Bætti heimsmetið í annað sinn á viku Sindri Sverrisson skrifar 15. febrúar 2020 15:50 Armand Duplantis skellir sér yfir 6,18 metra og eins og sjá má á hann enn talsvert inni. vísir/getty Ný stjarna er fædd í frjálsíþróttaheiminum en hinn sænsk/bandaríski Armand Duplantis bætti í dag heimsmetið í stangarstökki í annað sinn á einni viku. Duplantis, eða Mondo eins og hann er kallaður, stökk yfir 6,18 metra í dag á innanhússmóti í Glasgow. Metið gildir einnig sem heimsmet utanhúss en fyrir viku stökk Mondo yfir 6,17 metra og bætti heimsmet Frakkans Renaud Lavillenie um einn sentímetra. What are we witnessing here?? Duplantis goes over 6.18m for a new PV World Record in Glasgow. How much did he clear this by??! pic.twitter.com/bpgJzq1zoE— Athletics World (@Athletics_World) February 15, 2020 „Ég hlakka mikið til utanhússtímabilsins,“ sagði Mondo við BBC en hann verður væntanlega áberandi á Ólympíuleikunum í Tókýó. „Ólympíuleikarnir eru það stærsta sem íþróttamaður getur tekið þátt í og þá vil ég vera upp á mitt allra besta,“ sagði Mondo. Duplantis með ávísunina sem hann fékk í dag. Það borgar sig að setja heimsmet.vísir/getty Mondo fékk 30.000 Bandaríkjadali, jafnvirði tæplega 4 milljóna króna, í vasann fyrir stökkið í dag. Hann er einnig með klásúlur í samningum við styrktaraðila sína sem færa honum drjúgan skilding með því að setja heimsmet. Mondo er fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjálfari hans er pabbi hans, Greg. Mamma hans heitir Helena og er sænsk fyrrverandi sjöþrautar- og blakkona. Frjálsar íþróttir Svíþjóð Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Enski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sjá meira
Ný stjarna er fædd í frjálsíþróttaheiminum en hinn sænsk/bandaríski Armand Duplantis bætti í dag heimsmetið í stangarstökki í annað sinn á einni viku. Duplantis, eða Mondo eins og hann er kallaður, stökk yfir 6,18 metra í dag á innanhússmóti í Glasgow. Metið gildir einnig sem heimsmet utanhúss en fyrir viku stökk Mondo yfir 6,17 metra og bætti heimsmet Frakkans Renaud Lavillenie um einn sentímetra. What are we witnessing here?? Duplantis goes over 6.18m for a new PV World Record in Glasgow. How much did he clear this by??! pic.twitter.com/bpgJzq1zoE— Athletics World (@Athletics_World) February 15, 2020 „Ég hlakka mikið til utanhússtímabilsins,“ sagði Mondo við BBC en hann verður væntanlega áberandi á Ólympíuleikunum í Tókýó. „Ólympíuleikarnir eru það stærsta sem íþróttamaður getur tekið þátt í og þá vil ég vera upp á mitt allra besta,“ sagði Mondo. Duplantis með ávísunina sem hann fékk í dag. Það borgar sig að setja heimsmet.vísir/getty Mondo fékk 30.000 Bandaríkjadali, jafnvirði tæplega 4 milljóna króna, í vasann fyrir stökkið í dag. Hann er einnig með klásúlur í samningum við styrktaraðila sína sem færa honum drjúgan skilding með því að setja heimsmet. Mondo er fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjálfari hans er pabbi hans, Greg. Mamma hans heitir Helena og er sænsk fyrrverandi sjöþrautar- og blakkona.
Frjálsar íþróttir Svíþjóð Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Enski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sjá meira