Twitter eftir leik: Léttir fyrir Ikea Smári Jökull Jónsson skrifar 22. janúar 2020 20:59 Ýmir stóð í ströngu í dag. vísir/epa Ísland tapaði í lokaleik sínum á EM gegn Svíum í kvöld. Svíar höfðu yfirhöndina allan leikinn og lítið um jákvæðni hjá íslensku stuðningsmönnunum á Twitter. Margir stuðningsmenn voru sem fyrr duglegir að tjá sig um leik strákanna okkar á meðan á landsleiknum stóð. Hér fyrir neðan má sjá brot af umræðunni. Frammistaða Viktors Gísla á EM hefur án vafa opnað augu stærri liða en GOG á þessu risa hæfileikabúnti sem hann er. #emruv#handbolti— Guðmundur Egill (@gudmegill) January 22, 2020 EM í handbolta er skipulagt eins og flugvöllur. Síðasta umferð í milliriðlum og 5 af 6 leikjun enduðu á að vera semi æfingaleikir. Þetta er galið. #emruv#handbolti— Gudni Runar Gislason (@GudniGislason) January 22, 2020 1-1 strax betra en í gær..#emruv— Helena Valtýsdóttir (@helenavaltys) January 22, 2020 Höfum við aður spilað við Svíþjoð, Noreg og Danmorku a sama motinu? #emruv— Eyþór Helgi (@EysiBirgis) January 22, 2020 Haukur Þrastar með skot á 126 km/h. Man ekki eftir svo föstu skoti á mótinu. Alvöru byssa. #handbolti— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) January 22, 2020 Fimm af sjö útileikmönnum svía heita -son að eftirnafni. Þar af eru tveir Petterson. Mér finnst einsog það sé verið að hæðast að okkur. #emruv— Eiríkur Örn Norðdahl (@eirikurorn1) January 22, 2020 Svíagrýlan mætt aftur ? #hmruv#handbolti— Páll (@Pll11420737) January 22, 2020 Sonur 10 ára; veistu afhverju Óli Stef er ekki að spila? Ég 39 ára; já hann varð gamall og nennti ekki meira. Sonur; nei hann vildi verða álfur! (Óli Stef er búin að vera að vinna með krökkunum í skólanum hans)— Rakel Logadóttir (@rakelloga) January 22, 2020 Nennir einhver að taka saman markatölu Íslands á mótinu þegar Aron og Lexi eru báðir inná? #emruv— Ármann Örn (@armannorn) January 22, 2020 Þessi myndarpiltur Haukur Þrastarson er sama árgerð og bílinn minn,,,,,, #handbolti#emruvpic.twitter.com/9hRK6624O5— Sultugerð SIGRÚnar,,, (@heimasimi) January 22, 2020 Eftir erfiðan leik gegn Noregi og horfnar vonir um ÓL virðast leikmenn ekki hafa náð á fullgíra sig í leikinn. Vonleysið aukist eftir því sem hefur liðið á hálfleikinn og andi og fókus lítill í lok hans. #haus#emruv— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 22, 2020 Veðjaði við sænskan félaga minn: "sigurvegarinn" kaupir jafnmarga bjóra handa hinum og markamunurinn er í leikslok. Alveg sama hvernig leikurinn fer, ég vinn alltaf!#emruv— Olafur Margeirsson (@IcelandicEcon) January 22, 2020 Viktor Gísli Hallgrímsson, hinn ungi markmaður Íslands í handbolta er ansi efnilegur og ver víti eins og vindurinn. En eins og sést er hann liðtækur í fleiri íþróttum.#áframísland#handbolti#emruvpic.twitter.com/E4x5ebJjZO— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) January 21, 2020 Í hálfleik þarf Gummi að finna leið til að mótivera leikmenn. Fá upp passion fyrir leiknum, grimmd og leikgleði. Engin taktík er að fara að bæta það sem var að í fyrri hálfleiknum. #haus#emruv— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 22, 2020 Bring back Loga Geirs, vantar allt attitude í þetta lið! #emruv— orri rafn (@OrriRafn) January 22, 2020 Mitt einfalda mat á þessu stórmóti í handbolta er að landsliðinu vantar það sama og mér, hæð og styrk.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 22, 2020 Fregnir af andláti Svíagrýlunnar reyndust stórlega ýktar #handbolti#emruv— Halldór Halldórsson (@Haddimann) January 22, 2020 Hugur minn er hjá þeim sem keyptu sér miða til að sjá milliriðilinn #emruv— Þorvaldur Guðjónsson (@Valdig) January 22, 2020 Akkúrat núna er einhver að horfa á handbolta sem hefur svona líka óheppileg áhrif á landsliðið. Viðkomandi er beðinn um að hætta að horfa strax! #emruv— Ágústa Arna (@djammstrumpurin) January 22, 2020 Byrjunin á mótinu vs endirinn á mótinu! pic.twitter.com/gh5KMSMvUp— Rikki G (@RikkiGje) January 22, 2020 Ég held þetta sé minnst spennandi handboltaleikur sem ég hef séð...að meðtöldum leiknum milli Alþýðuskólans á Eiðum og Verkmenntaskólans á Egilsstöðum 1990 sem ég man ekki einu sinni hvernig endaði...#emruv#EHFEuro2020pic.twitter.com/oBeUgowWOg— Viktor Hardarson (@1vitaceae) January 22, 2020 Sennilega mikill léttir fyrir IKEA að það er janúar og geitin ekki uppi. Hún fengi sennilega að finna fyrir því. #handbolti#emruv— Heppinn Norðmaður (@bergur86) January 22, 2020 Er það ekki bara áfram gakk? #handbolti#emruv— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) January 22, 2020 Svekkjandi tvö töp í röð og fækkar möguleikum á sæti á OL úr 29 í 13 ef ég þekki handbolta rétt #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 22, 2020 EM 2020 í handbolta Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM Sjá meira
Ísland tapaði í lokaleik sínum á EM gegn Svíum í kvöld. Svíar höfðu yfirhöndina allan leikinn og lítið um jákvæðni hjá íslensku stuðningsmönnunum á Twitter. Margir stuðningsmenn voru sem fyrr duglegir að tjá sig um leik strákanna okkar á meðan á landsleiknum stóð. Hér fyrir neðan má sjá brot af umræðunni. Frammistaða Viktors Gísla á EM hefur án vafa opnað augu stærri liða en GOG á þessu risa hæfileikabúnti sem hann er. #emruv#handbolti— Guðmundur Egill (@gudmegill) January 22, 2020 EM í handbolta er skipulagt eins og flugvöllur. Síðasta umferð í milliriðlum og 5 af 6 leikjun enduðu á að vera semi æfingaleikir. Þetta er galið. #emruv#handbolti— Gudni Runar Gislason (@GudniGislason) January 22, 2020 1-1 strax betra en í gær..#emruv— Helena Valtýsdóttir (@helenavaltys) January 22, 2020 Höfum við aður spilað við Svíþjoð, Noreg og Danmorku a sama motinu? #emruv— Eyþór Helgi (@EysiBirgis) January 22, 2020 Haukur Þrastar með skot á 126 km/h. Man ekki eftir svo föstu skoti á mótinu. Alvöru byssa. #handbolti— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) January 22, 2020 Fimm af sjö útileikmönnum svía heita -son að eftirnafni. Þar af eru tveir Petterson. Mér finnst einsog það sé verið að hæðast að okkur. #emruv— Eiríkur Örn Norðdahl (@eirikurorn1) January 22, 2020 Svíagrýlan mætt aftur ? #hmruv#handbolti— Páll (@Pll11420737) January 22, 2020 Sonur 10 ára; veistu afhverju Óli Stef er ekki að spila? Ég 39 ára; já hann varð gamall og nennti ekki meira. Sonur; nei hann vildi verða álfur! (Óli Stef er búin að vera að vinna með krökkunum í skólanum hans)— Rakel Logadóttir (@rakelloga) January 22, 2020 Nennir einhver að taka saman markatölu Íslands á mótinu þegar Aron og Lexi eru báðir inná? #emruv— Ármann Örn (@armannorn) January 22, 2020 Þessi myndarpiltur Haukur Þrastarson er sama árgerð og bílinn minn,,,,,, #handbolti#emruvpic.twitter.com/9hRK6624O5— Sultugerð SIGRÚnar,,, (@heimasimi) January 22, 2020 Eftir erfiðan leik gegn Noregi og horfnar vonir um ÓL virðast leikmenn ekki hafa náð á fullgíra sig í leikinn. Vonleysið aukist eftir því sem hefur liðið á hálfleikinn og andi og fókus lítill í lok hans. #haus#emruv— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 22, 2020 Veðjaði við sænskan félaga minn: "sigurvegarinn" kaupir jafnmarga bjóra handa hinum og markamunurinn er í leikslok. Alveg sama hvernig leikurinn fer, ég vinn alltaf!#emruv— Olafur Margeirsson (@IcelandicEcon) January 22, 2020 Viktor Gísli Hallgrímsson, hinn ungi markmaður Íslands í handbolta er ansi efnilegur og ver víti eins og vindurinn. En eins og sést er hann liðtækur í fleiri íþróttum.#áframísland#handbolti#emruvpic.twitter.com/E4x5ebJjZO— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) January 21, 2020 Í hálfleik þarf Gummi að finna leið til að mótivera leikmenn. Fá upp passion fyrir leiknum, grimmd og leikgleði. Engin taktík er að fara að bæta það sem var að í fyrri hálfleiknum. #haus#emruv— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 22, 2020 Bring back Loga Geirs, vantar allt attitude í þetta lið! #emruv— orri rafn (@OrriRafn) January 22, 2020 Mitt einfalda mat á þessu stórmóti í handbolta er að landsliðinu vantar það sama og mér, hæð og styrk.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 22, 2020 Fregnir af andláti Svíagrýlunnar reyndust stórlega ýktar #handbolti#emruv— Halldór Halldórsson (@Haddimann) January 22, 2020 Hugur minn er hjá þeim sem keyptu sér miða til að sjá milliriðilinn #emruv— Þorvaldur Guðjónsson (@Valdig) January 22, 2020 Akkúrat núna er einhver að horfa á handbolta sem hefur svona líka óheppileg áhrif á landsliðið. Viðkomandi er beðinn um að hætta að horfa strax! #emruv— Ágústa Arna (@djammstrumpurin) January 22, 2020 Byrjunin á mótinu vs endirinn á mótinu! pic.twitter.com/gh5KMSMvUp— Rikki G (@RikkiGje) January 22, 2020 Ég held þetta sé minnst spennandi handboltaleikur sem ég hef séð...að meðtöldum leiknum milli Alþýðuskólans á Eiðum og Verkmenntaskólans á Egilsstöðum 1990 sem ég man ekki einu sinni hvernig endaði...#emruv#EHFEuro2020pic.twitter.com/oBeUgowWOg— Viktor Hardarson (@1vitaceae) January 22, 2020 Sennilega mikill léttir fyrir IKEA að það er janúar og geitin ekki uppi. Hún fengi sennilega að finna fyrir því. #handbolti#emruv— Heppinn Norðmaður (@bergur86) January 22, 2020 Er það ekki bara áfram gakk? #handbolti#emruv— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) January 22, 2020 Svekkjandi tvö töp í röð og fækkar möguleikum á sæti á OL úr 29 í 13 ef ég þekki handbolta rétt #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 22, 2020
EM 2020 í handbolta Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM Sjá meira