Telja að hundruð hafi smitast af nýju veirunni í Kína Kjartan Kjartansson skrifar 18. janúar 2020 08:30 Vegfarendur í Tókýó með andlitsmaska. Japönsk yfirvöld segja að karlmaður sem kom heim frá Kína hafi greinst með nýtt afbrigði kórónaveiru sem kom fyrst upp í Wuhan. AP/Eugene Hoshiko Breskir sérfræðingar telja að allt að 1.700 manns hafi smitast af nýju afbrigði kórónaveiru sem kom upp í Kína í desember, mun fleiri en kínversk yfirvöld hafa látið uppi. Tveir hafa látist af völdum veirunnar sem veldur veikindum sem líkist lungnabólgu. Kínversk yfirvöld segja að 45 tilfelli veirunnar hafi verið staðfest. Veiran kom fyrst upp í borginni Wuhan í desember og hefur verið tengd við markað með lifandi dýr þar. Tvö tilfelli hafa greinst í Taílandi og eitt í Japan. Breska ríkisútvarpið BBC segir að sérfræðingar Imperial College í London, sem veita meðal annars bresku ríkisstjórninni og Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni ráð í sóttvörnum, hafi áætlað að fjöldi smita sé mun hærri en Kínverjar hafa gefið upp á grundvelli tilfellanna utan Kína. „Ég hef verulega meiri áhyggjur nú en fyrir viku,“ segir Neil Ferguson, prófessor við háskólann, við BBC. Hann telur þó of snemmt fyrir hrakspár. Fram að þessu hafa kínversk yfirvöld haldið því fram að veiran smitist ekki á milli manna heldur hafi hún borist frá dýrum. Ferguson segir að taka verði möguleikann á smiti á milli manna alvarlega. „Fyrir mér er það ólíklegt, í ljósi þess sem við vitum um kórónaveirur, að snerting við dýr væri aðalorsök slíks fjölda smita hjá mönnum,“ segir Ferguson. Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Vara við því að ný veira gæti dreift úr sér Sjúkrahús um allan heim hafa fengið leiðbeiningar frá Alþjóðaheilbrigðisstofuninni um sýkingarvarnir vegna nýrrar veiru sem veldur öndunarfærasjúkdómum í Asíu. 14. janúar 2020 15:54 Óþekkt veira í Kína líklega ný gerð kórónaveiru Einn er látinn og tugir hafa smitast af völdum veiru sem talin er skyld þeirri sem olli SARS- og MERS-faröldrunum á sínum tíma. 13. janúar 2020 11:28 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Sjá meira
Breskir sérfræðingar telja að allt að 1.700 manns hafi smitast af nýju afbrigði kórónaveiru sem kom upp í Kína í desember, mun fleiri en kínversk yfirvöld hafa látið uppi. Tveir hafa látist af völdum veirunnar sem veldur veikindum sem líkist lungnabólgu. Kínversk yfirvöld segja að 45 tilfelli veirunnar hafi verið staðfest. Veiran kom fyrst upp í borginni Wuhan í desember og hefur verið tengd við markað með lifandi dýr þar. Tvö tilfelli hafa greinst í Taílandi og eitt í Japan. Breska ríkisútvarpið BBC segir að sérfræðingar Imperial College í London, sem veita meðal annars bresku ríkisstjórninni og Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni ráð í sóttvörnum, hafi áætlað að fjöldi smita sé mun hærri en Kínverjar hafa gefið upp á grundvelli tilfellanna utan Kína. „Ég hef verulega meiri áhyggjur nú en fyrir viku,“ segir Neil Ferguson, prófessor við háskólann, við BBC. Hann telur þó of snemmt fyrir hrakspár. Fram að þessu hafa kínversk yfirvöld haldið því fram að veiran smitist ekki á milli manna heldur hafi hún borist frá dýrum. Ferguson segir að taka verði möguleikann á smiti á milli manna alvarlega. „Fyrir mér er það ólíklegt, í ljósi þess sem við vitum um kórónaveirur, að snerting við dýr væri aðalorsök slíks fjölda smita hjá mönnum,“ segir Ferguson.
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Vara við því að ný veira gæti dreift úr sér Sjúkrahús um allan heim hafa fengið leiðbeiningar frá Alþjóðaheilbrigðisstofuninni um sýkingarvarnir vegna nýrrar veiru sem veldur öndunarfærasjúkdómum í Asíu. 14. janúar 2020 15:54 Óþekkt veira í Kína líklega ný gerð kórónaveiru Einn er látinn og tugir hafa smitast af völdum veiru sem talin er skyld þeirri sem olli SARS- og MERS-faröldrunum á sínum tíma. 13. janúar 2020 11:28 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Sjá meira
Vara við því að ný veira gæti dreift úr sér Sjúkrahús um allan heim hafa fengið leiðbeiningar frá Alþjóðaheilbrigðisstofuninni um sýkingarvarnir vegna nýrrar veiru sem veldur öndunarfærasjúkdómum í Asíu. 14. janúar 2020 15:54
Óþekkt veira í Kína líklega ný gerð kórónaveiru Einn er látinn og tugir hafa smitast af völdum veiru sem talin er skyld þeirri sem olli SARS- og MERS-faröldrunum á sínum tíma. 13. janúar 2020 11:28