Peningamál koma í veg fyrir að álagið verði minnkað Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. janúar 2021 17:01 Úr leik Íslands og Danmerkur á EM á síðasta ári. getty/Jan Christensen Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að peningar séu stærsta hindrunin í vegi þess að minnka álag á handboltamönnum eins og þeir hafa margoft beðið um. Margir af bestu handboltamönnum í heimi hafa undanfarin ár kvartað yfir of miklu álagi en talað fyrir daufum eyrum. Í Sportinu í dag spurði Henry Birgir Gunnarsson Ásgeir Örn Hallgrímsson af hverju ekkert hefði gerst í þessum málum. „Þetta er alltaf spurning um peningana. Landsliðin fá pening fyrir hvert stórmót, samböndin fá pening fyrir að halda mótin, þetta snýst á endanum allt um það,“ sagði Ásgeir Örn sem lék á tæplega tuttugu stórmótum með íslenska landsliðinu. Theodór Ingi Pálmason á erfitt með að sjá að bestu handboltamenn heims taki sig saman og mæti ekki á stórmót í mótmælaskyni. „Vantar handboltamenn ekki bara gott stéttarfélag?“ sagði Theodór. „En á einhverjum tímapunkti er nóg nóg og það gerist kannski eitthvað ef leikmenn mæta ekki en vonandi kemur ekki til þess. Þetta er alltof mikið álag.“ Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play. HM 2021 í handbolta Sportið í dag Tengdar fréttir „Alexander er ekki hávær í hópnum en hann er með ákveðið svægi yfir sér“ Alexander Petersson kemur með mikil gæði inn í íslenska landsliðið en Ásgeir Örn Hallgrímsson þekkir það mjög vel hvað hann gerir fyrir íslenska liðið. 14. janúar 2021 08:00 Segir Gumma ekki skipta sér af hárgreiðslunni þegar menn nýti færin sín svona Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að Bjarki Már Elísson fái nú eflaust bara að hafa hárið sitt eins og hann kjósi þó að á árum áður hafi Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari stöku sinnum gert athugasemdir ef leikmenn voru uppteknir af útliti sínu. 13. janúar 2021 16:07 Valið á Arnóri sem fyrirliða kom Ásgeiri Erni á óvart Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að val Guðmundar Guðmundssonar á fyrirliða fyrir HM í Egyptalandi hafi komið sér á óvart. Hann bjóst við að Alexander Petersson fengið fyrirliðabandið. 13. janúar 2021 15:31 Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira
Margir af bestu handboltamönnum í heimi hafa undanfarin ár kvartað yfir of miklu álagi en talað fyrir daufum eyrum. Í Sportinu í dag spurði Henry Birgir Gunnarsson Ásgeir Örn Hallgrímsson af hverju ekkert hefði gerst í þessum málum. „Þetta er alltaf spurning um peningana. Landsliðin fá pening fyrir hvert stórmót, samböndin fá pening fyrir að halda mótin, þetta snýst á endanum allt um það,“ sagði Ásgeir Örn sem lék á tæplega tuttugu stórmótum með íslenska landsliðinu. Theodór Ingi Pálmason á erfitt með að sjá að bestu handboltamenn heims taki sig saman og mæti ekki á stórmót í mótmælaskyni. „Vantar handboltamenn ekki bara gott stéttarfélag?“ sagði Theodór. „En á einhverjum tímapunkti er nóg nóg og það gerist kannski eitthvað ef leikmenn mæta ekki en vonandi kemur ekki til þess. Þetta er alltof mikið álag.“ Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
HM 2021 í handbolta Sportið í dag Tengdar fréttir „Alexander er ekki hávær í hópnum en hann er með ákveðið svægi yfir sér“ Alexander Petersson kemur með mikil gæði inn í íslenska landsliðið en Ásgeir Örn Hallgrímsson þekkir það mjög vel hvað hann gerir fyrir íslenska liðið. 14. janúar 2021 08:00 Segir Gumma ekki skipta sér af hárgreiðslunni þegar menn nýti færin sín svona Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að Bjarki Már Elísson fái nú eflaust bara að hafa hárið sitt eins og hann kjósi þó að á árum áður hafi Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari stöku sinnum gert athugasemdir ef leikmenn voru uppteknir af útliti sínu. 13. janúar 2021 16:07 Valið á Arnóri sem fyrirliða kom Ásgeiri Erni á óvart Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að val Guðmundar Guðmundssonar á fyrirliða fyrir HM í Egyptalandi hafi komið sér á óvart. Hann bjóst við að Alexander Petersson fengið fyrirliðabandið. 13. janúar 2021 15:31 Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira
„Alexander er ekki hávær í hópnum en hann er með ákveðið svægi yfir sér“ Alexander Petersson kemur með mikil gæði inn í íslenska landsliðið en Ásgeir Örn Hallgrímsson þekkir það mjög vel hvað hann gerir fyrir íslenska liðið. 14. janúar 2021 08:00
Segir Gumma ekki skipta sér af hárgreiðslunni þegar menn nýti færin sín svona Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að Bjarki Már Elísson fái nú eflaust bara að hafa hárið sitt eins og hann kjósi þó að á árum áður hafi Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari stöku sinnum gert athugasemdir ef leikmenn voru uppteknir af útliti sínu. 13. janúar 2021 16:07
Valið á Arnóri sem fyrirliða kom Ásgeiri Erni á óvart Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að val Guðmundar Guðmundssonar á fyrirliða fyrir HM í Egyptalandi hafi komið sér á óvart. Hann bjóst við að Alexander Petersson fengið fyrirliðabandið. 13. janúar 2021 15:31