Guðmundur klár með 35 manna HM-lista: Alexander gæti farið til Egyptalands Sindri Sverrisson skrifar 16. nóvember 2020 16:10 Alexander Petersson sneri aftur í íslenska landsliðið á EM í Svíþjóð í byrjun þessa árs. EPA-EFE/ANDREAS HILLERGREN Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina í HM-hóp Íslands sem fer til Egyptalands í janúar. HM karla í handbolta fer fram 13.-31. janúar. Ísland er í riðli með Portúgal, Alsír og Marokkó og á sinn fyrsta leik gegn Portúgölum fimmtudagskvöldið 14. janúar. Athygli vekur að vinstri hornamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson, sem glímt hefur við meiðsli, er ekki í hópi þeirra 35 manna sem gjaldgengir eru á HM. Alexander Petersson, sem varð fertugur í sumar, er hins vegar í hópnum og gæti spilað líkt og hann gerði á EM í janúar. Óskar Ólafsson og Elvar Ásgeirsson eru einu leikmennirnir í stóra hópnum sem ekki hafa leikið A-landsleik. Reikna má með að 22-24 leikmenn verði í æfingahóp sem kemur saman í janúar en að lokum verða það 20 leikmenn sem fara til Egyptalands. 35 manna hópinn má sjá hér að neðan, landsleiki þeirra og mörk: Alexander Petersson Rhein-Necker Löwen 181 719 Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen 52 69 Arnór Þór Gunnarsson Bergischer 114 332 Aron Pálmarsson FC Barca 149 579 Atli Ævar Ingólfsson Selfoss 12 11 Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding 31 0 Bjarki Már Elísson Lemgo 71 165 Björgvin Páll Gústavsson Haukar 230 13 Daníel Freyr Andrésson GUIF 2 0 Daníel Þór Ingason Ribe Esbjerg HH 31 9 Elliði Snær Viðarsson Gummersbach 6 4 Elvar Ásgeirsson Stuttgart 0 0 Elvar Örn Jónsson Skjern 35 92 Gísli Þorgeir Kristjánsson Magdeburg 24 32 Grétar Ari Guðjónsson Cavial Nice 7 0 Guðmundur Árni Ólafsson Afturelding 13 25 Guðmundur Hólmar Helgason Selfoss 25 6 Gunnar Steinn Jónsson Ribe Esbjerg 42 36 Hákon Daði Styrmisson ÍBV 6 23 Janus Daði Smárason Göppingen 18 18 Kári Kristján Kristjánsson ÍBV 145 178 Kristján Örn Kristjánsson Pays d'Aix Universite Club 7 13 Magnús Óli Magnússon Valur 6 6 Oddur Grétarsson Balingen-Weilstetten 18 31 Orri Freyr Þorkelsson Haukar 1 1 Óðinn Þór Ríkharðsson TTH Holstebro 14 44 Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad 123 230 Ómar Ingi Magnússon Magdeburg 47 129 Óskar Ólafsson Drammen 0 0 Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce 28 54 Sveinn Jóhannsson SönderjyskE Håndbold 9 15 Teitur Örn Einarsson IFK Kristianstad 18 18 Viggó Kristjánsson Stuttgart 11 21 Viktor Gísli Hallgrímsson GOG Håndball 18 0 Ýmir Örn Gíslason Rhein-Neckar Löwen 42 20 HM 2021 í handbolta Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina í HM-hóp Íslands sem fer til Egyptalands í janúar. HM karla í handbolta fer fram 13.-31. janúar. Ísland er í riðli með Portúgal, Alsír og Marokkó og á sinn fyrsta leik gegn Portúgölum fimmtudagskvöldið 14. janúar. Athygli vekur að vinstri hornamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson, sem glímt hefur við meiðsli, er ekki í hópi þeirra 35 manna sem gjaldgengir eru á HM. Alexander Petersson, sem varð fertugur í sumar, er hins vegar í hópnum og gæti spilað líkt og hann gerði á EM í janúar. Óskar Ólafsson og Elvar Ásgeirsson eru einu leikmennirnir í stóra hópnum sem ekki hafa leikið A-landsleik. Reikna má með að 22-24 leikmenn verði í æfingahóp sem kemur saman í janúar en að lokum verða það 20 leikmenn sem fara til Egyptalands. 35 manna hópinn má sjá hér að neðan, landsleiki þeirra og mörk: Alexander Petersson Rhein-Necker Löwen 181 719 Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen 52 69 Arnór Þór Gunnarsson Bergischer 114 332 Aron Pálmarsson FC Barca 149 579 Atli Ævar Ingólfsson Selfoss 12 11 Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding 31 0 Bjarki Már Elísson Lemgo 71 165 Björgvin Páll Gústavsson Haukar 230 13 Daníel Freyr Andrésson GUIF 2 0 Daníel Þór Ingason Ribe Esbjerg HH 31 9 Elliði Snær Viðarsson Gummersbach 6 4 Elvar Ásgeirsson Stuttgart 0 0 Elvar Örn Jónsson Skjern 35 92 Gísli Þorgeir Kristjánsson Magdeburg 24 32 Grétar Ari Guðjónsson Cavial Nice 7 0 Guðmundur Árni Ólafsson Afturelding 13 25 Guðmundur Hólmar Helgason Selfoss 25 6 Gunnar Steinn Jónsson Ribe Esbjerg 42 36 Hákon Daði Styrmisson ÍBV 6 23 Janus Daði Smárason Göppingen 18 18 Kári Kristján Kristjánsson ÍBV 145 178 Kristján Örn Kristjánsson Pays d'Aix Universite Club 7 13 Magnús Óli Magnússon Valur 6 6 Oddur Grétarsson Balingen-Weilstetten 18 31 Orri Freyr Þorkelsson Haukar 1 1 Óðinn Þór Ríkharðsson TTH Holstebro 14 44 Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad 123 230 Ómar Ingi Magnússon Magdeburg 47 129 Óskar Ólafsson Drammen 0 0 Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce 28 54 Sveinn Jóhannsson SönderjyskE Håndbold 9 15 Teitur Örn Einarsson IFK Kristianstad 18 18 Viggó Kristjánsson Stuttgart 11 21 Viktor Gísli Hallgrímsson GOG Håndball 18 0 Ýmir Örn Gíslason Rhein-Neckar Löwen 42 20
HM 2021 í handbolta Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti