Þakklátur fjölskyldunni fyrir stuðninginn Sindri Sverrisson skrifar 11. janúar 2021 09:31 Björgvin Páll Gústavsson fagnar á Evrópumótinu í Svíþjóð fyrir ári síðan. Hann hefur verið fastagestur á stórmótum síðan á Ólympíuleikunum í Peking 2008. EPA/ANDREAS HILLERGREN Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson fer með íslenska landsliðinu til Egyptalands í dag á heimsmeistaramótið í handbolta eftir að hafa misst af útileiknum gegn Portúgal á dögunum. Björgvin Páll og Karen Einarsdóttir kona hans eignuðust sitt fjórða í lok síðasta árs og hann gaf því ekki kost á sér í ferðina til Portúgals í byrjun þessa árs. Hann stóð hins vegar í marki Íslands í byrjun annars leiksins við Portúgal, á Ásvöllum í gær, og er einn þriggja markvarða í 20 manna hópi Íslands sem kemur sér til Kaíró í dag. Í samtali við handboltamiðilinn handbolti.is kveðst Björgvin Páll fullur eftirvæntingar að fara á HM en það hafi þó „togað í hann“ að vera frekar heima. „Mér fannst bara ekki vera í boði að fara með landsliðinu til Portúgal í síðustu viku. Konan var nýbúin að fæða barn auk þess sem veikindi voru fyrir á heimilinu. Staðan er betri núna og ég er klár í bátana,“ segir Björgvin Páll við handbolti.is. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin Pa ll Gu stavsson (@bjoggi) „Það togaði aðeins í mig að vera heima. Ég er bara þakklátur öllum, bæði fyrir að fá frí frá leiknum ytra á miðvikudaginn var og eins fjölskyldunni fyrir að styðja mig til þess að fara með strákunum til Egyptalands á HM,” segir Björgvin Páll. Vantar upp á leikform en 200 landsleikir hjálpa til Viktor Gísli Hallgrímsson var utan hóps í gær en Ágúst Elí Björgvinsson lék báða leikina við Portúgal, sem voru í undankeppni EM þar sem Ísland stendur nú afar vel að vígi. Óvíst er hvaða tveir markmenn verða í 16 manna hópnum sem mætir svo Portúgal í þriðja sinn, í fyrsta leik á HM á fimmtudagskvöld. There is just one week until the 27th IHF Men's World Championship begins! Who's excited? #Egypt2021 #staystrong #strongertogether @HSI_Iceland pic.twitter.com/SeyjlRKS82— International Handball Federation (@ihf_info) January 6, 2021 Leikurinn í gær var sá fyrsti hjá Björgvini síðan með Haukum í byrjun október, þegar íþróttastarf á Íslandi var stöðvað vegna kórónuveirufaraldursins. Björgvin viðurkennir að það vanti því upp á leikformið en æfingar hafa þó verið leyfðar án takmarkana síðasta mánuðinn. Hann vill þó ekki bara spila heldur líka miðla áfram sinni miklu reynslu. „Mig vantar eitthvað upp á leikformið. Ég hef hinsvegar leikið millljón leiki og yfir 200 landsleiki sem ég reikna með að skili sér í einhverri reynslu. En vissulega veit ég ekki hver staðan er fyrr en á reynir,“ segir Björgvin Páll á handbolti.is. HM 2021 í handbolta EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Arnór Þór Gunnarsson: Þetta verður hörkuleikur út í Egyptalandi „Þetta var mjög sérstakur leikur við vorum á hælunum fyrstu 20 mínútur leiksins síðan fara bæði lið að spila með aukamann sóknarlega sem við nýttum betur og komum okkur inn í leikinn. Það var kraftur í okkur í seinni hálfleik og gerðum við það sem við töluðum um að gera inn í klefa sem skilaði sér í góðum sigri,” sagði Arnór Þór Gunnarsson eftir 32-23 sigur Íslands á Portúgal í undankeppni EM. 10. janúar 2021 22:31 Bjarki Már Elísson: Við erum fæddir með karakter „Það er mjög gaman að vinna seinni hálfleikurinn var góður en sá fyrri alveg skelfilegur, við gerðum vel í að snúa þessu við og fara inn í hálfleikinn einu marki undir í stað fleiri sem við nýttum síðan í seinni hálfleik og unnum leikinn,” sagði markahæsti leikmaður liðsins kátur eftir 32-23 sigur Íslands á Portúgal í undankeppni EM í handbolta. 10. janúar 2021 20:16 Guðmundur Guðmundsson: Held að enginn í handbolta heiminum nema sjálfur Moustafa vilji hafa áhorfendur „Þetta var mjög erfiður fyrri hálfleikur. Við vorum alls ekki góðir fyrir utan seinustu fimm mínúturnar, við vorum mjög óöruggir sóknarlega þar sem menn sóttu á markið með hálfum hug og vorum við að klikka á dauðafærum sem má alls ekki gerast á HM,” sagði Guðmundur um slæman fyrri hálfleik Íslands. 10. janúar 2021 19:07 Umfjöllun: Ísland - Portúgal 32-23 | Níu marka sigur eftir ótrúlegan viðsnúning Ísland vann stórsigur á Portúgal, 32-23, á Ásvöllum í öðrum leik liðanna af þremur á átta dögum. Íslendingum dugar nú að vinna síðustu þrjá leiki sína í undankeppni EM 2022 til að enda á toppi riðils 4. 10. janúar 2021 17:48 Björgvin Páll gaf ekki kost á sér vegna fjölskylduástæðna Björgvin Páll Gústavsson hefur stigið fram og útskýrt af hverju hann er ekki með íslenska landsliðinu út í Portúgal. 4. janúar 2021 11:12 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Segja Andra Lucas til sölu Fótbolti Fleiri fréttir Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Sjá meira
Björgvin Páll og Karen Einarsdóttir kona hans eignuðust sitt fjórða í lok síðasta árs og hann gaf því ekki kost á sér í ferðina til Portúgals í byrjun þessa árs. Hann stóð hins vegar í marki Íslands í byrjun annars leiksins við Portúgal, á Ásvöllum í gær, og er einn þriggja markvarða í 20 manna hópi Íslands sem kemur sér til Kaíró í dag. Í samtali við handboltamiðilinn handbolti.is kveðst Björgvin Páll fullur eftirvæntingar að fara á HM en það hafi þó „togað í hann“ að vera frekar heima. „Mér fannst bara ekki vera í boði að fara með landsliðinu til Portúgal í síðustu viku. Konan var nýbúin að fæða barn auk þess sem veikindi voru fyrir á heimilinu. Staðan er betri núna og ég er klár í bátana,“ segir Björgvin Páll við handbolti.is. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin Pa ll Gu stavsson (@bjoggi) „Það togaði aðeins í mig að vera heima. Ég er bara þakklátur öllum, bæði fyrir að fá frí frá leiknum ytra á miðvikudaginn var og eins fjölskyldunni fyrir að styðja mig til þess að fara með strákunum til Egyptalands á HM,” segir Björgvin Páll. Vantar upp á leikform en 200 landsleikir hjálpa til Viktor Gísli Hallgrímsson var utan hóps í gær en Ágúst Elí Björgvinsson lék báða leikina við Portúgal, sem voru í undankeppni EM þar sem Ísland stendur nú afar vel að vígi. Óvíst er hvaða tveir markmenn verða í 16 manna hópnum sem mætir svo Portúgal í þriðja sinn, í fyrsta leik á HM á fimmtudagskvöld. There is just one week until the 27th IHF Men's World Championship begins! Who's excited? #Egypt2021 #staystrong #strongertogether @HSI_Iceland pic.twitter.com/SeyjlRKS82— International Handball Federation (@ihf_info) January 6, 2021 Leikurinn í gær var sá fyrsti hjá Björgvini síðan með Haukum í byrjun október, þegar íþróttastarf á Íslandi var stöðvað vegna kórónuveirufaraldursins. Björgvin viðurkennir að það vanti því upp á leikformið en æfingar hafa þó verið leyfðar án takmarkana síðasta mánuðinn. Hann vill þó ekki bara spila heldur líka miðla áfram sinni miklu reynslu. „Mig vantar eitthvað upp á leikformið. Ég hef hinsvegar leikið millljón leiki og yfir 200 landsleiki sem ég reikna með að skili sér í einhverri reynslu. En vissulega veit ég ekki hver staðan er fyrr en á reynir,“ segir Björgvin Páll á handbolti.is.
HM 2021 í handbolta EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Arnór Þór Gunnarsson: Þetta verður hörkuleikur út í Egyptalandi „Þetta var mjög sérstakur leikur við vorum á hælunum fyrstu 20 mínútur leiksins síðan fara bæði lið að spila með aukamann sóknarlega sem við nýttum betur og komum okkur inn í leikinn. Það var kraftur í okkur í seinni hálfleik og gerðum við það sem við töluðum um að gera inn í klefa sem skilaði sér í góðum sigri,” sagði Arnór Þór Gunnarsson eftir 32-23 sigur Íslands á Portúgal í undankeppni EM. 10. janúar 2021 22:31 Bjarki Már Elísson: Við erum fæddir með karakter „Það er mjög gaman að vinna seinni hálfleikurinn var góður en sá fyrri alveg skelfilegur, við gerðum vel í að snúa þessu við og fara inn í hálfleikinn einu marki undir í stað fleiri sem við nýttum síðan í seinni hálfleik og unnum leikinn,” sagði markahæsti leikmaður liðsins kátur eftir 32-23 sigur Íslands á Portúgal í undankeppni EM í handbolta. 10. janúar 2021 20:16 Guðmundur Guðmundsson: Held að enginn í handbolta heiminum nema sjálfur Moustafa vilji hafa áhorfendur „Þetta var mjög erfiður fyrri hálfleikur. Við vorum alls ekki góðir fyrir utan seinustu fimm mínúturnar, við vorum mjög óöruggir sóknarlega þar sem menn sóttu á markið með hálfum hug og vorum við að klikka á dauðafærum sem má alls ekki gerast á HM,” sagði Guðmundur um slæman fyrri hálfleik Íslands. 10. janúar 2021 19:07 Umfjöllun: Ísland - Portúgal 32-23 | Níu marka sigur eftir ótrúlegan viðsnúning Ísland vann stórsigur á Portúgal, 32-23, á Ásvöllum í öðrum leik liðanna af þremur á átta dögum. Íslendingum dugar nú að vinna síðustu þrjá leiki sína í undankeppni EM 2022 til að enda á toppi riðils 4. 10. janúar 2021 17:48 Björgvin Páll gaf ekki kost á sér vegna fjölskylduástæðna Björgvin Páll Gústavsson hefur stigið fram og útskýrt af hverju hann er ekki með íslenska landsliðinu út í Portúgal. 4. janúar 2021 11:12 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Segja Andra Lucas til sölu Fótbolti Fleiri fréttir Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Sjá meira
Arnór Þór Gunnarsson: Þetta verður hörkuleikur út í Egyptalandi „Þetta var mjög sérstakur leikur við vorum á hælunum fyrstu 20 mínútur leiksins síðan fara bæði lið að spila með aukamann sóknarlega sem við nýttum betur og komum okkur inn í leikinn. Það var kraftur í okkur í seinni hálfleik og gerðum við það sem við töluðum um að gera inn í klefa sem skilaði sér í góðum sigri,” sagði Arnór Þór Gunnarsson eftir 32-23 sigur Íslands á Portúgal í undankeppni EM. 10. janúar 2021 22:31
Bjarki Már Elísson: Við erum fæddir með karakter „Það er mjög gaman að vinna seinni hálfleikurinn var góður en sá fyrri alveg skelfilegur, við gerðum vel í að snúa þessu við og fara inn í hálfleikinn einu marki undir í stað fleiri sem við nýttum síðan í seinni hálfleik og unnum leikinn,” sagði markahæsti leikmaður liðsins kátur eftir 32-23 sigur Íslands á Portúgal í undankeppni EM í handbolta. 10. janúar 2021 20:16
Guðmundur Guðmundsson: Held að enginn í handbolta heiminum nema sjálfur Moustafa vilji hafa áhorfendur „Þetta var mjög erfiður fyrri hálfleikur. Við vorum alls ekki góðir fyrir utan seinustu fimm mínúturnar, við vorum mjög óöruggir sóknarlega þar sem menn sóttu á markið með hálfum hug og vorum við að klikka á dauðafærum sem má alls ekki gerast á HM,” sagði Guðmundur um slæman fyrri hálfleik Íslands. 10. janúar 2021 19:07
Umfjöllun: Ísland - Portúgal 32-23 | Níu marka sigur eftir ótrúlegan viðsnúning Ísland vann stórsigur á Portúgal, 32-23, á Ásvöllum í öðrum leik liðanna af þremur á átta dögum. Íslendingum dugar nú að vinna síðustu þrjá leiki sína í undankeppni EM 2022 til að enda á toppi riðils 4. 10. janúar 2021 17:48
Björgvin Páll gaf ekki kost á sér vegna fjölskylduástæðna Björgvin Páll Gústavsson hefur stigið fram og útskýrt af hverju hann er ekki með íslenska landsliðinu út í Portúgal. 4. janúar 2021 11:12