Viktor Gísli varði flest víti á EM: Vargas náði bara að jafna hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2020 09:00 Viktor Gísli Hallgrímsson fagnar einu af þremur vítum sem hann varði á móti Slóveníu. EPA-EFE/JOHAN NILSSON Gonzalo Pérez de Vargas markvörður Evrópumeistara Spánar tókst ekki að komast upp fyrir Viktor Gísla Hallgrímsson í leikjunum um verðlaun á Evrópumótinu í handbolta sem lauk um helgina. Íslandi átti því markvörðinn sem varði flest víti á Evrópumótinu í ár. Eftir að Viktor Gísli lauk keppni með íslenska landsliðinu með sjö varin víti í sjö leikjum þá fékk Vargas tvo leiki til að ná honum. Gonzalo Pérez de Vargas var með sex víti varin eftir milliriðlana en fékk ekki á sig víti í undanúrslitaleiknum á móti Slóveníu og varði síðan „bara“ eitt víti í úrslitaleiknum á móti Króatíu. Það þýddi að þeir Viktor Gísli og Gonzalo Pérez de Vargas, markvörður stórliðs Barcelona, deilda efsta sætinu yfir flest varin víti á öllu mótinu. Viktor Gísli Hallgrímsson er aðeins nítján ára gamall og að keppa á sínum fyrsta stórmóti. Gonzalo Pérez de Vargas er nýorðinn 29 ára gamall og var að vinna verðlaun á fjórða Evrópumótinu í röð. Viktor Gísli varð vítakast í fjórum af sjö leikjum sínum þar af þrjú víti á móti Slóvenum og tvö víti á móti Norðmönnum en þetta voru tvö af fjórum bestum liðum mótsins. Viktor Gísli er í þriðja sætinu yfir bestu hlutfallsmarkvörsluna í vítum en þar er efstur Þjóðverjinn Johannes Bitter. Viktor Gísli var engu að síður með 44 prósent markvörslu í vítaköstum á mótinu.Flest varin víti á EM 2020: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson, Íslandi 7 1. Gonzalo Pérez de Vargas, Spáni 7 3. Roland Mikler, Ungverjalandi 6 4. Espen Christensen, Noregi 5 4. Viachaslau Saldatsenka, Hvíta Rússlandi 5 6. Johannes Bitter, Þýskalandi 4 6. Tomas Mrkva, Tékklandi 4Hæsta hlutfall víta varða á EM 2020: 1. Johannes Bitter, Þýskalandi 50% (4 af 8) 2. Espen Christensen, Noregi 45% (5 af 11) 3. Viktor Gísli Hallgrímsson, Íslandi 44% (7 af 16) 4. Gerrie Eijlers, Hollandi 40% (2 af 5) 4. Edgars Kuksa, Lettlandi 40% (2 af 5) 4. Borko Ristovski, Norður Makedóníu 40% (2 af 5) 4. Márton Székely, Ungverjalandi 40% (2 af 5)Varin víti hjá Viktori Gísla Hallgrímssyni eftir leikjum á EM 2020: Á móti Dönum: 0 af 1 (0%) Á móti Rússum: 1 af 1 (100%) Á móti Ungverjum: 1 af 1 (100%) Á móti Slóvenum: 3 af 6 (50%) Á móti Portúgölum: 0 af 1 (0%) Á móti Norðmönnum: 2 af 5 (40%) Á móti Svíum: 0 af 1 (0%) EM 2020 í handbolta Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira
Gonzalo Pérez de Vargas markvörður Evrópumeistara Spánar tókst ekki að komast upp fyrir Viktor Gísla Hallgrímsson í leikjunum um verðlaun á Evrópumótinu í handbolta sem lauk um helgina. Íslandi átti því markvörðinn sem varði flest víti á Evrópumótinu í ár. Eftir að Viktor Gísli lauk keppni með íslenska landsliðinu með sjö varin víti í sjö leikjum þá fékk Vargas tvo leiki til að ná honum. Gonzalo Pérez de Vargas var með sex víti varin eftir milliriðlana en fékk ekki á sig víti í undanúrslitaleiknum á móti Slóveníu og varði síðan „bara“ eitt víti í úrslitaleiknum á móti Króatíu. Það þýddi að þeir Viktor Gísli og Gonzalo Pérez de Vargas, markvörður stórliðs Barcelona, deilda efsta sætinu yfir flest varin víti á öllu mótinu. Viktor Gísli Hallgrímsson er aðeins nítján ára gamall og að keppa á sínum fyrsta stórmóti. Gonzalo Pérez de Vargas er nýorðinn 29 ára gamall og var að vinna verðlaun á fjórða Evrópumótinu í röð. Viktor Gísli varð vítakast í fjórum af sjö leikjum sínum þar af þrjú víti á móti Slóvenum og tvö víti á móti Norðmönnum en þetta voru tvö af fjórum bestum liðum mótsins. Viktor Gísli er í þriðja sætinu yfir bestu hlutfallsmarkvörsluna í vítum en þar er efstur Þjóðverjinn Johannes Bitter. Viktor Gísli var engu að síður með 44 prósent markvörslu í vítaköstum á mótinu.Flest varin víti á EM 2020: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson, Íslandi 7 1. Gonzalo Pérez de Vargas, Spáni 7 3. Roland Mikler, Ungverjalandi 6 4. Espen Christensen, Noregi 5 4. Viachaslau Saldatsenka, Hvíta Rússlandi 5 6. Johannes Bitter, Þýskalandi 4 6. Tomas Mrkva, Tékklandi 4Hæsta hlutfall víta varða á EM 2020: 1. Johannes Bitter, Þýskalandi 50% (4 af 8) 2. Espen Christensen, Noregi 45% (5 af 11) 3. Viktor Gísli Hallgrímsson, Íslandi 44% (7 af 16) 4. Gerrie Eijlers, Hollandi 40% (2 af 5) 4. Edgars Kuksa, Lettlandi 40% (2 af 5) 4. Borko Ristovski, Norður Makedóníu 40% (2 af 5) 4. Márton Székely, Ungverjalandi 40% (2 af 5)Varin víti hjá Viktori Gísla Hallgrímssyni eftir leikjum á EM 2020: Á móti Dönum: 0 af 1 (0%) Á móti Rússum: 1 af 1 (100%) Á móti Ungverjum: 1 af 1 (100%) Á móti Slóvenum: 3 af 6 (50%) Á móti Portúgölum: 0 af 1 (0%) Á móti Norðmönnum: 2 af 5 (40%) Á móti Svíum: 0 af 1 (0%)
EM 2020 í handbolta Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira