Bóluefni Pfizer og BioNTech fær neyðarleyfi í Bandaríkjunum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 12. desember 2020 09:47 Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að fyrsta bólusetningin muni fara fram „innan sólarhrings. Getty/Rafael Henrique Lyfja- og matvælastofnun Bandaríkjanna hefur samþykkt neyðarleyfi fyrir bóluefni Pfizer og BioNTech gegn covid-19. Stofnunin segir leyfið marka stórt skref í baráttunni við heimsfaraldurinn sem hefur kostað um 295 þúsund mannslíf í Bandaríkjunum. Bóluefnið, sem veitir allt að 95% vörn gegn covid-19, reyndist samkvæmt úttekt stofnunarinnar vera bæði öruggt og árangursríkt. Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að fyrsta bólusetningin muni fara fram „innan sólarhrings.“ „Í dag hefur þjóðin okkar náð læknisfræðilegu kraftaverki,“ sagði Trump. „Við höfum framleitt öruggt og árangursríkt bóluefni á aðeins níu mánuðum.“ Áður en tilkynnt var um það í gærkvöldi að leyfið væri í höfn hafði Lyfja- og matvælastofnun Bandaríkjanna sætt töluverðum þrýstingi af hálfu Bandaríkjastjórnar um að heimila notkun bóluefnisins. Stephen Hahn, forstjóri stofnunarinnar, hafði að því er fjölmiðlar vestanhafs greindu frá, verið beðinn um að veita leyfi fyrir bóluefninu í síðasta lagi á föstudag, eða að öðrum kosti láta af störfum. Sjálfur hefur hann sagt þetta vera ósatt. Alex Azar, heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna, hafði áður sagt í samtali við fjölmiðla að ráðuneyti hans hyggðist vinna með Pfizer að því að koma bólusetningu af stað strax á mánudag eða þriðjudag. Neyðarleyfi fyrir notkun bóluefnis Pfizer hefur þegar verið samþykkt í Bretlandi, Kanada, Barein og Sádí-Arabíu. Líkt og í þeim ríkjum er gert ráð fyrir að fyrstu skammtar bóluefnisins verði gefnir öldruðum, heilbrigðisstarfsfólki og neyðarviðbragðsaðila. Bandaríkin Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Donald Trump Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Sjá meira
Bóluefnið, sem veitir allt að 95% vörn gegn covid-19, reyndist samkvæmt úttekt stofnunarinnar vera bæði öruggt og árangursríkt. Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að fyrsta bólusetningin muni fara fram „innan sólarhrings.“ „Í dag hefur þjóðin okkar náð læknisfræðilegu kraftaverki,“ sagði Trump. „Við höfum framleitt öruggt og árangursríkt bóluefni á aðeins níu mánuðum.“ Áður en tilkynnt var um það í gærkvöldi að leyfið væri í höfn hafði Lyfja- og matvælastofnun Bandaríkjanna sætt töluverðum þrýstingi af hálfu Bandaríkjastjórnar um að heimila notkun bóluefnisins. Stephen Hahn, forstjóri stofnunarinnar, hafði að því er fjölmiðlar vestanhafs greindu frá, verið beðinn um að veita leyfi fyrir bóluefninu í síðasta lagi á föstudag, eða að öðrum kosti láta af störfum. Sjálfur hefur hann sagt þetta vera ósatt. Alex Azar, heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna, hafði áður sagt í samtali við fjölmiðla að ráðuneyti hans hyggðist vinna með Pfizer að því að koma bólusetningu af stað strax á mánudag eða þriðjudag. Neyðarleyfi fyrir notkun bóluefnis Pfizer hefur þegar verið samþykkt í Bretlandi, Kanada, Barein og Sádí-Arabíu. Líkt og í þeim ríkjum er gert ráð fyrir að fyrstu skammtar bóluefnisins verði gefnir öldruðum, heilbrigðisstarfsfólki og neyðarviðbragðsaðila.
Bandaríkin Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Donald Trump Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Sjá meira