„Jólaóskin í ár“ að Ísland undirriti samning um bann við kjarnorkuvopnum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 23. desember 2020 21:17 Guttormur Þorsteinsson, formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, segir það stílbrot að engin friðarganga hafi farið fram í ár, en kórónuveirufaraldurinn kom í veg fyrir að svo gæti orðið. samsett mynd Friðargangan féll niður í ár sökum kórónuveirufaraldursins og voru kyndilberar og kórsöngvarar því fjarri góðu gamni í miðbæ Reykjavíkur þessa Þorláksmessu. Þrátt fyrir þetta var nokkuð margt um manninn í miðborginni í kvöld. Líkt og Vísir greindi frá fyrr í dag komst samstarfshópur friðarhreyfinga að þeirri niðurstöðu að ekki væri kostur á að halda hina árlegu Friðargöngu að þessu sinni sökum samkomutakmarkana. „Þetta er mikið stílbrot en við bara hvetjum fólk til að hafa frið í hjarta og kveikja kannski á friðarkerti heima hjá sér og svo er náttúrlega gott að undirstrika kröfuna um að Ísland undirriti samning um bann við kjarnorkuvopnum sem að tekur gildi núna á nýju ári. Það er svona jólaóskin okkar í ár,“ sagði Guttormur Þorsteinsson, formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Vísar Guttormur þar til samnings um bann við kjarnorkuvopnum (e. Treaty on the Prohibition of Nuclear Weapons) sem 122 ríki Sameinuðu þjóðanna studdu með atkvæði sínu þann 7. júlí 2017, en aðeins hluti þeirra ríkja hefur fullgilt samninginn. Ísland var eitt þeirra ríkja sem ekki studdu samninginn sem á að taka gildi 22. janúar næstkomandi. Hernaður Reykjavík Félagasamtök Jól Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Líkt og Vísir greindi frá fyrr í dag komst samstarfshópur friðarhreyfinga að þeirri niðurstöðu að ekki væri kostur á að halda hina árlegu Friðargöngu að þessu sinni sökum samkomutakmarkana. „Þetta er mikið stílbrot en við bara hvetjum fólk til að hafa frið í hjarta og kveikja kannski á friðarkerti heima hjá sér og svo er náttúrlega gott að undirstrika kröfuna um að Ísland undirriti samning um bann við kjarnorkuvopnum sem að tekur gildi núna á nýju ári. Það er svona jólaóskin okkar í ár,“ sagði Guttormur Þorsteinsson, formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Vísar Guttormur þar til samnings um bann við kjarnorkuvopnum (e. Treaty on the Prohibition of Nuclear Weapons) sem 122 ríki Sameinuðu þjóðanna studdu með atkvæði sínu þann 7. júlí 2017, en aðeins hluti þeirra ríkja hefur fullgilt samninginn. Ísland var eitt þeirra ríkja sem ekki studdu samninginn sem á að taka gildi 22. janúar næstkomandi.
Hernaður Reykjavík Félagasamtök Jól Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira