Króatía áfram með fullt hús stiga og Svartfjallaland komst naumlega áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. desember 2020 19:35 Leikmenn Króatíu fagna sigri dagsins. EPA-EFE/CLAUS FISKER Tveimur leikjum af fjórum á Evrópumóti kvenna í handbolta er nú lokið. Króatía og Svartfjallaland unnu bæði eins marks sigur og eru komin áfram í milliriðla. Króatía vann nauman eins marks sigur á Serbíu í C-riðli í kvöld, lokatölur 25-24. Króatía fer því áfram með fullt hús stiga að lokinni riðlakeppninni. Svarfjallaland vann einnig nauman eins marks sigur á Slóveníu í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli, lokatölur 26-25. Leikur Króatíu og Serbíu var gífurlega spennandi frá fyrstu mínútu. Var staðan jöfn 14-14 í hálfleik en í þeim síðari reyndust Króatar ögn sterkari. Vann liðið eins marks sigur, 25-24 og endar því C-riðil með fullt hús stiga. WATCH: Ana Debelic steals the ball in the dying seconds and ensures @HRStwitt take their third #ehfeuro2020 win #ehfeuro2020 #handballispassion pic.twitter.com/REsfYmtfSj— EHF EURO (@EHFEURO) December 8, 2020 Dora Krisnik var markahæst í liði Króatíu með sex mörk en Katarina Krpez-Slezak var markahæst með fimm mörk í liði Serbíu. Serbía er sem stendur í 3. sæti með tvö stig en Ungverjaland og Holland mætast síðar í kvöld. Svartafjallaland og Slóvenía mættust í hreinum úrslitaleik um sæti milliriðli. Liðin mættust í lokaleik A-riðils og fór það svo að Svartfellingar höfðu á endanum betur. Góð byrjun tryggði liðinu sigur en Svartfjallaland leiddi með sex mörkum í hálfleik, staðan þá 15-9. Slóvenía klóraði í bakkann í síðari hálfleik en það dugði á endanum ekki til, lokatölur 26-25. Congratulations to @jokarad4, the @grundfos Player of the Match tonight for @rukometnisavez ! She was their top scorer with 9 goals#ehfeuro2020 #handballispassion pic.twitter.com/iCFnnbshuN— EHF EURO (@EHFEURO) December 8, 2020 Svartfjallaland kemst þar í milliriðil – án stiga – á meðan Slóvenía heldur heim á leið. Handbolti EM 2020 í handbolta Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira
Króatía vann nauman eins marks sigur á Serbíu í C-riðli í kvöld, lokatölur 25-24. Króatía fer því áfram með fullt hús stiga að lokinni riðlakeppninni. Svarfjallaland vann einnig nauman eins marks sigur á Slóveníu í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli, lokatölur 26-25. Leikur Króatíu og Serbíu var gífurlega spennandi frá fyrstu mínútu. Var staðan jöfn 14-14 í hálfleik en í þeim síðari reyndust Króatar ögn sterkari. Vann liðið eins marks sigur, 25-24 og endar því C-riðil með fullt hús stiga. WATCH: Ana Debelic steals the ball in the dying seconds and ensures @HRStwitt take their third #ehfeuro2020 win #ehfeuro2020 #handballispassion pic.twitter.com/REsfYmtfSj— EHF EURO (@EHFEURO) December 8, 2020 Dora Krisnik var markahæst í liði Króatíu með sex mörk en Katarina Krpez-Slezak var markahæst með fimm mörk í liði Serbíu. Serbía er sem stendur í 3. sæti með tvö stig en Ungverjaland og Holland mætast síðar í kvöld. Svartafjallaland og Slóvenía mættust í hreinum úrslitaleik um sæti milliriðli. Liðin mættust í lokaleik A-riðils og fór það svo að Svartfellingar höfðu á endanum betur. Góð byrjun tryggði liðinu sigur en Svartfjallaland leiddi með sex mörkum í hálfleik, staðan þá 15-9. Slóvenía klóraði í bakkann í síðari hálfleik en það dugði á endanum ekki til, lokatölur 26-25. Congratulations to @jokarad4, the @grundfos Player of the Match tonight for @rukometnisavez ! She was their top scorer with 9 goals#ehfeuro2020 #handballispassion pic.twitter.com/iCFnnbshuN— EHF EURO (@EHFEURO) December 8, 2020 Svartfjallaland kemst þar í milliriðil – án stiga – á meðan Slóvenía heldur heim á leið.
Handbolti EM 2020 í handbolta Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira