Rúmlega fjórar milljónir hafa smitast í Bandaríkjunum í nóvember Samúel Karl Ólason skrifar 29. nóvember 2020 10:07 Heilbrigðisstarfsmenn í Los Angeles í Bandaríkjunum fylgjast með endurlífgunartilraunum á Covid-19 sjúklingi. AP/Jae C. Hong Heildarfjöldi þeirra sem smitast hafa af Covid-19 í Bandaríkjunum í nóvember fór yfir fjórar milljónir í gær. Í október smituðust 1,9 milljónir manna. Óttast er að ástandið muni versna verulega vegna mikilla ferðalaga Bandaríkjamanna í tengslum við Þakkargjörðahátíðina og mikillar mannmergðar í verslunum. Milljónir manna fóru gegn ráðleggingum heilbrigðisstarfsmanna og sérfræðinga fyrir helgina og lögðu land undir fót. Heilbrigðisstarfsmenn hafa lýst yfir miklum vonbrigðum með landa sína í fjölmiðlum vestanhafs. Að meðaltali hafa rúmlega 170 þúsund manns greinst smitaðir á dag í Bandaríkjunum að undanförnu. Frá upphafi faraldursins hafa 13,2 milljónir manna smitast af Covid-19 í Bandaríkjunum, svo vitað sé og rúmlega 266 þúsund hafa dáið. Ástandið er hvergi verra í heiminum og hafa fregnir borist af miklum erfiðleikum á sjúkrahúsum í Bandaríkjunum. Í gær voru rúmlega 91 þúsund manns lagðir inn á sjúkrahús og hafa þeir aldrei verið fleiri. Útlit fyrir mikla dreifingu Sé litið til talna um fjölda dauðsfalla er útlit fyrir að veiran sé mjög dreifð um Bandaríkin. Heilt yfir hefur dánartíðni farið lækkandi og þá að miklu leyti vegna þess að heilbrigðisstarfsmenn hafa lært dýrmætar lexíur hvernig meðhöndla á Covid-19. Á miðvikudaginn dóu þó um 2.300 manns í Bandaríkjunum og hafði sú tala ekki verið hærri frá því í maí. Í öllum Bandaríkjunum voru þó einungis þrjár sýslur sem tilkynntu fleiri en tuttugu dauðsföll og er það til marks um útbreiðslu veirunnar. Sérfræðingar óttast hvað muni gerast eftir tvær vikur og eru hræddir um að heilbrigðisstofnanir víðs vegar um Bandaríkin muni jafnvel kikna undan álaginu sem gæti myndast. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Milljónir manna fóru gegn ráðleggingum heilbrigðisstarfsmanna og sérfræðinga fyrir helgina og lögðu land undir fót. Heilbrigðisstarfsmenn hafa lýst yfir miklum vonbrigðum með landa sína í fjölmiðlum vestanhafs. Að meðaltali hafa rúmlega 170 þúsund manns greinst smitaðir á dag í Bandaríkjunum að undanförnu. Frá upphafi faraldursins hafa 13,2 milljónir manna smitast af Covid-19 í Bandaríkjunum, svo vitað sé og rúmlega 266 þúsund hafa dáið. Ástandið er hvergi verra í heiminum og hafa fregnir borist af miklum erfiðleikum á sjúkrahúsum í Bandaríkjunum. Í gær voru rúmlega 91 þúsund manns lagðir inn á sjúkrahús og hafa þeir aldrei verið fleiri. Útlit fyrir mikla dreifingu Sé litið til talna um fjölda dauðsfalla er útlit fyrir að veiran sé mjög dreifð um Bandaríkin. Heilt yfir hefur dánartíðni farið lækkandi og þá að miklu leyti vegna þess að heilbrigðisstarfsmenn hafa lært dýrmætar lexíur hvernig meðhöndla á Covid-19. Á miðvikudaginn dóu þó um 2.300 manns í Bandaríkjunum og hafði sú tala ekki verið hærri frá því í maí. Í öllum Bandaríkjunum voru þó einungis þrjár sýslur sem tilkynntu fleiri en tuttugu dauðsföll og er það til marks um útbreiðslu veirunnar. Sérfræðingar óttast hvað muni gerast eftir tvær vikur og eru hræddir um að heilbrigðisstofnanir víðs vegar um Bandaríkin muni jafnvel kikna undan álaginu sem gæti myndast.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira