Leikmenn Svía vona að Danir detti út Anton Ingi Leifsson skrifar 15. janúar 2020 15:00 Jim Gottfridsson er í stóru hlutverki hjá Svíum. EPA-EFE/ADAM IHSE Jack Thurin, leikmaður sænska landsliðsins í handbolta, er hreinskilinn. Hann vill að Danir detti út af EM í handbolta í kvöld. Danir eru í erfiðri stöðu fyrir lokaumferðina í riðli okkar Íslendinga. Þeir þurfa að treysta á að Ísland vinni Ungverja og sjálfir þurfa þeir að vinna Rússa. Svíar eru nú þegar komnir áfram í milliriðil með okkur Íslendingum en Jack var ekki lengi að svara þegar hann var spurður út í stöðu Dana. „Danmörk er á pappírnum mjög sterkt lið svo það myndi bara vera gott ef þeir myndu deta út,“ sagði Jack í samtali við Aftonbladet í Svíþjóð. Två mål i mästerskapsdebuten för Jack Thurin: https://t.co/okWLQDc2jcpic.twitter.com/6Pk2fjeNI0— SN-Sporten (@SNsporten) January 14, 2020 Samherji Turin, Kim Ekdahl Du Rietz, er sammála Thurin en hann var spurður hvort að hann myndi frekar vilja mæta Danmörku eða Ungverjalandi. „Ungverjum auðvitað. Því mér finnst Danmörk vera með mun betra lið. Ég vil frekar að Danmörk fylgist með frá hliðarlínunni þrátt fyrir ég óska dönskum vinum mínum góðs gengis.“ Noregur, Slóvenía, Ísland, Svíþjóð og Portúgal eru komin í milliriðil tvö og í kvöld skýrist það hvort að það verður Ungverjaland eða Danmörk sem hreppir síðasta sætið. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Dönsku blaðamennirnir pirruðu Guðjón Val: Þið haldið að allt snúist um ykkur Danir þurfa að treysta á Íslendinga í lokaumferðinni á morgun til þess að komast áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta. Dönsku blaðamennirnir hópuðust í kringum fyrirliða íslenska landsliðsins, Guðjón Val Sigurðsson, á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. 14. janúar 2020 15:00 Dönsku miðlarnir skrifuðu um frelsarann sem lét ekki sjá sig og litla bróður sem þurfi að hjálpa Danskir miðlar eru í sárum eftir hörmulega byrjun heims- og Ólympíumeistaranna á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2020 08:00 Dönsku fjölmiðlarnir sóttu fast að Guðmundi Kaldhæðni örlaganna hefur hagað því þannig að framhaldslíf Dana á EM hangir á því að Guðmundi Guðmundssyni og strákunum okkar takist að leggja Ungverja. 14. janúar 2020 13:00 Strákarnir hans Kristjáns komnir í milliriðil þar sem þeir mæta Íslendingum Að minnsta kosti þrjár Norðurlandaþjóðir verða í milliriðli II á EM 2020 í handbolta. 14. janúar 2020 21:02 Klæddu Litlu hafmeyjuna í íslenska búninginn Litla hafmeyjan fékk nýtt yfirbragð í kvöld. 14. janúar 2020 21:36 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 4-2 | Loksins Valssigur Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn Tuttugu ár síðan KR braut ísinn þykka Íslenski boltinn Komið að leiðarlokum hjá Páli Viðari og Magna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Jack Thurin, leikmaður sænska landsliðsins í handbolta, er hreinskilinn. Hann vill að Danir detti út af EM í handbolta í kvöld. Danir eru í erfiðri stöðu fyrir lokaumferðina í riðli okkar Íslendinga. Þeir þurfa að treysta á að Ísland vinni Ungverja og sjálfir þurfa þeir að vinna Rússa. Svíar eru nú þegar komnir áfram í milliriðil með okkur Íslendingum en Jack var ekki lengi að svara þegar hann var spurður út í stöðu Dana. „Danmörk er á pappírnum mjög sterkt lið svo það myndi bara vera gott ef þeir myndu deta út,“ sagði Jack í samtali við Aftonbladet í Svíþjóð. Två mål i mästerskapsdebuten för Jack Thurin: https://t.co/okWLQDc2jcpic.twitter.com/6Pk2fjeNI0— SN-Sporten (@SNsporten) January 14, 2020 Samherji Turin, Kim Ekdahl Du Rietz, er sammála Thurin en hann var spurður hvort að hann myndi frekar vilja mæta Danmörku eða Ungverjalandi. „Ungverjum auðvitað. Því mér finnst Danmörk vera með mun betra lið. Ég vil frekar að Danmörk fylgist með frá hliðarlínunni þrátt fyrir ég óska dönskum vinum mínum góðs gengis.“ Noregur, Slóvenía, Ísland, Svíþjóð og Portúgal eru komin í milliriðil tvö og í kvöld skýrist það hvort að það verður Ungverjaland eða Danmörk sem hreppir síðasta sætið.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Dönsku blaðamennirnir pirruðu Guðjón Val: Þið haldið að allt snúist um ykkur Danir þurfa að treysta á Íslendinga í lokaumferðinni á morgun til þess að komast áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta. Dönsku blaðamennirnir hópuðust í kringum fyrirliða íslenska landsliðsins, Guðjón Val Sigurðsson, á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. 14. janúar 2020 15:00 Dönsku miðlarnir skrifuðu um frelsarann sem lét ekki sjá sig og litla bróður sem þurfi að hjálpa Danskir miðlar eru í sárum eftir hörmulega byrjun heims- og Ólympíumeistaranna á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2020 08:00 Dönsku fjölmiðlarnir sóttu fast að Guðmundi Kaldhæðni örlaganna hefur hagað því þannig að framhaldslíf Dana á EM hangir á því að Guðmundi Guðmundssyni og strákunum okkar takist að leggja Ungverja. 14. janúar 2020 13:00 Strákarnir hans Kristjáns komnir í milliriðil þar sem þeir mæta Íslendingum Að minnsta kosti þrjár Norðurlandaþjóðir verða í milliriðli II á EM 2020 í handbolta. 14. janúar 2020 21:02 Klæddu Litlu hafmeyjuna í íslenska búninginn Litla hafmeyjan fékk nýtt yfirbragð í kvöld. 14. janúar 2020 21:36 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 4-2 | Loksins Valssigur Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn Tuttugu ár síðan KR braut ísinn þykka Íslenski boltinn Komið að leiðarlokum hjá Páli Viðari og Magna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Dönsku blaðamennirnir pirruðu Guðjón Val: Þið haldið að allt snúist um ykkur Danir þurfa að treysta á Íslendinga í lokaumferðinni á morgun til þess að komast áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta. Dönsku blaðamennirnir hópuðust í kringum fyrirliða íslenska landsliðsins, Guðjón Val Sigurðsson, á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. 14. janúar 2020 15:00
Dönsku miðlarnir skrifuðu um frelsarann sem lét ekki sjá sig og litla bróður sem þurfi að hjálpa Danskir miðlar eru í sárum eftir hörmulega byrjun heims- og Ólympíumeistaranna á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2020 08:00
Dönsku fjölmiðlarnir sóttu fast að Guðmundi Kaldhæðni örlaganna hefur hagað því þannig að framhaldslíf Dana á EM hangir á því að Guðmundi Guðmundssyni og strákunum okkar takist að leggja Ungverja. 14. janúar 2020 13:00
Strákarnir hans Kristjáns komnir í milliriðil þar sem þeir mæta Íslendingum Að minnsta kosti þrjár Norðurlandaþjóðir verða í milliriðli II á EM 2020 í handbolta. 14. janúar 2020 21:02
Klæddu Litlu hafmeyjuna í íslenska búninginn Litla hafmeyjan fékk nýtt yfirbragð í kvöld. 14. janúar 2020 21:36
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn