Loftfimleikafólk sem féll til jarðar fær sex milljarða í bætur Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. desember 2020 15:32 Atriðið bar yfirskriftina „Hangið á hárinu“. Bandaríska fyrirtækið Feld Entertainment, sem á meðal annars hringleikahúsið Ringling Brothers and Barnum & Bailey hefur samþykkt að greiða níu fjöllistamönnum jafnvirði 6,7 milljarða króna fyrir slys sem átti sér stað árið 2014. Um var að ræða fjölskyldu-sýningu á Rhode Island, þar sem tjald féll og fjöllistafólkið birtist hangandi í loftinu, að því er virtist á hárinu. Eftir nokkrar sekúndur féllu hinir átta svífandi loftfimleikamenn hins vegar niður og ofan á dansara sem stóð beint fyrir neðan. Fallið var um tíu metrar. Allir fjöllistamennirnir slösuðust alvarlega en enginn lífshættulega. Hins vegar var bataferlið langt og strangt og sumir munu ennþá þurfa að sækja læknisþjónustu og endurhæfingu. „Þetta var upphæð sem öllum okkar megin hugnaðist; þetta var sanngjörn upphæð og þetta var réttlát upphæð að okkar mati,“ sagði Zachary M. Mandell, lögmaður listafólksins, við New York Times. Hann sagði að í sumum tilvikum hefði verið um að ræða meiðsl sem myndu hafa varanleg áhrif á líf fólks og að skaðabæturnar yrðu nýttar til að greiða kostnað. Lögmaðurinn sagði ljóst að nauðsynlegar varúðarráðstafanir hefðu ekki verið gerðar þegar sýningin fór fram en bandaríska vinnueftirlitið (OSHA) komst að þeirri niðurstöðu að slysið hefði mátt rekja til rangrar notkunar á svokölluðum karabínum. Þá benti ekkert til þess að upphengibúnaðurinn hefði verið yfirfarinn og prófaður af sérfræðing áður en hann var notaður í atriðinu. Bandaríkin Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Fleiri fréttir „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Sjá meira
Um var að ræða fjölskyldu-sýningu á Rhode Island, þar sem tjald féll og fjöllistafólkið birtist hangandi í loftinu, að því er virtist á hárinu. Eftir nokkrar sekúndur féllu hinir átta svífandi loftfimleikamenn hins vegar niður og ofan á dansara sem stóð beint fyrir neðan. Fallið var um tíu metrar. Allir fjöllistamennirnir slösuðust alvarlega en enginn lífshættulega. Hins vegar var bataferlið langt og strangt og sumir munu ennþá þurfa að sækja læknisþjónustu og endurhæfingu. „Þetta var upphæð sem öllum okkar megin hugnaðist; þetta var sanngjörn upphæð og þetta var réttlát upphæð að okkar mati,“ sagði Zachary M. Mandell, lögmaður listafólksins, við New York Times. Hann sagði að í sumum tilvikum hefði verið um að ræða meiðsl sem myndu hafa varanleg áhrif á líf fólks og að skaðabæturnar yrðu nýttar til að greiða kostnað. Lögmaðurinn sagði ljóst að nauðsynlegar varúðarráðstafanir hefðu ekki verið gerðar þegar sýningin fór fram en bandaríska vinnueftirlitið (OSHA) komst að þeirri niðurstöðu að slysið hefði mátt rekja til rangrar notkunar á svokölluðum karabínum. Þá benti ekkert til þess að upphengibúnaðurinn hefði verið yfirfarinn og prófaður af sérfræðing áður en hann var notaður í atriðinu.
Bandaríkin Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Fleiri fréttir „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Sjá meira