Í þáttunum ætlar Linda fjallar um efni tengt lífsþjálfun- með áherslu á þyngdartap en hún er menntuð sem lífsþjálfi með sérgrein í þyngdartapi.
Í fyrsta þættinum tekur hún fyrir og kennir grunnreglurnar 4, en þær segir hún vera grunninn þegar bæta á lífstílinn og létta sig.
Hlaðvarpið kemur út alla mánudaga og aðstoðar hún Íslendinga í því að léttast en hér að neðan má hlusta á fyrsta þáttinn.