Ekkja Kobe fer í mál vegna myndbirtinga af þyrluslysinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. september 2020 09:01 Vanessa og Kobe Bryant voru gift í tæp nítján ár. getty/Rodin Eckenroth Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, hefur farið í mál við lögregluna í Los Angeles sýslu. Hún vill meina að lögreglumenn hafi deilt myndum af þyrluslysinu 26. janúar á þessu ári, þar sem Kobe, Gianna dóttir þeirra, og sjö aðrir létust, í leyfisleysi. Eftir slysið hræðilega bárust fréttir af því að myndum af þeim látnu hefði verið deilt sem fékk mjög á Vanessu. „Þessi málssókn snýst um ábyrgð og að koma í veg fyrir aðrar fjölskyldur sem eru í sárum upplifi ekki eitthvað svipað,“ sagði lögmaður Vanessu, Luis Li, í yfirlýsingu. „Lögreglan hafnaði beðni frú Bryants um upplýsingar, sagðist ekki geta og bæri ekki skylda til að aðstoða hana. Nú er það undir dómstólunum að kveða upp hvaða skyldum lögreglan hefur að gegna.“ Lögreglustjórinn Alex Villanueva sagði að átta lögreglumenn hefðu tekið myndir á slysstað en hann hafi skipað þeim að eyða þeim sem þeir hafi gert. Í málssókninni er lögreglan í Los Angeles sökuð um yfirhylmingu og reynt að fela eigin mistök. Þar er einnig ýjað að því að myndirnar af slysinu séu enn til. „Frú Bryant getur ekki hugsað sér að ókunnugir geti skoðað myndir af látnum eiginmanni hennar og dóttur og óttast að hún eða börnin hennar muni einhvern tímann sjá myndirnar á netinu,“ segir í málssókninni. Vanessa hefur einnig höfðað aðra málssókn þar sem gefið er í skyn að flugmaður þyrlunnar hafi sýnt af sér gáleysi með því fljúga í þoku þennan örlagaríka dag og hefði átt að hætta við flugið. NBA Andlát Kobe Bryant Bandaríkin Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Sjá meira
Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, hefur farið í mál við lögregluna í Los Angeles sýslu. Hún vill meina að lögreglumenn hafi deilt myndum af þyrluslysinu 26. janúar á þessu ári, þar sem Kobe, Gianna dóttir þeirra, og sjö aðrir létust, í leyfisleysi. Eftir slysið hræðilega bárust fréttir af því að myndum af þeim látnu hefði verið deilt sem fékk mjög á Vanessu. „Þessi málssókn snýst um ábyrgð og að koma í veg fyrir aðrar fjölskyldur sem eru í sárum upplifi ekki eitthvað svipað,“ sagði lögmaður Vanessu, Luis Li, í yfirlýsingu. „Lögreglan hafnaði beðni frú Bryants um upplýsingar, sagðist ekki geta og bæri ekki skylda til að aðstoða hana. Nú er það undir dómstólunum að kveða upp hvaða skyldum lögreglan hefur að gegna.“ Lögreglustjórinn Alex Villanueva sagði að átta lögreglumenn hefðu tekið myndir á slysstað en hann hafi skipað þeim að eyða þeim sem þeir hafi gert. Í málssókninni er lögreglan í Los Angeles sökuð um yfirhylmingu og reynt að fela eigin mistök. Þar er einnig ýjað að því að myndirnar af slysinu séu enn til. „Frú Bryant getur ekki hugsað sér að ókunnugir geti skoðað myndir af látnum eiginmanni hennar og dóttur og óttast að hún eða börnin hennar muni einhvern tímann sjá myndirnar á netinu,“ segir í málssókninni. Vanessa hefur einnig höfðað aðra málssókn þar sem gefið er í skyn að flugmaður þyrlunnar hafi sýnt af sér gáleysi með því fljúga í þoku þennan örlagaríka dag og hefði átt að hætta við flugið.
NBA Andlát Kobe Bryant Bandaríkin Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Sjá meira