Sportpakkinn: Liðin eru mjög ánægð með breytingu HSÍ á bikarvikunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2020 15:15 FH-ingar unnu bikarinn í fyrra en léku þá úrslitaleikinn daginn eftir undanúrslitaleikinn. Mynd/S2 Sport Handknattleiksambands Íslands ákvað að bregðast við umræðu um of mikið álag á leikmönnum með því að gefa bikarúrslitaliðunum aukadag til að undirbúa sig fyrir bikarúrslitaleikinn í ár. Guðjón Guðmundsson ræddi við framkvæmdastjóra Handknattleikssambands Íslands. Í vikunni var dregið í undanúrslitin í karla og kvennaflokki í Coca Cola bikarnum í handbolta sem leikinn verða á miðvikudegi og fimmtudegi í fyrsta sinn. En hvers vegna þessar breytingar? „Við ákváðum fyrst og fremst að gera þetta til að gefa liðunum auka frídag inn á milli. Það er mikil umræða innan handboltans um álag á leikmönnum og við viljum vera með í þeirri umræðu og sjálfsögðu aðeins að létta á því,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands. „Ég held að það sé mikill munur fyrir liðin að spila á miðvikudag og fimmtudag í staðinn fyrir fimmtudag og föstudag, þegar kemur að úrslitaleiknum á laugardegi. Eins gefur þetta liðunum sem eru í úrslitunum, sér í lagi karla megin sem voru að spila á föstudegi áður, aukið tækifæri til að mynda stemmningu í sínum liðum,“ sagði Róbert Geir „Með þessu náum við vonandi að fjölga áhorfendur og auka stemmningu á úrslitaleikjunum á laugardeginum,“ sagði Róbert Geir. „Þetta er búið að takast frábærlega undanfarin ár og við viljum alltaf gera betur. Með þessu þá held ég að við munum auka gæðin á leikjunum á laugardeginum. Vonandi náum við líka að auka stemmninguna með auknum áhorfendafjölda. Liðin sem við höfum talað við eru mjög ánægð með þetta og ég held að þetta sér eitthvað sem verði keppninni til hagsbóta,“ sagði Róbert Geir. Það má sjá alla frétt Guðjón Guðmundssonar um breytinguna á uppsetningu bikarvikunnar hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Ég held að þetta sé mikill munur fyrir liðin í bikarúrslitaleiknum Olís-deild karla Olís-deild kvenna Sportpakkinn Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Haukar - KA | Toppslagur á Ásvöllum Handbolti Í beinni: Liverpool - Sunderland | Lærisveinar Slot mæta ólseigum nýliðum Enski boltinn Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sjá meira
Handknattleiksambands Íslands ákvað að bregðast við umræðu um of mikið álag á leikmönnum með því að gefa bikarúrslitaliðunum aukadag til að undirbúa sig fyrir bikarúrslitaleikinn í ár. Guðjón Guðmundsson ræddi við framkvæmdastjóra Handknattleikssambands Íslands. Í vikunni var dregið í undanúrslitin í karla og kvennaflokki í Coca Cola bikarnum í handbolta sem leikinn verða á miðvikudegi og fimmtudegi í fyrsta sinn. En hvers vegna þessar breytingar? „Við ákváðum fyrst og fremst að gera þetta til að gefa liðunum auka frídag inn á milli. Það er mikil umræða innan handboltans um álag á leikmönnum og við viljum vera með í þeirri umræðu og sjálfsögðu aðeins að létta á því,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands. „Ég held að það sé mikill munur fyrir liðin að spila á miðvikudag og fimmtudag í staðinn fyrir fimmtudag og föstudag, þegar kemur að úrslitaleiknum á laugardegi. Eins gefur þetta liðunum sem eru í úrslitunum, sér í lagi karla megin sem voru að spila á föstudegi áður, aukið tækifæri til að mynda stemmningu í sínum liðum,“ sagði Róbert Geir „Með þessu náum við vonandi að fjölga áhorfendur og auka stemmningu á úrslitaleikjunum á laugardeginum,“ sagði Róbert Geir. „Þetta er búið að takast frábærlega undanfarin ár og við viljum alltaf gera betur. Með þessu þá held ég að við munum auka gæðin á leikjunum á laugardeginum. Vonandi náum við líka að auka stemmninguna með auknum áhorfendafjölda. Liðin sem við höfum talað við eru mjög ánægð með þetta og ég held að þetta sér eitthvað sem verði keppninni til hagsbóta,“ sagði Róbert Geir. Það má sjá alla frétt Guðjón Guðmundssonar um breytinguna á uppsetningu bikarvikunnar hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Ég held að þetta sé mikill munur fyrir liðin í bikarúrslitaleiknum
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Sportpakkinn Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Haukar - KA | Toppslagur á Ásvöllum Handbolti Í beinni: Liverpool - Sunderland | Lærisveinar Slot mæta ólseigum nýliðum Enski boltinn Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sjá meira