Flybe farið á hausinn Samúel Karl Ólason skrifar 5. mars 2020 06:49 Um tvö þúsund manns eiga nú á hættu að missa vinnuna en yfirvöld Bretlands hafa þegar heitið því að koma starfsmönnum Flybe til hjálpar við að finna nýja atvinnu. EPA/ANDY RAIN Allar flugvélar breska flugfélagsins Flybe hafa verið kyrrsettar og félagið verið lýst ógjaldfært. Það var gert eftir að viðræður um frekari fjármögnun hafi farið út um þúfur en forsvarsmenn Flybe komust naumlega hjá gjaldþroti í janúar. Vandræði vegna kórónuveirunnar ýttu félaginu þó fram af brúninni. Um tvö þúsund manns eiga nú á hættu að missa vinnuna en yfirvöld Bretlands hafa þegar heitið því að koma starfsmönnum Flybe til hjálpar við að finna nýja atvinnu. Í yfirlýsingu frá félaginu eru þeir sem eiga flugmiða hjá Flybe sagt að gera sér ekki ferðir á flugvelli nema þeir hafi þegar útvegað sér aðrar ferðir með öðrum flugfélögum. pic.twitter.com/ktFtWefigG — Flybe (@flybe) March 5, 2020 Sérfræðingur sem blaðamaður BBC ræddi við segir flugfélagamarkaðinn í Bretlandi mjög erfiðan en forsvarsmenn Flybe hafi gert mistök við að reyna að stækka félagið hratt. Vandræði félagsins komi honum ekki á óvart og rekstur þess hafi gengið illa um árabil. Annar viðmælandi BBC, sem kemur að rekstri Flybe, sagði áhrif kórónuveirunnar á farþegaflutninga hafa gert slæmt ástand mun verra. Til marks um það opinberuðu forsvarsmenn flugfélagsins Virgin nýverið að bókunum hefði fækkað um 40 prósent á milli ára. Bretland Fréttir af flugi Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Allar flugvélar breska flugfélagsins Flybe hafa verið kyrrsettar og félagið verið lýst ógjaldfært. Það var gert eftir að viðræður um frekari fjármögnun hafi farið út um þúfur en forsvarsmenn Flybe komust naumlega hjá gjaldþroti í janúar. Vandræði vegna kórónuveirunnar ýttu félaginu þó fram af brúninni. Um tvö þúsund manns eiga nú á hættu að missa vinnuna en yfirvöld Bretlands hafa þegar heitið því að koma starfsmönnum Flybe til hjálpar við að finna nýja atvinnu. Í yfirlýsingu frá félaginu eru þeir sem eiga flugmiða hjá Flybe sagt að gera sér ekki ferðir á flugvelli nema þeir hafi þegar útvegað sér aðrar ferðir með öðrum flugfélögum. pic.twitter.com/ktFtWefigG — Flybe (@flybe) March 5, 2020 Sérfræðingur sem blaðamaður BBC ræddi við segir flugfélagamarkaðinn í Bretlandi mjög erfiðan en forsvarsmenn Flybe hafi gert mistök við að reyna að stækka félagið hratt. Vandræði félagsins komi honum ekki á óvart og rekstur þess hafi gengið illa um árabil. Annar viðmælandi BBC, sem kemur að rekstri Flybe, sagði áhrif kórónuveirunnar á farþegaflutninga hafa gert slæmt ástand mun verra. Til marks um það opinberuðu forsvarsmenn flugfélagsins Virgin nýverið að bókunum hefði fækkað um 40 prósent á milli ára.
Bretland Fréttir af flugi Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira