Katrín Tanja eini Íslendingurinn í „ofurúrslitum“ heimsleikanna Anton Ingi Leifsson skrifar 19. september 2020 22:27 Katrín Tanja undirbýr sig fyrir dag tvö. mynd/katrintanja/instagram Katrín Tanja Davíðsdóttir er eini íslenski CrossFit keppandinn sem tryggði sér sæti í lokaúrslitum CrossFit. Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir sitja eftir með sárt ennið. Heimsleikarnir í ár eru tvískiptir og það fara fram sérstök fimm manna ofurúrslit í október, nánar tiltekið þann 19. til 25. október. Um helgina fór fram undankeppnin og þar náði Katrín Tanja að tryggja sér sæti í lokaúrslitunum. Katrín Tanja var ekki upp á sitt besta í gær. Hún var í 22. sæti eftir fyrstu fjórar greinarnar af þeim sjö sem keppt var í. Hún byrjaði daginn í dag vel og vann fyrstu tvær greinar dagsins. Hún klifraði upp töfluna og eftir að hafa verið sú sjöunda í síðustu grein dagsins endaði Katrín samanlagt í 4. sætinu. View this post on Instagram 2020 Reebok CrossFit Games #FinalFive 1. @tiaclair1 611 pts 2. @brookewellss 580 pts 3. @haleyadamssss 497 pts 4. @katrintanja 490 pts 5. @karipearcecrossfit 451 pts #CrossFitGames @reebok #CrossFit #FittesonEarth Visit Games.CrossFit.com. A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Sep 19, 2020 at 3:29pm PDT Katrín endaði með 490 stig en á toppnum var Tia-Clair Toomey með 611 stig. Katrín var 41 stigi á undan Kristin Holte, frá Noregi, sem var í sjötta og síðasta sætinu sem gefur ekki sæti í lokaúrslitunum. Sara Sigmundsdóttir, sem endaði í 20. sæti á heimsleikunum á síðasta ári, náði sér ekki á strik og endaði í 21. sætinu. Sara endaði með 281 stig og var 170 stigum frá sæti í topp fimm. Björgvin Karl Guðmundsson endaði í áttunda sætinu í keppni karlanna en hann var einungis fjórtán stigum frá topp fimm. Hann var í níunda sætinu eftir fyrri daginn en keppnin var ansi jöfn og hörð karlamegin. Björgvin situr því eftir með sárt ennið. CrossFit Tengdar fréttir Íslensku stelpurnar hvergi nálægt toppnum | Björgvin Karl í topp tíu Fyrstu tvær keppnisgreinarnar á Heimsleikunum í CrossFit er lokið. Íslensku keppendurnir eru töluvert frá toppnum þegar fimm keppnisgreinar eru eftir. 18. september 2020 22:00 Katrín Tanja sýndi okkur tígrisdýraaugun sín og að hún sé tilbúin í alvöru keppni Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin í keppnisgírinn en heimsleikarnir hefjast á morgun. 17. september 2020 08:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir er eini íslenski CrossFit keppandinn sem tryggði sér sæti í lokaúrslitum CrossFit. Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir sitja eftir með sárt ennið. Heimsleikarnir í ár eru tvískiptir og það fara fram sérstök fimm manna ofurúrslit í október, nánar tiltekið þann 19. til 25. október. Um helgina fór fram undankeppnin og þar náði Katrín Tanja að tryggja sér sæti í lokaúrslitunum. Katrín Tanja var ekki upp á sitt besta í gær. Hún var í 22. sæti eftir fyrstu fjórar greinarnar af þeim sjö sem keppt var í. Hún byrjaði daginn í dag vel og vann fyrstu tvær greinar dagsins. Hún klifraði upp töfluna og eftir að hafa verið sú sjöunda í síðustu grein dagsins endaði Katrín samanlagt í 4. sætinu. View this post on Instagram 2020 Reebok CrossFit Games #FinalFive 1. @tiaclair1 611 pts 2. @brookewellss 580 pts 3. @haleyadamssss 497 pts 4. @katrintanja 490 pts 5. @karipearcecrossfit 451 pts #CrossFitGames @reebok #CrossFit #FittesonEarth Visit Games.CrossFit.com. A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Sep 19, 2020 at 3:29pm PDT Katrín endaði með 490 stig en á toppnum var Tia-Clair Toomey með 611 stig. Katrín var 41 stigi á undan Kristin Holte, frá Noregi, sem var í sjötta og síðasta sætinu sem gefur ekki sæti í lokaúrslitunum. Sara Sigmundsdóttir, sem endaði í 20. sæti á heimsleikunum á síðasta ári, náði sér ekki á strik og endaði í 21. sætinu. Sara endaði með 281 stig og var 170 stigum frá sæti í topp fimm. Björgvin Karl Guðmundsson endaði í áttunda sætinu í keppni karlanna en hann var einungis fjórtán stigum frá topp fimm. Hann var í níunda sætinu eftir fyrri daginn en keppnin var ansi jöfn og hörð karlamegin. Björgvin situr því eftir með sárt ennið.
CrossFit Tengdar fréttir Íslensku stelpurnar hvergi nálægt toppnum | Björgvin Karl í topp tíu Fyrstu tvær keppnisgreinarnar á Heimsleikunum í CrossFit er lokið. Íslensku keppendurnir eru töluvert frá toppnum þegar fimm keppnisgreinar eru eftir. 18. september 2020 22:00 Katrín Tanja sýndi okkur tígrisdýraaugun sín og að hún sé tilbúin í alvöru keppni Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin í keppnisgírinn en heimsleikarnir hefjast á morgun. 17. september 2020 08:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Íslensku stelpurnar hvergi nálægt toppnum | Björgvin Karl í topp tíu Fyrstu tvær keppnisgreinarnar á Heimsleikunum í CrossFit er lokið. Íslensku keppendurnir eru töluvert frá toppnum þegar fimm keppnisgreinar eru eftir. 18. september 2020 22:00
Katrín Tanja sýndi okkur tígrisdýraaugun sín og að hún sé tilbúin í alvöru keppni Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin í keppnisgírinn en heimsleikarnir hefjast á morgun. 17. september 2020 08:00