Braut sóttvarnarreglur á EM við litla hrifningu þjálfara danska landsliðsins Anton Ingi Leifsson skrifar 7. desember 2020 17:45 Ambros Martin tók við Rússunum síðasta sumar. Sergei Bobylev/Getty Það virðast ekki allir geta farið eftir hörðum sóttvarnarreglum á EM í handbolta. EM kvenna í handbolta fer fram í Danmörku þessar vikurnar og þar gilda ansi harðar reglur. Það eru þó ekki allir sem fara eftir öllum reglunum sem settar hafa verið og það vekur kurr í öðrum liðum. Ambros Martín, þjálfari rússneska landsliðsins, braut reglurnar um helgina er hann fór úr „rauða svæðinu“ yfir í „bláa svæðið“ þar sem hann ræddi við framkvæmdastjóra rússneska sambandsins. EHF, evrópska handboltasambandið, hefur nú gefið Ambros aðvörun og tekur það skýrt fram í sinni yfirlýsingu. „EHF vill taka það fram að maður fær bara eina aðvörun. Verði reglurnar brotnar aftur þá verður viðkomandi vikið af mótinu,“ sagði EHF. Jesper Jensen håber, Ambros Martin får en kraftig advarsel for corona-brud - https://t.co/cxcOCcCYWN pic.twitter.com/qRHoep6iNC— HBOLD.dk (@HBOLDdk) December 7, 2020 Rússland hefur þar af leiðandi fengið aðvörun en einnig hefur Spánn, Serbía, Króatía og Tékkland fengið aðvörun fyrir að virða ekki reglurnar sem settar höfðu verið. Sjónvarpsstöðin TV 2 í Danmörku náði myndum af Martín er hann braut reglurnar. Danski landsliðsþjálfarinn Jesper Jensen var ekki sáttur þegar hann var spurður út í brot Ambros á reglunum. „Við erum lokuð inni og höfum ekki hitt fleiri en leikmenn og þjálfarar. Bara þessar 20 til 25 manneskjur sem búa á okkar hæð. Svo þetta er virkilega pirrandi að það séu ekki allir sem geti haldið sig innan reglanna,“ sagði hann. Hann bætti því við að hann vonaðist eftir því að Ambros myndi fá harða aðvörun. EM 2020 í handbolta Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Tuttugu ár síðan KR braut ísinn þykka Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Íslenski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum á föstudaginn Sport Stelpurnar fengu silfur annað Evrópumótið í röð Sport Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
EM kvenna í handbolta fer fram í Danmörku þessar vikurnar og þar gilda ansi harðar reglur. Það eru þó ekki allir sem fara eftir öllum reglunum sem settar hafa verið og það vekur kurr í öðrum liðum. Ambros Martín, þjálfari rússneska landsliðsins, braut reglurnar um helgina er hann fór úr „rauða svæðinu“ yfir í „bláa svæðið“ þar sem hann ræddi við framkvæmdastjóra rússneska sambandsins. EHF, evrópska handboltasambandið, hefur nú gefið Ambros aðvörun og tekur það skýrt fram í sinni yfirlýsingu. „EHF vill taka það fram að maður fær bara eina aðvörun. Verði reglurnar brotnar aftur þá verður viðkomandi vikið af mótinu,“ sagði EHF. Jesper Jensen håber, Ambros Martin får en kraftig advarsel for corona-brud - https://t.co/cxcOCcCYWN pic.twitter.com/qRHoep6iNC— HBOLD.dk (@HBOLDdk) December 7, 2020 Rússland hefur þar af leiðandi fengið aðvörun en einnig hefur Spánn, Serbía, Króatía og Tékkland fengið aðvörun fyrir að virða ekki reglurnar sem settar höfðu verið. Sjónvarpsstöðin TV 2 í Danmörku náði myndum af Martín er hann braut reglurnar. Danski landsliðsþjálfarinn Jesper Jensen var ekki sáttur þegar hann var spurður út í brot Ambros á reglunum. „Við erum lokuð inni og höfum ekki hitt fleiri en leikmenn og þjálfarar. Bara þessar 20 til 25 manneskjur sem búa á okkar hæð. Svo þetta er virkilega pirrandi að það séu ekki allir sem geti haldið sig innan reglanna,“ sagði hann. Hann bætti því við að hann vonaðist eftir því að Ambros myndi fá harða aðvörun.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Tuttugu ár síðan KR braut ísinn þykka Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Íslenski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum á föstudaginn Sport Stelpurnar fengu silfur annað Evrópumótið í röð Sport Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Íslenski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Íslenski boltinn