MDE tekur markaðsmisnotkunarmál Landsbankans fyrir Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. janúar 2020 07:45 Þrír lykilstarfsmenn Landsbankans fyrir hrun hlutu fangelsisdóma í Hæstarétti árið 2016 fyrir markaðsmisnotkun. vísir/vilhelm Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) mun taka markaðsmisnotkunarmál lykilstarfsmanna Landsbankans fyrir hrun til efnismeðferðar. Dómurinn úrskurðaði um þetta fyrr í mánuðinum en greint er frá málinu á forsíðu Fréttablaðsins í dag. Mennirnir sem hlut eiga að máli eru þeir Sigurjón Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, Ívar Guðjónsson, fyrrverandi forstöðumaður eigin fjárfestinga bankans, og Sindri Sveinsson, fyrrverandi starfsmaður eigin fjárfestinga bankans. Þeir voru allir dæmdir í fangelsi fyrir markaðsmisnotkun í Hæstarétti í febrúar 2016 en vísuðu málinu til MDE.Sjá einnig: Hæstiréttur þyngir dóm yfir Landsbankamönnum Byggðu þremenningarnir á því að brotið hefði verið á rétti þeirra til réttlátrar málsmeðferðar og að mál þeirra hafi ekki verið dæmt af óvilhöllum dómstól þar sem tilteknir dómarar við Hæstarétt urðu fyrir fjárhagslegu tapi við fall bankanna árið 2008. Er því meðal annars byggt á því að þeir dómarar við réttinn sem áttu hlutabréf í Landsbankanum og urðu fyrir tjóni við fall bankans hefðu átt að víkja sæti í málinu vegna vanhæfis. MDE hefur beint spurningum til íslenska ríkisins vegna málsins. Að því er fram kemur í Fréttablaðinu er óskað eftir svörum um fjárhagslega hagsmuni dómaranna Markúsar Sigurbjörnssonar, Viðars Más Matthíassonar og Eiríks Tómassonar í einhverjum hinna föllnu banka þegar þeir atburðir gerðust sem leiddu til sakfellingar Sigurjóns, Ívars og Sindra áttu sér stað. Dómsmál Íslenskir bankar Tengdar fréttir Tíu ár frá hruni: „Markaðsmisnotkunin nokkurs konar regnhlíf yfir aðra brotastarfsemi“ Lög um sérstakan saksóknara voru samþykkt á Alþingi í desember 2008 en það var Björn Bjarnason, þáverandi dómsmálaráðherra, sem lagði fram frumvarp um stofnun embættisins. 3. október 2018 09:30 Sigurjón Árnason krefst endurupptöku Fyrrverandi bankastjóri Landsbankans vill að tvö dómsmál gegn honum verði tekin upp að nýju. Telur dómara vanhæfa vegna hlutabréfaeignar í bönkunum sem féllu. 9. febrúar 2017 05:00 Markaðsmisnotkun í Landsbankanum: Umfangsmikil og þaulskipulögð brot yfir langan tíma „Dómurinn er í raun bara í samræmi við það sem lagt var upp með af hálfu ákæruvaldsins,“ segir Arnþrúður Þórarinsdóttir, saksóknari hjá héraðssaksóknara um dóm Hæstaréttar í markaðsmisnotkunarmáli Landsbankans sem féll í gær. 5. febrúar 2016 10:41 Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Sjá meira
Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) mun taka markaðsmisnotkunarmál lykilstarfsmanna Landsbankans fyrir hrun til efnismeðferðar. Dómurinn úrskurðaði um þetta fyrr í mánuðinum en greint er frá málinu á forsíðu Fréttablaðsins í dag. Mennirnir sem hlut eiga að máli eru þeir Sigurjón Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, Ívar Guðjónsson, fyrrverandi forstöðumaður eigin fjárfestinga bankans, og Sindri Sveinsson, fyrrverandi starfsmaður eigin fjárfestinga bankans. Þeir voru allir dæmdir í fangelsi fyrir markaðsmisnotkun í Hæstarétti í febrúar 2016 en vísuðu málinu til MDE.Sjá einnig: Hæstiréttur þyngir dóm yfir Landsbankamönnum Byggðu þremenningarnir á því að brotið hefði verið á rétti þeirra til réttlátrar málsmeðferðar og að mál þeirra hafi ekki verið dæmt af óvilhöllum dómstól þar sem tilteknir dómarar við Hæstarétt urðu fyrir fjárhagslegu tapi við fall bankanna árið 2008. Er því meðal annars byggt á því að þeir dómarar við réttinn sem áttu hlutabréf í Landsbankanum og urðu fyrir tjóni við fall bankans hefðu átt að víkja sæti í málinu vegna vanhæfis. MDE hefur beint spurningum til íslenska ríkisins vegna málsins. Að því er fram kemur í Fréttablaðinu er óskað eftir svörum um fjárhagslega hagsmuni dómaranna Markúsar Sigurbjörnssonar, Viðars Más Matthíassonar og Eiríks Tómassonar í einhverjum hinna föllnu banka þegar þeir atburðir gerðust sem leiddu til sakfellingar Sigurjóns, Ívars og Sindra áttu sér stað.
Dómsmál Íslenskir bankar Tengdar fréttir Tíu ár frá hruni: „Markaðsmisnotkunin nokkurs konar regnhlíf yfir aðra brotastarfsemi“ Lög um sérstakan saksóknara voru samþykkt á Alþingi í desember 2008 en það var Björn Bjarnason, þáverandi dómsmálaráðherra, sem lagði fram frumvarp um stofnun embættisins. 3. október 2018 09:30 Sigurjón Árnason krefst endurupptöku Fyrrverandi bankastjóri Landsbankans vill að tvö dómsmál gegn honum verði tekin upp að nýju. Telur dómara vanhæfa vegna hlutabréfaeignar í bönkunum sem féllu. 9. febrúar 2017 05:00 Markaðsmisnotkun í Landsbankanum: Umfangsmikil og þaulskipulögð brot yfir langan tíma „Dómurinn er í raun bara í samræmi við það sem lagt var upp með af hálfu ákæruvaldsins,“ segir Arnþrúður Þórarinsdóttir, saksóknari hjá héraðssaksóknara um dóm Hæstaréttar í markaðsmisnotkunarmáli Landsbankans sem féll í gær. 5. febrúar 2016 10:41 Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Sjá meira
Tíu ár frá hruni: „Markaðsmisnotkunin nokkurs konar regnhlíf yfir aðra brotastarfsemi“ Lög um sérstakan saksóknara voru samþykkt á Alþingi í desember 2008 en það var Björn Bjarnason, þáverandi dómsmálaráðherra, sem lagði fram frumvarp um stofnun embættisins. 3. október 2018 09:30
Sigurjón Árnason krefst endurupptöku Fyrrverandi bankastjóri Landsbankans vill að tvö dómsmál gegn honum verði tekin upp að nýju. Telur dómara vanhæfa vegna hlutabréfaeignar í bönkunum sem féllu. 9. febrúar 2017 05:00
Markaðsmisnotkun í Landsbankanum: Umfangsmikil og þaulskipulögð brot yfir langan tíma „Dómurinn er í raun bara í samræmi við það sem lagt var upp með af hálfu ákæruvaldsins,“ segir Arnþrúður Þórarinsdóttir, saksóknari hjá héraðssaksóknara um dóm Hæstaréttar í markaðsmisnotkunarmáli Landsbankans sem féll í gær. 5. febrúar 2016 10:41