Þórir í enn einn úrslitaleikinn með Noreg Anton Ingi Leifsson skrifar 18. desember 2020 20:58 Þórir lifir sig inn í leik norska liðsins en hann er á leið í sinn níunda úrslitaleik frá því að hann tók við liðinu árið 2009. Andre Weening/BSR Agency/Getty Images Noregur er komið í úrslitaleik Evrópumótsins í handbolta eftir sigur á Danmörku, 27-24, í síðari undanúrslitaleiknum í Herning í kvöld. Danska liðið var sterkari í fyrri hálfleik. Leikurinn fór þó hægt af stað en staðan var 3-3 eftir átta mínútur. Þá stigu þær dönsku á bensíngjöfina og náðu mest fjögurra marka forystu. Þær norsku voru þó ekki af baki dottnar en eftir leikhlé Þóris Hergeirssonar styrku þær norsku aðeins varnarleikinn og var munurinn þrjú mörk í hálfleik, 13-10. WATCH: 103 km/h from @KristiansenV @NORhandball #ehfeuro2020 #handballispassion pic.twitter.com/OQaBcAbEPK— EHF EURO (@EHFEURO) December 18, 2020 Þegar fimm mínútur voru búnar af síðari hálfleik var norska liðið búið að jafna metin, 14-14. Liðin skiptust svo nánast á því að skora næstu fimmtán mínúturnar. Á lokasprettinum voru það hins vegar þær norsku sem voru sterkari. Þær komust tveimur mörkum yfir, er átta mínútur voru eftir, í fyrsta skipti í leiknum og þá forystu létu þær ekki af hendi. Lokatölur 27-24. Nora Mörk var einu sinni sem oftar markahæst í norska liðinu. Hún gerði sex mörk en þær Stine Oftedal og Kari Dale gerðu fjögur hver. Mia Rej Bidstrup var í sérflokki í danska liðinu og skoraði sex mörk. Noregur mætir því Frakklandi í úrslitaleiknum á sunnudaginn en Frakkarnir eiga titil að verja. Danir mætir Króatíu í leiknum um þriðja sætið. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Stórkostlegur varnarleikur og Frakkland í úrslit Frakkland er komið í úrslitaleik EM í handbolta sem fer fram í Danmörku þessar vikurnar. Frakkar rúlluðu yfir Króatíu, 30-19, í fyrri undanúrslitaleik dagsins. 18. desember 2020 18:38 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Ísland - Svartfjallaland | Fyrsti leikur í milliriðli Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi Sjá meira
Danska liðið var sterkari í fyrri hálfleik. Leikurinn fór þó hægt af stað en staðan var 3-3 eftir átta mínútur. Þá stigu þær dönsku á bensíngjöfina og náðu mest fjögurra marka forystu. Þær norsku voru þó ekki af baki dottnar en eftir leikhlé Þóris Hergeirssonar styrku þær norsku aðeins varnarleikinn og var munurinn þrjú mörk í hálfleik, 13-10. WATCH: 103 km/h from @KristiansenV @NORhandball #ehfeuro2020 #handballispassion pic.twitter.com/OQaBcAbEPK— EHF EURO (@EHFEURO) December 18, 2020 Þegar fimm mínútur voru búnar af síðari hálfleik var norska liðið búið að jafna metin, 14-14. Liðin skiptust svo nánast á því að skora næstu fimmtán mínúturnar. Á lokasprettinum voru það hins vegar þær norsku sem voru sterkari. Þær komust tveimur mörkum yfir, er átta mínútur voru eftir, í fyrsta skipti í leiknum og þá forystu létu þær ekki af hendi. Lokatölur 27-24. Nora Mörk var einu sinni sem oftar markahæst í norska liðinu. Hún gerði sex mörk en þær Stine Oftedal og Kari Dale gerðu fjögur hver. Mia Rej Bidstrup var í sérflokki í danska liðinu og skoraði sex mörk. Noregur mætir því Frakklandi í úrslitaleiknum á sunnudaginn en Frakkarnir eiga titil að verja. Danir mætir Króatíu í leiknum um þriðja sætið.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Stórkostlegur varnarleikur og Frakkland í úrslit Frakkland er komið í úrslitaleik EM í handbolta sem fer fram í Danmörku þessar vikurnar. Frakkar rúlluðu yfir Króatíu, 30-19, í fyrri undanúrslitaleik dagsins. 18. desember 2020 18:38 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Ísland - Svartfjallaland | Fyrsti leikur í milliriðli Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi Sjá meira
Stórkostlegur varnarleikur og Frakkland í úrslit Frakkland er komið í úrslitaleik EM í handbolta sem fer fram í Danmörku þessar vikurnar. Frakkar rúlluðu yfir Króatíu, 30-19, í fyrri undanúrslitaleik dagsins. 18. desember 2020 18:38