Votta Trump samúð sína Sylvía Hall skrifar 16. ágúst 2020 14:05 Joe Biden og Kamala Harris. Vísir/GEtty Joe Biden forsetaframbjóðandi og Kamala Harris, varaforsetaefni hans, hafa vottað Donald Trump Bandaríkjaforseta samúð sína eftir að greint var frá fráfalli yngri bróður hans í dag. Robert Trump lést á sjúkrahúsi í gær 71 árs að aldri. „Herra forseti, ég og Jill erum sorgmædd yfir þeim fregnum að yngri bróðir þinn Robert sé látinn. Ég þekki þann sársauka sem fylgir því að missa ástvin – og hversu mikilvæg fjölskyldan er á stundum sem þessum. Ég vona að þú vitir að þið eruð í bænum okkar,“ skrifaði Biden á Twitter í dag. Biden missti eiginkonu sína og ársgamla dóttur sína árið 1972 þegar þær létust í bílslysi. Sonur hans Beau Biden lést svo árið 2015 eftir nokkurra ára baráttu við heilaæxli. Mr. President, Jill and I are sad to learn of your younger brother Robert’s passing. I know the tremendous pain of losing a loved one — and I know how important family is in moments like these. I hope you know that our prayers are with you all.— Joe Biden (@JoeBiden) August 16, 2020 Kamala Harris tók undir orð Biden og sendi Trump-fjölskyldunni samúðarkveðjur frá sér og eiginmanni sínum. Hún sagði það aldrei auðvelt að missa ástvin en hann mætti vita að hugur þeirra væri hjá fjölskyldunni. Doug and I join the Biden family in sending our deepest condolences and prayers to the entire Trump family during this difficult time. Losing a loved one is never easy but know that we are thinking of you. https://t.co/j9cVKi8b5A— Kamala Harris (@KamalaHarris) August 16, 2020 Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Konan er fundin Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Fleiri fréttir Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Sjá meira
Joe Biden forsetaframbjóðandi og Kamala Harris, varaforsetaefni hans, hafa vottað Donald Trump Bandaríkjaforseta samúð sína eftir að greint var frá fráfalli yngri bróður hans í dag. Robert Trump lést á sjúkrahúsi í gær 71 árs að aldri. „Herra forseti, ég og Jill erum sorgmædd yfir þeim fregnum að yngri bróðir þinn Robert sé látinn. Ég þekki þann sársauka sem fylgir því að missa ástvin – og hversu mikilvæg fjölskyldan er á stundum sem þessum. Ég vona að þú vitir að þið eruð í bænum okkar,“ skrifaði Biden á Twitter í dag. Biden missti eiginkonu sína og ársgamla dóttur sína árið 1972 þegar þær létust í bílslysi. Sonur hans Beau Biden lést svo árið 2015 eftir nokkurra ára baráttu við heilaæxli. Mr. President, Jill and I are sad to learn of your younger brother Robert’s passing. I know the tremendous pain of losing a loved one — and I know how important family is in moments like these. I hope you know that our prayers are with you all.— Joe Biden (@JoeBiden) August 16, 2020 Kamala Harris tók undir orð Biden og sendi Trump-fjölskyldunni samúðarkveðjur frá sér og eiginmanni sínum. Hún sagði það aldrei auðvelt að missa ástvin en hann mætti vita að hugur þeirra væri hjá fjölskyldunni. Doug and I join the Biden family in sending our deepest condolences and prayers to the entire Trump family during this difficult time. Losing a loved one is never easy but know that we are thinking of you. https://t.co/j9cVKi8b5A— Kamala Harris (@KamalaHarris) August 16, 2020
Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Konan er fundin Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Fleiri fréttir Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Sjá meira