Átta þúsund dósir seljast á hverjum degi Nadine Guðrún Yaghi skrifar 5. september 2020 21:30 Víða hafa risið verslanir sem selja einungis nikótínpúða. Stöð 2 Algjör sprenging hefur orðið í sölu á tóbakslausum nikótínpúðum og samkvæmt markaðsáætlun stærsta innflytjandans er áætlað að daglega seljist átta þúsund dósir. Í árslok 2020 er gert ráð fyrir að mánaðarsala verði um 250 þúsund dósir. Sala ÁTVR á íslensku neftóbaki hefur dregist saman um 48 prósent á þessu ári. Ástæðan er líklega aukin sala á tóbakslausum nikótínpúðum sem hafa hrúgast inn á íslenskan markað á undanförnum mánuðum. Sífellt bætast við sölustaðir níkótínpúða en þeir eru seldir í matvöruverslunum, á bensínstöðvum og svo hafa víða risið verslanir sem selja einungis nikótínpúða. Í markaðsáætlun eins stærsta innflytjanda á nikótínpúðum hér landi er áætlað að sala neftóbaks hafi dregist saman um allt að 45 prósent í lok árs. Út frá því er áætlað að markaðsstærð nikótínpúða sé 1,8 milljónir dósa á ári eða því sem nemur 112.000 til 150.000 dósum á mánuði. Þá kemur fram í markaðsáætluninni að fjöldi fólks hafi skipt út rafrettum og sígarettum fyrir nikótínpúða. Út frá því er áætlað að stærð markaðar nikótínpúða stefni í að verða um 200.000 til 250.000 dósir á mánuði í árslok 2020 eða 3 milljónir dósa árlega. Það þýðir að daglega seljist ríflega 8000 þúsund dósir. Landlæknisembættið hefur áhyggjur af notkun púðanna meðal ungs fólk. „Þetta er áhyggjuefni að ungt fólk sé að verða háð nikótíni. Við höfum engi lög eða reglur sem ná utan um þessa vöru og við þurfum lög sem taka á aðgengi, aldurstakmarki, hámarksstyrkleika nikótíns,“ segir Viðar Jensson, verkefnastjóri tóbaksvarna hjá Embætti landlæknis. Embættið hafi nú þegar kallað eftir regluverki frá heilbrigðisráðuneytinu. Grunur sé um að notkun sé allt of mikil meðal ungmenna. „Það er bara það sem maður sér í samfélaginu,“ segir Viðar. Nú sé beðið er eftir niðurstöðum rannsókna. Í hverri nikótínpúðadós eru um 20 púðar og hver púði inniheldur á bilinu 6-15 millígrömm af níkótíni. Verslun Neytendur Áfengi og tóbak Nikótínpúðar Tengdar fréttir Vinsældir nikótínpúða taldar hafa áhrif á sölu neftóbaks Sala á neftóbaki hefur dregist saman um 36 prósent milli ára. 24. júlí 2020 06:41 Íslendingar blésu á varnaðarorð um reykingar í faraldrinum Á meðan sum nýttu tilbreytingaleysi samkomubannsins í gönguferðir, framkvæmdir og umpottun virðast önnur hafa reykt sem aldrei fyrr. 30. júlí 2020 06:43 Um 17 þúsund Íslendingar reykja daglega og um 13 þúsund veipa Tæplega 17 þúsund Íslendingar reykja nú daglega, samkvæmt nýjum mælingum embættis landlæknis. Verkefnisstjóri Tóbaksvarna segir tölurnar aldrei hafa verið lægri og telur að kórónuveirufaraldurinn hafi áhrif. 25. maí 2020 19:16 Mest lesið Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira
Algjör sprenging hefur orðið í sölu á tóbakslausum nikótínpúðum og samkvæmt markaðsáætlun stærsta innflytjandans er áætlað að daglega seljist átta þúsund dósir. Í árslok 2020 er gert ráð fyrir að mánaðarsala verði um 250 þúsund dósir. Sala ÁTVR á íslensku neftóbaki hefur dregist saman um 48 prósent á þessu ári. Ástæðan er líklega aukin sala á tóbakslausum nikótínpúðum sem hafa hrúgast inn á íslenskan markað á undanförnum mánuðum. Sífellt bætast við sölustaðir níkótínpúða en þeir eru seldir í matvöruverslunum, á bensínstöðvum og svo hafa víða risið verslanir sem selja einungis nikótínpúða. Í markaðsáætlun eins stærsta innflytjanda á nikótínpúðum hér landi er áætlað að sala neftóbaks hafi dregist saman um allt að 45 prósent í lok árs. Út frá því er áætlað að markaðsstærð nikótínpúða sé 1,8 milljónir dósa á ári eða því sem nemur 112.000 til 150.000 dósum á mánuði. Þá kemur fram í markaðsáætluninni að fjöldi fólks hafi skipt út rafrettum og sígarettum fyrir nikótínpúða. Út frá því er áætlað að stærð markaðar nikótínpúða stefni í að verða um 200.000 til 250.000 dósir á mánuði í árslok 2020 eða 3 milljónir dósa árlega. Það þýðir að daglega seljist ríflega 8000 þúsund dósir. Landlæknisembættið hefur áhyggjur af notkun púðanna meðal ungs fólk. „Þetta er áhyggjuefni að ungt fólk sé að verða háð nikótíni. Við höfum engi lög eða reglur sem ná utan um þessa vöru og við þurfum lög sem taka á aðgengi, aldurstakmarki, hámarksstyrkleika nikótíns,“ segir Viðar Jensson, verkefnastjóri tóbaksvarna hjá Embætti landlæknis. Embættið hafi nú þegar kallað eftir regluverki frá heilbrigðisráðuneytinu. Grunur sé um að notkun sé allt of mikil meðal ungmenna. „Það er bara það sem maður sér í samfélaginu,“ segir Viðar. Nú sé beðið er eftir niðurstöðum rannsókna. Í hverri nikótínpúðadós eru um 20 púðar og hver púði inniheldur á bilinu 6-15 millígrömm af níkótíni.
Verslun Neytendur Áfengi og tóbak Nikótínpúðar Tengdar fréttir Vinsældir nikótínpúða taldar hafa áhrif á sölu neftóbaks Sala á neftóbaki hefur dregist saman um 36 prósent milli ára. 24. júlí 2020 06:41 Íslendingar blésu á varnaðarorð um reykingar í faraldrinum Á meðan sum nýttu tilbreytingaleysi samkomubannsins í gönguferðir, framkvæmdir og umpottun virðast önnur hafa reykt sem aldrei fyrr. 30. júlí 2020 06:43 Um 17 þúsund Íslendingar reykja daglega og um 13 þúsund veipa Tæplega 17 þúsund Íslendingar reykja nú daglega, samkvæmt nýjum mælingum embættis landlæknis. Verkefnisstjóri Tóbaksvarna segir tölurnar aldrei hafa verið lægri og telur að kórónuveirufaraldurinn hafi áhrif. 25. maí 2020 19:16 Mest lesið Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira
Vinsældir nikótínpúða taldar hafa áhrif á sölu neftóbaks Sala á neftóbaki hefur dregist saman um 36 prósent milli ára. 24. júlí 2020 06:41
Íslendingar blésu á varnaðarorð um reykingar í faraldrinum Á meðan sum nýttu tilbreytingaleysi samkomubannsins í gönguferðir, framkvæmdir og umpottun virðast önnur hafa reykt sem aldrei fyrr. 30. júlí 2020 06:43
Um 17 þúsund Íslendingar reykja daglega og um 13 þúsund veipa Tæplega 17 þúsund Íslendingar reykja nú daglega, samkvæmt nýjum mælingum embættis landlæknis. Verkefnisstjóri Tóbaksvarna segir tölurnar aldrei hafa verið lægri og telur að kórónuveirufaraldurinn hafi áhrif. 25. maí 2020 19:16
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent