Viggó: Ætlaði að verða atvinnumaður í fótbolta og spila með Liverpool Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. janúar 2020 20:00 Allir leikmenn íslenska liðsins spiluðu vel gegn Rússum í gær og það fæddust nýjar stjörnur í landsliðinu. Þar á meðal er bæjarstjórasonurinn af Nesinu, Viggó Kristjánsson. Við hittum Viggó í dag og spurðum hann að því hvernig væri að vera orðin stjarna á einni nóttu. „Það er erfitt. Sérstaklega á svona móti en samt auvðitað ótrúlega gaman. Það er erfitt að komast niður á jörðina enda mikil umfjöllun og ég fékk fullt af skilaboðum í gær,“ sagði Viggó eftir blaðamannafund HSÍ í dag. „Ég fór svo aðeins í FIFA með strákunum og náði mér niður þar. Þetta var samt eins og ég hefði orðið heimsmeistari en gaman að því og að fólk geti samglaðst með manni.“ Viggó, sem orðinn er 26 ára, var stjarna í bæði handbolta og fótbolta og hann spilaði meðal annars með Blikum í efstu deild fótboltans. „Ég ætlaði að verða atvinnumaður í fótbolta og spila með Liverpool. Það gekk ekki alveg eftir en ég sé ekki eftir að hafa skipt yfir. Ég vissi alltaf að ég væri góður í handbolta. Ef ég hefði ekki valið fótboltann þá hefði ég alltaf séð eftir því ef ég hefði ekki reynt það. Ég er atvinnumaður í handbolta í dag og gæti ekki beðið um betri vinnu.“ Þessi mikla athygli er ný af nálinni og Viggó er meðvitaður um að það geti verið erfitt að glíma við slíka athygli. „Þetta verður mjög erfitt ef ég á að vera hreinskilinn. Þetta krefst aga og einbeitingar og það er kannski best að slökkva bara á símanum.“ EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Guðmundur: Upplifað eitt og annað gegn Ungverjum Ungverjaland hefur reynst erfiður andstæðingur fyrir íslenska landsliðið, ekki síst Guðmund Guðmundsson. 14. janúar 2020 12:18 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari og leikmenn íslenska landsliðsins sitja fyrir svörum blaðamanna í Malmö í Svíþjóð fyrir leik liðsins gegn Ungverjalandi á morgun. 14. janúar 2020 12:15 Dönsku fjölmiðlarnir sóttu fast að Guðmundi Kaldhæðni örlaganna hefur hagað því þannig að framhaldslíf Dana á EM hangir á því að Guðmundi Guðmundssyni og strákunum okkar takist að leggja Ungverja. 14. janúar 2020 13:00 Úr Pepsi-deildinni í fótbolta á stórmót í handbolta | Myndband Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, lék í Pepsi-deild karla í fótbolta fyrir sjö árum. 14. janúar 2020 07:00 Örlög Dana í höndum Guðmundar: Mjög sérstök staða Danir stóla á það að lið Guðmundar Guðmundssonar muni bjarga þeim á EM. Guðmundur er lítið að spá í því hvað bjargi Dönum heldur meira um sitt lið. 14. janúar 2020 14:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
Allir leikmenn íslenska liðsins spiluðu vel gegn Rússum í gær og það fæddust nýjar stjörnur í landsliðinu. Þar á meðal er bæjarstjórasonurinn af Nesinu, Viggó Kristjánsson. Við hittum Viggó í dag og spurðum hann að því hvernig væri að vera orðin stjarna á einni nóttu. „Það er erfitt. Sérstaklega á svona móti en samt auvðitað ótrúlega gaman. Það er erfitt að komast niður á jörðina enda mikil umfjöllun og ég fékk fullt af skilaboðum í gær,“ sagði Viggó eftir blaðamannafund HSÍ í dag. „Ég fór svo aðeins í FIFA með strákunum og náði mér niður þar. Þetta var samt eins og ég hefði orðið heimsmeistari en gaman að því og að fólk geti samglaðst með manni.“ Viggó, sem orðinn er 26 ára, var stjarna í bæði handbolta og fótbolta og hann spilaði meðal annars með Blikum í efstu deild fótboltans. „Ég ætlaði að verða atvinnumaður í fótbolta og spila með Liverpool. Það gekk ekki alveg eftir en ég sé ekki eftir að hafa skipt yfir. Ég vissi alltaf að ég væri góður í handbolta. Ef ég hefði ekki valið fótboltann þá hefði ég alltaf séð eftir því ef ég hefði ekki reynt það. Ég er atvinnumaður í handbolta í dag og gæti ekki beðið um betri vinnu.“ Þessi mikla athygli er ný af nálinni og Viggó er meðvitaður um að það geti verið erfitt að glíma við slíka athygli. „Þetta verður mjög erfitt ef ég á að vera hreinskilinn. Þetta krefst aga og einbeitingar og það er kannski best að slökkva bara á símanum.“
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Guðmundur: Upplifað eitt og annað gegn Ungverjum Ungverjaland hefur reynst erfiður andstæðingur fyrir íslenska landsliðið, ekki síst Guðmund Guðmundsson. 14. janúar 2020 12:18 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari og leikmenn íslenska landsliðsins sitja fyrir svörum blaðamanna í Malmö í Svíþjóð fyrir leik liðsins gegn Ungverjalandi á morgun. 14. janúar 2020 12:15 Dönsku fjölmiðlarnir sóttu fast að Guðmundi Kaldhæðni örlaganna hefur hagað því þannig að framhaldslíf Dana á EM hangir á því að Guðmundi Guðmundssyni og strákunum okkar takist að leggja Ungverja. 14. janúar 2020 13:00 Úr Pepsi-deildinni í fótbolta á stórmót í handbolta | Myndband Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, lék í Pepsi-deild karla í fótbolta fyrir sjö árum. 14. janúar 2020 07:00 Örlög Dana í höndum Guðmundar: Mjög sérstök staða Danir stóla á það að lið Guðmundar Guðmundssonar muni bjarga þeim á EM. Guðmundur er lítið að spá í því hvað bjargi Dönum heldur meira um sitt lið. 14. janúar 2020 14:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
Guðmundur: Upplifað eitt og annað gegn Ungverjum Ungverjaland hefur reynst erfiður andstæðingur fyrir íslenska landsliðið, ekki síst Guðmund Guðmundsson. 14. janúar 2020 12:18
Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari og leikmenn íslenska landsliðsins sitja fyrir svörum blaðamanna í Malmö í Svíþjóð fyrir leik liðsins gegn Ungverjalandi á morgun. 14. janúar 2020 12:15
Dönsku fjölmiðlarnir sóttu fast að Guðmundi Kaldhæðni örlaganna hefur hagað því þannig að framhaldslíf Dana á EM hangir á því að Guðmundi Guðmundssyni og strákunum okkar takist að leggja Ungverja. 14. janúar 2020 13:00
Úr Pepsi-deildinni í fótbolta á stórmót í handbolta | Myndband Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, lék í Pepsi-deild karla í fótbolta fyrir sjö árum. 14. janúar 2020 07:00
Örlög Dana í höndum Guðmundar: Mjög sérstök staða Danir stóla á það að lið Guðmundar Guðmundssonar muni bjarga þeim á EM. Guðmundur er lítið að spá í því hvað bjargi Dönum heldur meira um sitt lið. 14. janúar 2020 14:00