Framkvæmdastjóri innan ESB segir af sér vegna brota gegn sóttvarnalögum Andri Eysteinsson skrifar 26. ágúst 2020 21:39 Berlaymont byggingin í Brussel, höfuðstöðvar framkvæmdastjórnar ESB. Getty/Sean Gallup Framkvæmdastjóri viðskipta hjá Evrópusambandinu, Írinn Phil Hogan, hefur ákveðið að segja af sér eftir að hafa verið sakaður um brot gegn sóttvarnarreglum. Sky greinir frá. Hogan hefur hafnað því að hafa brotið gegn reglum írskra stjórnvalda en hann flaug til Írlands frá Brussel 31. júlí síðastliðinn og ferðaðist í Kildare-héraðs þar sem hann dvaldi í húsakynnum K Club golfklúbbsins og snæddi þar kvöldverð en Belgía er ekki á grænum lista Íra og hefði hann því átt að minnka ferðir sínar næstu tvær vikurnar. Þó ferðaðist hann til Dublin 5. Ágúst og fór til læknis, þar gekkst hann undir sýnatöku sem var neikvæð. Forsætisráðherra Írlands, Michael Martin, ræddi málefni Hogan í dag og sagði hann hafa grafið undan áherslum Íra í heilbrigðismálum. Martin sagði að það væri klárt að hann hafi brotið reglur um sóttkví en sagði þó ekki að Hogan þyrfti að segja af sér. Hann hefur þó tekið þá ákvörðun eftir harða gagnrýni stjórnmálamanna og almennings, sér í lagi eftir að frásögn hans af atburðunum sem deilt er um breyttist í nokkur skipti. Þegar hefur Dara Calleary, sem gegndi embætti landbúnaðarráðherra Írlands, sagt af sér vegna brota á sóttvarnarreglum. Evrópusambandið Írland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira
Framkvæmdastjóri viðskipta hjá Evrópusambandinu, Írinn Phil Hogan, hefur ákveðið að segja af sér eftir að hafa verið sakaður um brot gegn sóttvarnarreglum. Sky greinir frá. Hogan hefur hafnað því að hafa brotið gegn reglum írskra stjórnvalda en hann flaug til Írlands frá Brussel 31. júlí síðastliðinn og ferðaðist í Kildare-héraðs þar sem hann dvaldi í húsakynnum K Club golfklúbbsins og snæddi þar kvöldverð en Belgía er ekki á grænum lista Íra og hefði hann því átt að minnka ferðir sínar næstu tvær vikurnar. Þó ferðaðist hann til Dublin 5. Ágúst og fór til læknis, þar gekkst hann undir sýnatöku sem var neikvæð. Forsætisráðherra Írlands, Michael Martin, ræddi málefni Hogan í dag og sagði hann hafa grafið undan áherslum Íra í heilbrigðismálum. Martin sagði að það væri klárt að hann hafi brotið reglur um sóttkví en sagði þó ekki að Hogan þyrfti að segja af sér. Hann hefur þó tekið þá ákvörðun eftir harða gagnrýni stjórnmálamanna og almennings, sér í lagi eftir að frásögn hans af atburðunum sem deilt er um breyttist í nokkur skipti. Þegar hefur Dara Calleary, sem gegndi embætti landbúnaðarráðherra Írlands, sagt af sér vegna brota á sóttvarnarreglum.
Evrópusambandið Írland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira