Austurstrætinu lokað fyrir tökur á Leynilöggunni Stefán Árni Pálsson skrifar 30. september 2020 12:30 Auðunn Blöndal, Björn Hlynur, Egill Einarsson og Steinunn fara með hlutverk í kvikmyndinni ásamt fjölmörgum öðrum þekktum Íslendingum. Árið 2011 tóku þeir Auðunn Blöndal og Sverrir Þór Sverrisson þátt í Trailer-keppni í sjónvarpsþáttunum Auddi og Sveppi og gáfu í kjölfarið út stiklu úr kvikmynd sem þeir kölluðu Leynilöggan. Nú níu árum síðar eru tökur á kvikmyndinni í fullri lengd hafnar. Vefsíðan Kvikmyndir.is greindi fyrst frá. Auðunn Blöndal, Egill Einarsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Björn Hlynur Haraldsson fara með hlutverk í kvikmyndinni en samkvæmt heimildum Vísis mun Steinunn fara með hlutverk lögreglustjóra og Björn Hlynur verður vondi kallinn. Hannes Þór Halldórsson mun leikstýra kvikmyndinni en hann gerði slíkt hið sama á sínum tíma þegar stiklan kom út. Þessi mynd náðist frá tökum kvikmyndarinnar á Laugardalsvelli þegar Ísland og Svíþjóð kepptu landsleik í knattspyrnu kvenna á dögunum. Þarna má sjá Steinunni Ólínu leikkonu og Hannes Þór Halldórsson leikstjóra. vísir/vilhelm Auðunn Blöndal mun fara með hlutverk lögreglumanns sem hefur nóg að gera að leysa glæpamál í höfuðborginni. Aftur á móti heldur karakterinn kynhneigð sinni leyndri. Í kvikmyndinni mun hann Bússi, leikinn af Auðunni, rannsaka undarlegt bankarán. Steinunn Ólína tekur sig vel út sem lögreglustjóri.Vísir/vilhelm Í gær fóru fram heljarinnar tökur við Landsbankann við Austurstræti og var þá götunni lokað. Þar mátti sjá Auðunn Blöndal og Steinunni Ólínu og nokkra sérsveitamenn í tökunum. Samkvæmt heimildum Vísis er stefnt að því að frumsýna kvikmyndina á næsta ári. Hér að neðan má sjá stikluna gömlu sem kvikmyndin er byggð á. Hér að neðan má sjá mynd sem Auðunn birti á Instagram-síðu sinni fyrir stuttu frá tökunum í Austurstrætinu View this post on Instagram It's on! Kv. Bússi #Leynilöggan A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) on Sep 30, 2020 at 5:19am PDT Bíó og sjónvarp Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Sjá meira
Árið 2011 tóku þeir Auðunn Blöndal og Sverrir Þór Sverrisson þátt í Trailer-keppni í sjónvarpsþáttunum Auddi og Sveppi og gáfu í kjölfarið út stiklu úr kvikmynd sem þeir kölluðu Leynilöggan. Nú níu árum síðar eru tökur á kvikmyndinni í fullri lengd hafnar. Vefsíðan Kvikmyndir.is greindi fyrst frá. Auðunn Blöndal, Egill Einarsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Björn Hlynur Haraldsson fara með hlutverk í kvikmyndinni en samkvæmt heimildum Vísis mun Steinunn fara með hlutverk lögreglustjóra og Björn Hlynur verður vondi kallinn. Hannes Þór Halldórsson mun leikstýra kvikmyndinni en hann gerði slíkt hið sama á sínum tíma þegar stiklan kom út. Þessi mynd náðist frá tökum kvikmyndarinnar á Laugardalsvelli þegar Ísland og Svíþjóð kepptu landsleik í knattspyrnu kvenna á dögunum. Þarna má sjá Steinunni Ólínu leikkonu og Hannes Þór Halldórsson leikstjóra. vísir/vilhelm Auðunn Blöndal mun fara með hlutverk lögreglumanns sem hefur nóg að gera að leysa glæpamál í höfuðborginni. Aftur á móti heldur karakterinn kynhneigð sinni leyndri. Í kvikmyndinni mun hann Bússi, leikinn af Auðunni, rannsaka undarlegt bankarán. Steinunn Ólína tekur sig vel út sem lögreglustjóri.Vísir/vilhelm Í gær fóru fram heljarinnar tökur við Landsbankann við Austurstræti og var þá götunni lokað. Þar mátti sjá Auðunn Blöndal og Steinunni Ólínu og nokkra sérsveitamenn í tökunum. Samkvæmt heimildum Vísis er stefnt að því að frumsýna kvikmyndina á næsta ári. Hér að neðan má sjá stikluna gömlu sem kvikmyndin er byggð á. Hér að neðan má sjá mynd sem Auðunn birti á Instagram-síðu sinni fyrir stuttu frá tökunum í Austurstrætinu View this post on Instagram It's on! Kv. Bússi #Leynilöggan A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) on Sep 30, 2020 at 5:19am PDT
Bíó og sjónvarp Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Sjá meira