Hyggst kanna hvort að mynt Li Wei sé fölsuð Atli Ísleifsson skrifar 26. febrúar 2020 06:44 Mikla athygli vakti þegar Li Wei mætti til landsins fyrr í mánuðinum með um 170 kíló af íslenskri mynt sem hann sagðist hafa fengið frá braskara í Kína. Stöð 2 Arion banki mun láta kanna hvort að mynt sem kínverskur ferðamaður kom með til landsins og reyndi að skipta í bankaútibúum kunni að vera fölsuð. Frá þessu segir í Fréttablaðinu í morgun og er haft eftir Haraldi Guðna Eiðssyni, upplýsingafulltrúa bankans. Myntin var að stórum hluta illa farin.Stöð 2 Mikla athygli vakti þegar Li Wei mætti til landsins fyrr í mánuðinum með um 170 kíló af íslenskri mynt sem hann sagðist hafa fengið frá braskara í Kína. Gekk honum erfiðlega að skipta myntinni og kom hann meðal annars að lokuðum dyrum hjá Seðlabankanum. Þá mættu lögreglumenn í útibú Arion banka og spurðu hann spjörunum úr þar sem Li Wei mætti með féð. Li sagði fyrr í mánuðinum að honum hafi tekist að skipta hluta myntarinnar og hafi viljað gefa restina, sem var að hluta til beygluð og skemmd, til góðgerðafélags eða til listsköpunar. Haft er eftir Haraldi Guðna að myntin verði nú komið til Seðlabankans sem muni svo koma henni áfram til breska fyrirtækisins Royal Mint til rannsóknar, en fyrirtækið heldur utan um að slá íslenska mynt. Fordæmi eru um svipuð mál erlendis þar sem reynt hefur verið að skipta fölsuðum peningum sem sambærilegri aðferð. Íslandsvinir Íslenska krónan Íslenskir bankar Tengdar fréttir Ferðaðist til Íslands frá Kína með 170 kíló af hundraðköllum Kínverski ferðamaðurinn Wei Li er í ákveðinni pattstöðu á Íslandi eftir að hafa ferðast hingað til lands með 170 kíló af hundrað krónu mynt. 10. febrúar 2020 06:34 Ætlar að fara í öll útibú á höfuðborgarsvæðinu til að fá myntinni skipt Kínverski myntsölumaðurinn Wei Li ætlar ekki að láta deigan síga þó Seðlabankinn hafi neitað honum um að skipta einni komma sex milljónum króna í seðla. Hann ætlar að fara í öll bankaútibú á höfuðborgarsvæðinu og freista þess að fá henni skipt í seðla. 10. febrúar 2020 19:00 Leist ekkert á blikuna þegar Wei Li leiddi hana að bílnum Wei Li sem vakti mikla athygli þegar hann kom hingað til lands með mikið magn íslenskrar smámyntar virðist hafa farið tómhentur heim. Framkvæmdarstjóri Samhjálpar segir að hann hafi mætt færandi hendi á skrifstofu félagsins fyrr í mánuðinum starfsmanni þess til mikillar mæðu. 24. febrúar 2020 22:30 Mest lesið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Sjá meira
Arion banki mun láta kanna hvort að mynt sem kínverskur ferðamaður kom með til landsins og reyndi að skipta í bankaútibúum kunni að vera fölsuð. Frá þessu segir í Fréttablaðinu í morgun og er haft eftir Haraldi Guðna Eiðssyni, upplýsingafulltrúa bankans. Myntin var að stórum hluta illa farin.Stöð 2 Mikla athygli vakti þegar Li Wei mætti til landsins fyrr í mánuðinum með um 170 kíló af íslenskri mynt sem hann sagðist hafa fengið frá braskara í Kína. Gekk honum erfiðlega að skipta myntinni og kom hann meðal annars að lokuðum dyrum hjá Seðlabankanum. Þá mættu lögreglumenn í útibú Arion banka og spurðu hann spjörunum úr þar sem Li Wei mætti með féð. Li sagði fyrr í mánuðinum að honum hafi tekist að skipta hluta myntarinnar og hafi viljað gefa restina, sem var að hluta til beygluð og skemmd, til góðgerðafélags eða til listsköpunar. Haft er eftir Haraldi Guðna að myntin verði nú komið til Seðlabankans sem muni svo koma henni áfram til breska fyrirtækisins Royal Mint til rannsóknar, en fyrirtækið heldur utan um að slá íslenska mynt. Fordæmi eru um svipuð mál erlendis þar sem reynt hefur verið að skipta fölsuðum peningum sem sambærilegri aðferð.
Íslandsvinir Íslenska krónan Íslenskir bankar Tengdar fréttir Ferðaðist til Íslands frá Kína með 170 kíló af hundraðköllum Kínverski ferðamaðurinn Wei Li er í ákveðinni pattstöðu á Íslandi eftir að hafa ferðast hingað til lands með 170 kíló af hundrað krónu mynt. 10. febrúar 2020 06:34 Ætlar að fara í öll útibú á höfuðborgarsvæðinu til að fá myntinni skipt Kínverski myntsölumaðurinn Wei Li ætlar ekki að láta deigan síga þó Seðlabankinn hafi neitað honum um að skipta einni komma sex milljónum króna í seðla. Hann ætlar að fara í öll bankaútibú á höfuðborgarsvæðinu og freista þess að fá henni skipt í seðla. 10. febrúar 2020 19:00 Leist ekkert á blikuna þegar Wei Li leiddi hana að bílnum Wei Li sem vakti mikla athygli þegar hann kom hingað til lands með mikið magn íslenskrar smámyntar virðist hafa farið tómhentur heim. Framkvæmdarstjóri Samhjálpar segir að hann hafi mætt færandi hendi á skrifstofu félagsins fyrr í mánuðinum starfsmanni þess til mikillar mæðu. 24. febrúar 2020 22:30 Mest lesið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Sjá meira
Ferðaðist til Íslands frá Kína með 170 kíló af hundraðköllum Kínverski ferðamaðurinn Wei Li er í ákveðinni pattstöðu á Íslandi eftir að hafa ferðast hingað til lands með 170 kíló af hundrað krónu mynt. 10. febrúar 2020 06:34
Ætlar að fara í öll útibú á höfuðborgarsvæðinu til að fá myntinni skipt Kínverski myntsölumaðurinn Wei Li ætlar ekki að láta deigan síga þó Seðlabankinn hafi neitað honum um að skipta einni komma sex milljónum króna í seðla. Hann ætlar að fara í öll bankaútibú á höfuðborgarsvæðinu og freista þess að fá henni skipt í seðla. 10. febrúar 2020 19:00
Leist ekkert á blikuna þegar Wei Li leiddi hana að bílnum Wei Li sem vakti mikla athygli þegar hann kom hingað til lands með mikið magn íslenskrar smámyntar virðist hafa farið tómhentur heim. Framkvæmdarstjóri Samhjálpar segir að hann hafi mætt færandi hendi á skrifstofu félagsins fyrr í mánuðinum starfsmanni þess til mikillar mæðu. 24. febrúar 2020 22:30