Klónið Samson í sérstakri hundaþjálfun í Aspen Jakob Bjarnar skrifar 4. maí 2020 09:05 Greinilegt er að Samson nýtur sín í Aspen hjá þjálfara sínum og virðist, þrátt fyrir að hafa þurft að fara í aðgerð, vera í góðu formi. visir/Vilhelm/skjáskot af Instagram Ted Hoff hundaþjálfari í Aspen, birti nýverið mynd af sér og Samson, hundi Dorritar Moussaieff á Instagram, og greindi frá því að þeir félagarnir hafi, verið í tíu mínútna viðtali við alþjóðlegar fréttastofur í síðustu viku. Fréttamenn hafi verið afar áhugasamar um Samson og þá ekki síst uppruna hans. „Þar ræddum við þjálfun klónaðra hvolpa en Samson er í eigu fyrrverandi forsetafrúar og forseta Íslands,“ segir Ted Hoff. Dorrit greinir frá því að athugasemd á Instagram-reikningi Hoff að Samson hafi þurft að fara í aðgerð, án þess að fara nánar út í það hvað það var sem hrjáði klónið en það gleðji hana mjög allt líti þetta vel út. Og bætir því við að Samson sé lifandi eftirmynd föður síns, og er þar þá væntanlega að tala um Sám. Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, birti í desember myndskeið á Twittersíðu sinni þar sem sjá Dorrit og hvolpinn Samson kútveltast í snjónum. „Ást við fyrstu sýn,“ skrifaði Ólafur Ragnar. Það vakti talsverða athygli í fyrra þegar Ólafur sagði að sýni hefðu verið tekin úr Sámi, hundi þeirra, og send til fyrirtækis í Texas, ViaGen Pets. Fyrirtækið gæti þá klónað hann hvenær sem er. Sámur kvaddi þennan heim í janúar í fyrra. Skömmu síðar hófst klónunarferlið. Samson, klón Sáms, kom svo í heiminn í október á þessu ári og er hann nú kominn í faðm eigenda sinna. Svo virðist sem vel gangi með unghundinn og víst að ekki væsir um hann í Aspen, Cottonwood Ranch og Kennel sem er stórglæsilegt hundahótel og æfingabúðir fyrir hunda staðsett í Colorado í Bandaríkjunum. Dýr Dýraheilbrigði Bandaríkin Ólafur Ragnar Grímsson Tengdar fréttir Dorrit smitaðist af kórónuveirunni Forsetafrúin fyrrverandi Dorrit Moussaieff er ein þeirra 1.797 sem hafa greinst með kórónuveirusmit hér á landi. 30. apríl 2020 17:43 Dorrit segir Vigdísi besta forseta Íslands Dorrita Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, óskar Vigdísi Finnbogadóttur innilega til hamingju með afmælið í fallegri færslu á Instagram. 15. apríl 2020 13:46 Mest lesið „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Innlent Fleiri fréttir „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Sjá meira
Ted Hoff hundaþjálfari í Aspen, birti nýverið mynd af sér og Samson, hundi Dorritar Moussaieff á Instagram, og greindi frá því að þeir félagarnir hafi, verið í tíu mínútna viðtali við alþjóðlegar fréttastofur í síðustu viku. Fréttamenn hafi verið afar áhugasamar um Samson og þá ekki síst uppruna hans. „Þar ræddum við þjálfun klónaðra hvolpa en Samson er í eigu fyrrverandi forsetafrúar og forseta Íslands,“ segir Ted Hoff. Dorrit greinir frá því að athugasemd á Instagram-reikningi Hoff að Samson hafi þurft að fara í aðgerð, án þess að fara nánar út í það hvað það var sem hrjáði klónið en það gleðji hana mjög allt líti þetta vel út. Og bætir því við að Samson sé lifandi eftirmynd föður síns, og er þar þá væntanlega að tala um Sám. Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, birti í desember myndskeið á Twittersíðu sinni þar sem sjá Dorrit og hvolpinn Samson kútveltast í snjónum. „Ást við fyrstu sýn,“ skrifaði Ólafur Ragnar. Það vakti talsverða athygli í fyrra þegar Ólafur sagði að sýni hefðu verið tekin úr Sámi, hundi þeirra, og send til fyrirtækis í Texas, ViaGen Pets. Fyrirtækið gæti þá klónað hann hvenær sem er. Sámur kvaddi þennan heim í janúar í fyrra. Skömmu síðar hófst klónunarferlið. Samson, klón Sáms, kom svo í heiminn í október á þessu ári og er hann nú kominn í faðm eigenda sinna. Svo virðist sem vel gangi með unghundinn og víst að ekki væsir um hann í Aspen, Cottonwood Ranch og Kennel sem er stórglæsilegt hundahótel og æfingabúðir fyrir hunda staðsett í Colorado í Bandaríkjunum.
Dýr Dýraheilbrigði Bandaríkin Ólafur Ragnar Grímsson Tengdar fréttir Dorrit smitaðist af kórónuveirunni Forsetafrúin fyrrverandi Dorrit Moussaieff er ein þeirra 1.797 sem hafa greinst með kórónuveirusmit hér á landi. 30. apríl 2020 17:43 Dorrit segir Vigdísi besta forseta Íslands Dorrita Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, óskar Vigdísi Finnbogadóttur innilega til hamingju með afmælið í fallegri færslu á Instagram. 15. apríl 2020 13:46 Mest lesið „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Innlent Fleiri fréttir „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Sjá meira
Dorrit smitaðist af kórónuveirunni Forsetafrúin fyrrverandi Dorrit Moussaieff er ein þeirra 1.797 sem hafa greinst með kórónuveirusmit hér á landi. 30. apríl 2020 17:43
Dorrit segir Vigdísi besta forseta Íslands Dorrita Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, óskar Vigdísi Finnbogadóttur innilega til hamingju með afmælið í fallegri færslu á Instagram. 15. apríl 2020 13:46