„Alexander er ekki hávær í hópnum en hann er með ákveðið svægi yfir sér“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2021 08:00 Alexander Petersson á æfingu með Rhein Neckar Löwen þar sem hann hefur nú spilað í meira en átta ár. Instagram/@alexanderpetersson32 Alexander Petersson kemur með mikil gæði inn í íslenska landsliðið en Ásgeir Örn Hallgrímsson þekkir það mjög vel hvað hann gerir fyrir íslenska liðið. Henry Birgir Gunnarsson fékk þá Ásgeir Örn Hallgrímsson og Theodór Inga Pálmasson til sín í hlaðvarpsþáttinn Sportið í dag þar sem þeir félagar fóru yfir heimsmeistaramótið í handbolta í Egyptalandi en Ísland spilar sinn fyrsta leik á mótinu í kvöld. Alexander Petersson er aldursforseti íslenska liðsins en kappinn varð fertugur í fyrrasumar og er að fara að spila á sínu þrettánda stórmóti með íslenska handboltalandsliðinu. Henry beindi spurningu sinni til Ásgeirs Arnar þegar umræðan koma að Alexander og hlutverki hans í íslenska liðinu. „Hvað með gamla manninn? Nú snérti Lexi til baka fyrir síðasta mót öllum að óvörum og var auðvitað gríðarlega mikilvægur. Nú spilaðir þú lengi með Alexander í landsliðinu. Hvað færir hann liðinu, hópnum og annað,“ spurði Henry Birgir Gunnarsson. Alexander Petersson á ferðinni með íslenska landsliðinu á EM í fyrra.EPA/ANDREAS HILLERGREN „Fyrst og fremst kemur hann bara með gæði því þetta er geggjaður leikmaður. Hann spilar bæði vörn, sókn og er góður hraðaupphlaupsmaður líka. Hann hefur gæðalega allan pakkann,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson. „Fyrir utan það þá er hann búinn að fara á fjölda stórmóta og hefur spilað hátt í tvö hundruð lansleiki. Hann hefur alvöru reynslu,“ sagði Ásgeir Örn. „Þetta er svona týpa sem er ekki mjög hávær í hópnum en ég held að þeir leiti til hans og treysti svolítið á hann. Hann færir ákeðna ró yfir þetta.,“ sagði Ásgeir Örn „Ég get alveg séð fyrir mér móment þar sem hann kemur inn og segir strákunum aðeins að slaka á og að þeir muni bara vinna sig út úr þessu. Hann færir ró yfir allt fyrir utan það að hann er með ákveðið svægi yfir sér. Hann getur bara sjálfur keyrt einhvern leikinn í gagn,“ sagði Ásgeir Örn. Ásgeir Örn vill að Alexander byrji leikina en um leið að Guðmundur passi það að spila honum ekki of mikið. Það má finna allan þáttinn hér fyrir neðan. HM 2021 í handbolta Mest lesið Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fleiri fréttir Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira
Henry Birgir Gunnarsson fékk þá Ásgeir Örn Hallgrímsson og Theodór Inga Pálmasson til sín í hlaðvarpsþáttinn Sportið í dag þar sem þeir félagar fóru yfir heimsmeistaramótið í handbolta í Egyptalandi en Ísland spilar sinn fyrsta leik á mótinu í kvöld. Alexander Petersson er aldursforseti íslenska liðsins en kappinn varð fertugur í fyrrasumar og er að fara að spila á sínu þrettánda stórmóti með íslenska handboltalandsliðinu. Henry beindi spurningu sinni til Ásgeirs Arnar þegar umræðan koma að Alexander og hlutverki hans í íslenska liðinu. „Hvað með gamla manninn? Nú snérti Lexi til baka fyrir síðasta mót öllum að óvörum og var auðvitað gríðarlega mikilvægur. Nú spilaðir þú lengi með Alexander í landsliðinu. Hvað færir hann liðinu, hópnum og annað,“ spurði Henry Birgir Gunnarsson. Alexander Petersson á ferðinni með íslenska landsliðinu á EM í fyrra.EPA/ANDREAS HILLERGREN „Fyrst og fremst kemur hann bara með gæði því þetta er geggjaður leikmaður. Hann spilar bæði vörn, sókn og er góður hraðaupphlaupsmaður líka. Hann hefur gæðalega allan pakkann,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson. „Fyrir utan það þá er hann búinn að fara á fjölda stórmóta og hefur spilað hátt í tvö hundruð lansleiki. Hann hefur alvöru reynslu,“ sagði Ásgeir Örn. „Þetta er svona týpa sem er ekki mjög hávær í hópnum en ég held að þeir leiti til hans og treysti svolítið á hann. Hann færir ákeðna ró yfir þetta.,“ sagði Ásgeir Örn „Ég get alveg séð fyrir mér móment þar sem hann kemur inn og segir strákunum aðeins að slaka á og að þeir muni bara vinna sig út úr þessu. Hann færir ró yfir allt fyrir utan það að hann er með ákveðið svægi yfir sér. Hann getur bara sjálfur keyrt einhvern leikinn í gagn,“ sagði Ásgeir Örn. Ásgeir Örn vill að Alexander byrji leikina en um leið að Guðmundur passi það að spila honum ekki of mikið. Það má finna allan þáttinn hér fyrir neðan.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fleiri fréttir Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira