Þetta er svona næstum því skylduverkefni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. janúar 2021 09:02 Jóhann Gunnar telur að íslenska liðið eigi að vinna Marokkó nokkuð örugglega í kvöld. Stöð 2 Ísland mætir Alsír á HM í handbolta í Egyptalandi í kvöld. Ekkert nema sigur kemur til greina eftir slæmt tap gegn Portúgal í fyrsta leik mótsins. Jóhann Gunnar Einarsson, Seinni bylgjunnar, segir að um næstum því skylduverkefni sé að ræða. „Ekki beint hræðast en við þurfum að taka þá alvarlega. Þeir eru greinilega í hörku formi og ég held að þeir hafi vanmetið dálítið Marokkó en lið sem er sjö mörkum undir á móti Marakkó eigum við að vinna,“ sagði Jóhann Gunnar um mótherja kvöldsins og hélt áfram. „Það eru samt alveg leikmenn þarna sem mér finnst góðir og þeir eru hættir þessari þrír-þrír vörn sem dugði kannski í tuttugu til þrjátíu mínútur og hrundi svo. Nú eru þeir með allt í lagi sex-núll vörn svo fara þeir í fimm-einn vörn í seinni hálfleik og taka bara mann út svo við þurfum að vera undirbúnir fyrir það líka.“ „Þeir eru töluvert erfiðari andstæðingur en Marokkó þó þeir hafi bara unnið þá með einu marki, ég vil meina það. Við þurfum að varast hægri skyttuna – númer 87 – mér fannst hún mjög góð. Þetta verður ekkert gefið en þetta er svona næstum því skylduverkefni,“ sagði Jóhann Gunnar að lokum. Jóhann Gunnar vill sjá markvörðinn Björgvin Pál Gústavsson í hópnum. Sama hvort það er á kostnað annars af markvörðum Íslands eða þá útileikmanns. Hann vill einnig fá Kára Kristján Kristjánsson inn í hópinn. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Jóhann Gunnar um Alsír Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira
„Ekki beint hræðast en við þurfum að taka þá alvarlega. Þeir eru greinilega í hörku formi og ég held að þeir hafi vanmetið dálítið Marokkó en lið sem er sjö mörkum undir á móti Marakkó eigum við að vinna,“ sagði Jóhann Gunnar um mótherja kvöldsins og hélt áfram. „Það eru samt alveg leikmenn þarna sem mér finnst góðir og þeir eru hættir þessari þrír-þrír vörn sem dugði kannski í tuttugu til þrjátíu mínútur og hrundi svo. Nú eru þeir með allt í lagi sex-núll vörn svo fara þeir í fimm-einn vörn í seinni hálfleik og taka bara mann út svo við þurfum að vera undirbúnir fyrir það líka.“ „Þeir eru töluvert erfiðari andstæðingur en Marokkó þó þeir hafi bara unnið þá með einu marki, ég vil meina það. Við þurfum að varast hægri skyttuna – númer 87 – mér fannst hún mjög góð. Þetta verður ekkert gefið en þetta er svona næstum því skylduverkefni,“ sagði Jóhann Gunnar að lokum. Jóhann Gunnar vill sjá markvörðinn Björgvin Pál Gústavsson í hópnum. Sama hvort það er á kostnað annars af markvörðum Íslands eða þá útileikmanns. Hann vill einnig fá Kára Kristján Kristjánsson inn í hópinn. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Jóhann Gunnar um Alsír
Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira