlaup til baka og við þurfum að vera agaðari sóknarlega.“ „Enn markmiðin okkar hafa ekkert breyst, það verður mjög gott hjá okkur ef við komumst upp úr þessum sterka riðli,“ sagði Elvar Örn að lokum. Innslagið má sjá hér að ofan. EM 2020 í handbolta Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira
Landsliðsmaðurinn, Elvar Örn Jónsson, meiddist í upphafi leiks Íslands og Þýskalands á laugardaginn, Elvar lenti illa sem varð til þess að hann snéri sig á ökkla og gat hann ekki tekið meira þátt í leiknum Hann segir að þeir hafi óttast það versta en fljótlega eftir leik hafi komið í ljós að meiðslin væru ekki jafn alvarleg og búist var við. „Við tókum stöðuna aftur í hálfleik og svo eftir leik og þetta leit betur út en við héldum fyrst. Nú er þetta bara kapphlaup við tímann að ná bólgunni og marinu út fyrir fyrsta leik,“ sagði Elvar í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Elvar er ekki farinn að æfa aftur en hann er í stöðugri meðhöndlun sjúkraþjálfara og nýtur góðs af því að pabbi hans sjái um meðhöndlunina „Já ég er hjá honum núna 24 tíma sólahrings á Selfossi, ég er í "treatmenti" bara allan daginn“ sagði Elvar og segir að markmiðið hjá þeim feðgum sé einfalt, þeir ætla að ná honum leikfærum fyrir fyrsta leik gegn Dönum 11. janúar. Þrátt fyrir slakt gengi gegn Þjóðverjum þá segir Elvar að væntingarnar séu þær sömu, þeir ætla sér upp úr riðlinum. „Við fengum ákveðin svör á móti Þjóðverjum. Það er margt sem við þurfum að laga, varðandi varnarleikinn, hlaup til baka og við þurfum að vera agaðari sóknarlega.“ „Enn markmiðin okkar hafa ekkert breyst, það verður mjög gott hjá okkur ef við komumst upp úr þessum sterka riðli,“ sagði Elvar Örn að lokum. Innslagið má sjá hér að ofan.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira