Stoltar af því að sameina krafta sína Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. september 2020 20:50 Sigurlaug Dröfn, Ingunn Sig, Heiður Ósk og Sara Dögg hafa allar mikinn áhuga á öllu sem við kemur förðun og hafa kennt hundruðum förðunarfræðinga hér á landi. Aðsend mynd Förðunarskólinn Reykjavík Makeup School tilkynnti í kvöld breytingar, þar sem þær Heiður Ósk Eggertsdóttir og Ingunn Sigurðardóttir hafa bæst við eigendahópinn. Reykjavik Makeup School er elsti förðunarskólinn á Íslandi, stofnaður í október 2013 af förðunarfræðingunum Söru Dögg Johansen og Sigurlaugu Dröfn Bjarnadóttur sem báðar hafa starfað við fagið í áratug. Sara Dögg segir að þær séu ánægðar að taka þetta skref í stækkun skólans. „Með þessu náum við að sameina krafta okkar og vinna í allskonar framtíðarplönum sem við sjáum fyrir okkur með Reykjavík Makeup School. Við munum fókusera á styrkleika hverrar annarrar og erum við rosalega spenntar fyrir samstarfinu við Heiði og Ingunni, saman munum við halda áfram að byggja um “flottasta” makeup skólann á Íslandi,“ segir Sigurlaug Dröfn, betur þekkt sem Silla. Heiður Ósk og Ingunn hafa verið hluti af kennarahóp Söru og Sillu í Reykjavík Makeup School síðustu misseri og samhliða því haldið Snyrtinámskeið í samstarfi við skólann. Þær eru báðar lærðir förðunarfræðingar og viðskiptafræðingar og hafa starfað undir nafninu HI beauty og einnig bloggað undir sama nafni á síðunni Trendnet. Allar fjórar hafa mikla reynslu af förðun fyrir einstaklinga, myndatökur, auglýsingar, tískusýningar og fleira og eru spenntar fyrir verkefnunum fram undan. Heiða og Ingunn eru þakklátar fyrir tækifærið til að gerast meðeigendur Reykjavík Makeup School. „Það eru fyrst og fremst algjör forréttindi að fá́ að starfa við það sem þú́ elskar. Svona tækifæri fær maður ekki oft, og er búin að þurfa að klípa mig oft í́ höndina á́ síðustu dögum. Ég fyllist stolti að standa við hliðina á þessum frábæru konum og hlakka til að takast á́ við öll fjölbreyttu verkefnin sem okkur biða í́ framtíðinni saman,“ segir Heiður Ósk. „Þetta er draumi líkast. Að fá́ svona flott tækifæri og að starfa við það sem þú́ elskar,“ bætir Ingunn við. Förðun Skóla - og menntamál Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira
Förðunarskólinn Reykjavík Makeup School tilkynnti í kvöld breytingar, þar sem þær Heiður Ósk Eggertsdóttir og Ingunn Sigurðardóttir hafa bæst við eigendahópinn. Reykjavik Makeup School er elsti förðunarskólinn á Íslandi, stofnaður í október 2013 af förðunarfræðingunum Söru Dögg Johansen og Sigurlaugu Dröfn Bjarnadóttur sem báðar hafa starfað við fagið í áratug. Sara Dögg segir að þær séu ánægðar að taka þetta skref í stækkun skólans. „Með þessu náum við að sameina krafta okkar og vinna í allskonar framtíðarplönum sem við sjáum fyrir okkur með Reykjavík Makeup School. Við munum fókusera á styrkleika hverrar annarrar og erum við rosalega spenntar fyrir samstarfinu við Heiði og Ingunni, saman munum við halda áfram að byggja um “flottasta” makeup skólann á Íslandi,“ segir Sigurlaug Dröfn, betur þekkt sem Silla. Heiður Ósk og Ingunn hafa verið hluti af kennarahóp Söru og Sillu í Reykjavík Makeup School síðustu misseri og samhliða því haldið Snyrtinámskeið í samstarfi við skólann. Þær eru báðar lærðir förðunarfræðingar og viðskiptafræðingar og hafa starfað undir nafninu HI beauty og einnig bloggað undir sama nafni á síðunni Trendnet. Allar fjórar hafa mikla reynslu af förðun fyrir einstaklinga, myndatökur, auglýsingar, tískusýningar og fleira og eru spenntar fyrir verkefnunum fram undan. Heiða og Ingunn eru þakklátar fyrir tækifærið til að gerast meðeigendur Reykjavík Makeup School. „Það eru fyrst og fremst algjör forréttindi að fá́ að starfa við það sem þú́ elskar. Svona tækifæri fær maður ekki oft, og er búin að þurfa að klípa mig oft í́ höndina á́ síðustu dögum. Ég fyllist stolti að standa við hliðina á þessum frábæru konum og hlakka til að takast á́ við öll fjölbreyttu verkefnin sem okkur biða í́ framtíðinni saman,“ segir Heiður Ósk. „Þetta er draumi líkast. Að fá́ svona flott tækifæri og að starfa við það sem þú́ elskar,“ bætir Ingunn við.
Förðun Skóla - og menntamál Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira