Boeing glímir við fálkavandamál Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. janúar 2020 11:50 Förufálki á flugi. Vísir/Getty Flugbann og framleiðslustöðvun á Boeing 737 MAX flugvélum bandaríska flugfélagaframleiðandans hefur ekki bara bakað vandræði fyrir flugfélagið og starfsmenn þess. Nú er útlit fyrir að fálkapar verði heimilislaust. Förufálkapar hefur undanfarin ár gert sig heimankomið í 737 MAX verksmiðju Boeing í grennd við Seattle í Bandaríkjunum. Starfsmenn og yfirmenn hafa ekki haft teljandi áhyggjur af fálkunum, þangað til nú.Þannig greinir Seattle Times frá því að vegna þess að framleiðsla á 737-MAX vélunum hafi verið stöðvuð sé gert ráð fyrir að dyr verksmiðjunnar verða meira og minna lokaðar, og því komast fálkarnir ekki út til að veiða og viðra sig.Sem fyrr segir hafa fálkarnir ekki valdið miklum vandræðum. Ungar hafa átt það til að detta úr hreiðri þeirra niður á verksmiðjugólfið auk þess sem að Boeing hefur þurft að fá fyrirtæki í vinnu til að hreinsa upp eftir fálkana.En nú þegar verksmiðjunni hefur verið tímabundið lokað telja yfirmenn hjá Boeing að nú sé besta tækifærið til þess að losna við fálkaparið. Þá er einnig óttast um að fálkarnir muni svelta til dauða komist þeir ekki út til að veiða.Í frétt Seattle Times segir hins vegar að alls óvíst sé hvort það takist að fjarlægja fálkana og koma þeim á nýjan stað. Í fyrsta lagi geta þeir flogið á gríðarlegum hraða og í öðru lagi er haft eftir fuglasérfræðingi að fálkarnir verði mjög hændir að þeim stað þar sem þeir hafa gert sig heimankomna, og því líklegt að þeir reyni að snúa aftur. Bandaríkin Boeing Dýr Fréttir af flugi Tengdar fréttir Þrítugar 757-þotur þurfa að endast lengur hjá Icelandair Icelandair gerir ekki ráð fyrir að MAX-þoturnar nýtist félaginu næsta sumar og neyðist því til að halda elstu Boeing 757-þotum sínum enn lengur í rekstri en meðalaldur þeirra hjá félaginu er orðinn 24 ár. 22. janúar 2020 21:36 Flugmálayfirvöld segja Max mögulega geta tekið á loft fyrr en áætlað var Bandarísk flugmálayfirvöld greindu frá því í gær að flugfélög gætu mögulega tekið Boeing 737 Max-vélar sínar aftur í notkun fyrr en Boeing hafi áætlað. 25. janúar 2020 12:00 Munu funda um MAX-þoturnar í kjölfar nýbirtra samskipta Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis mun funda með flugmálayfirvöldum og Icelandair um MAX-þoturnar. Fullt tilefni er til fundarins eftir fréttaflutning síðustu vikna að sögn nefndarmanns. 12. janúar 2020 11:40 Jákvæð umsögn um vottunarferli MAX-vélanna hefur ekki áhrif á Icelandair Forstjórinn býst við þotunum í lok september en fáist grænt ljós fyrr verða þær teknar í notkun. 25. janúar 2020 22:00 Mest lesið Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Flugbann og framleiðslustöðvun á Boeing 737 MAX flugvélum bandaríska flugfélagaframleiðandans hefur ekki bara bakað vandræði fyrir flugfélagið og starfsmenn þess. Nú er útlit fyrir að fálkapar verði heimilislaust. Förufálkapar hefur undanfarin ár gert sig heimankomið í 737 MAX verksmiðju Boeing í grennd við Seattle í Bandaríkjunum. Starfsmenn og yfirmenn hafa ekki haft teljandi áhyggjur af fálkunum, þangað til nú.Þannig greinir Seattle Times frá því að vegna þess að framleiðsla á 737-MAX vélunum hafi verið stöðvuð sé gert ráð fyrir að dyr verksmiðjunnar verða meira og minna lokaðar, og því komast fálkarnir ekki út til að veiða og viðra sig.Sem fyrr segir hafa fálkarnir ekki valdið miklum vandræðum. Ungar hafa átt það til að detta úr hreiðri þeirra niður á verksmiðjugólfið auk þess sem að Boeing hefur þurft að fá fyrirtæki í vinnu til að hreinsa upp eftir fálkana.En nú þegar verksmiðjunni hefur verið tímabundið lokað telja yfirmenn hjá Boeing að nú sé besta tækifærið til þess að losna við fálkaparið. Þá er einnig óttast um að fálkarnir muni svelta til dauða komist þeir ekki út til að veiða.Í frétt Seattle Times segir hins vegar að alls óvíst sé hvort það takist að fjarlægja fálkana og koma þeim á nýjan stað. Í fyrsta lagi geta þeir flogið á gríðarlegum hraða og í öðru lagi er haft eftir fuglasérfræðingi að fálkarnir verði mjög hændir að þeim stað þar sem þeir hafa gert sig heimankomna, og því líklegt að þeir reyni að snúa aftur.
Bandaríkin Boeing Dýr Fréttir af flugi Tengdar fréttir Þrítugar 757-þotur þurfa að endast lengur hjá Icelandair Icelandair gerir ekki ráð fyrir að MAX-þoturnar nýtist félaginu næsta sumar og neyðist því til að halda elstu Boeing 757-þotum sínum enn lengur í rekstri en meðalaldur þeirra hjá félaginu er orðinn 24 ár. 22. janúar 2020 21:36 Flugmálayfirvöld segja Max mögulega geta tekið á loft fyrr en áætlað var Bandarísk flugmálayfirvöld greindu frá því í gær að flugfélög gætu mögulega tekið Boeing 737 Max-vélar sínar aftur í notkun fyrr en Boeing hafi áætlað. 25. janúar 2020 12:00 Munu funda um MAX-þoturnar í kjölfar nýbirtra samskipta Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis mun funda með flugmálayfirvöldum og Icelandair um MAX-þoturnar. Fullt tilefni er til fundarins eftir fréttaflutning síðustu vikna að sögn nefndarmanns. 12. janúar 2020 11:40 Jákvæð umsögn um vottunarferli MAX-vélanna hefur ekki áhrif á Icelandair Forstjórinn býst við þotunum í lok september en fáist grænt ljós fyrr verða þær teknar í notkun. 25. janúar 2020 22:00 Mest lesið Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Þrítugar 757-þotur þurfa að endast lengur hjá Icelandair Icelandair gerir ekki ráð fyrir að MAX-þoturnar nýtist félaginu næsta sumar og neyðist því til að halda elstu Boeing 757-þotum sínum enn lengur í rekstri en meðalaldur þeirra hjá félaginu er orðinn 24 ár. 22. janúar 2020 21:36
Flugmálayfirvöld segja Max mögulega geta tekið á loft fyrr en áætlað var Bandarísk flugmálayfirvöld greindu frá því í gær að flugfélög gætu mögulega tekið Boeing 737 Max-vélar sínar aftur í notkun fyrr en Boeing hafi áætlað. 25. janúar 2020 12:00
Munu funda um MAX-þoturnar í kjölfar nýbirtra samskipta Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis mun funda með flugmálayfirvöldum og Icelandair um MAX-þoturnar. Fullt tilefni er til fundarins eftir fréttaflutning síðustu vikna að sögn nefndarmanns. 12. janúar 2020 11:40
Jákvæð umsögn um vottunarferli MAX-vélanna hefur ekki áhrif á Icelandair Forstjórinn býst við þotunum í lok september en fáist grænt ljós fyrr verða þær teknar í notkun. 25. janúar 2020 22:00