Fékk skammir í hattinn fyrir að biðja boltastelpu að taka utan af banana fyrir sig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. janúar 2020 23:30 Bananamaðurinn Benchetrit. vísir/getty Dómari jós skömmum yfir franska tenniskappann Elliot Benchetrit eftir að hann bað boltastelpu að taka utan af banana fyrir sig. Atvikið átti sér stað í leik Benchetrits og Dmitry Popko á Opna ástralska meistaramótinu á sunnudaginn. Í hléi í lokasettinu gekk boltastelpan til Benchetrits með banana og hann bað hana um að taka utan af honum fyrir sig. Dómari leiksins, John Blom, var allt annað en sáttur við Benchetrit og sagði að stelpan væri ekki þrællinn hans. Hann þurfti því að gjöra svo vel að taka sjálfur utan af banananum. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. So this is the moment where Elliot Benchetrit asks the ballkid to peel his banana. I’m glad the umpire (John Blom) stepped in and told him off. pic.twitter.com/TK1GET68pG— Alex Theodoridis (@AlexTheodorid1s) January 19, 2020 Netverjar gagnrýndu Benchetrit en hann sagði ekkert óeðlilegt við bón sína. Stelpan hafi meira að segja tekið utan af banana fyrir sig fyrr í leiknum. Benchetrit kvaðst hissa á ummælum dómarans og viðbrögðunum við atvikinu á samfélagsmiðlum. Þar hefði fólk tjáð sig án þess að þekkja málavöxtu. Meðal þeirra sem gagnrýndu Benchetrit var tennisgoðsögnin Martina Navratilova. „Hvað næst, vínber?“ skrifaði hún og hrósaði viðbrögðum dómarans. Benchetrit sigraði Popko, 4-6, 6-2, 6-3, en tapaði svo fyrir Japananum Yūichi Sugita í næstu umferð, 6-2, 6-0, 6-3. Tennis Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Sjá meira
Dómari jós skömmum yfir franska tenniskappann Elliot Benchetrit eftir að hann bað boltastelpu að taka utan af banana fyrir sig. Atvikið átti sér stað í leik Benchetrits og Dmitry Popko á Opna ástralska meistaramótinu á sunnudaginn. Í hléi í lokasettinu gekk boltastelpan til Benchetrits með banana og hann bað hana um að taka utan af honum fyrir sig. Dómari leiksins, John Blom, var allt annað en sáttur við Benchetrit og sagði að stelpan væri ekki þrællinn hans. Hann þurfti því að gjöra svo vel að taka sjálfur utan af banananum. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. So this is the moment where Elliot Benchetrit asks the ballkid to peel his banana. I’m glad the umpire (John Blom) stepped in and told him off. pic.twitter.com/TK1GET68pG— Alex Theodoridis (@AlexTheodorid1s) January 19, 2020 Netverjar gagnrýndu Benchetrit en hann sagði ekkert óeðlilegt við bón sína. Stelpan hafi meira að segja tekið utan af banana fyrir sig fyrr í leiknum. Benchetrit kvaðst hissa á ummælum dómarans og viðbrögðunum við atvikinu á samfélagsmiðlum. Þar hefði fólk tjáð sig án þess að þekkja málavöxtu. Meðal þeirra sem gagnrýndu Benchetrit var tennisgoðsögnin Martina Navratilova. „Hvað næst, vínber?“ skrifaði hún og hrósaði viðbrögðum dómarans. Benchetrit sigraði Popko, 4-6, 6-2, 6-3, en tapaði svo fyrir Japananum Yūichi Sugita í næstu umferð, 6-2, 6-0, 6-3.
Tennis Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn