Topparnir í tölfræðinni á móti Alsír: Nær fullkominn fyrri hálfleikur í stórsigri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2021 21:34 Íslenska landsliðið hlustar á þjóðsönginn fyrir leikinn í kvöld. EPA-EFE/Khaled Elfiqi / POOL Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fimmtán marka stórsigur á Alsír, 39-24, í öðrum leik sínum í F-riðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Svona lítur tölfræðin út. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í öðrum leik Íslands á mótinu. Íslenska liðið átti mjög góðan leik á móti Alsír í kvöld og reif sig heldur betur upp eftir tapið í fyrsta leiknum. Mesta muninn mátti sjá á sóknarleik íslenska liðsins sem var til mikillar fyrirmyndar. Íslensku strákarnir gerðu út um leikinn í fyrri hálfleiknum sem íslenska liðið vann með tólf marka mun, 22-10. Seinni hálfleikurinn var því nánast formsatriði og þótt að mistökunum fjölgaði aðeins þá var liðið að klára flestar sóknir sínar mjög vel. Liðið gerði nær engin mistök í fyrri hálfleiknum, klikkaði bara á einu skoti og tapaði bara einum bolta. Það þýddi að skotnýtingin í hálfleiknum var 96 prósent og sóknarnýtingin 92 prósent sem eru ótrúlega tölur á heimsmeistaramóti. Bjarki Már Elísson fór fyrir markaskori íslenska liðsins fram eftir leik en þegar hann skoraði sitt níunda mark þá var hann með jafnmörg mörk og allt alsírska liðið. Bjarki skoraði líka úr ellefu fyrstu skotum sínum í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Alsír á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 12/7 2. Ólafur Guðmundsson 6 3. Alexander Petersson 4 4. Viggó Kristjánsson 3 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Oddur Grétarsson 3 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Bjarki Már Elísson 9/5 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Viggó Kristjánsson 3 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Ólafur Guðmundsson 4 2. Alexander Petersson 2. Bjarki Már Elísson 3/2 2. Oddur Grétarsson 3 Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 16 (43%) 1. Ágúst Elí Björgvinsson 0 (0%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Björgvin Páll Gústavsson 55:08 2. Arnar Freyr Arnarsson 42:55 3. Bjarki Már Elísson 42:52 4. Ýmir Örn Gíslason 40:10 5. Ólafur Guðmundsson 36:03 6. Alexander Petersson 33:55 Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 13 2. Ólafur Guðmundsson 8 3. Alexander Petersson 4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Oddur Grétarsson 4 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ólafur Guðmundsson 5 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 3. Björgvin Páll Gústavsson 2 3. Viggó Kristjánsson 2 3. Magnús Óli Magnússon 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Bjarki Már Elísson 12 2. Ólafur Guðmundsson 11 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8 4. Alexander Petersson 5 5. Viggó Kristjánsson 5 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 7 2. Alexander Peterson 4 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Björgvin Páll Gústavsson 1 1. Bjarki Már Elísson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Alexander Peterson 1 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Magnús Óli Magnússon 1 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 2 2. Arnar Freyr Arnarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 1. Ólafur Guðmundsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 3. Elvar Örn Jónsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 10.0 1. Ólafur Guðmundsson 10,0 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 9,4 4. Alexander Peterson 7,7 5. Viggó Kristjánsson 7,0 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Alexander Peterson 8,8 2. Ýmir Örn Gíslason 8,1 3. Arnar Freyr Arnarsson 6,7 4. Elvar Örn Jónsson 5,7 5. Elliði Snær Viðarsson 5,7 --- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með langskotum 6 með gegnumbrotum 3 af línu 3 úr hægra horni 9 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 7 úr vítum 5 úr vinstra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +4 (9-5) Mörk af línu: Ísland +1 (3-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 (9-2) Tapaðir boltar: Alsír +3 (3-6) Fiskuð víti: Ísland +3 (7-4) Varin skot markvarða: Ísland +9 (16-7) Varin víti markvarða: Engin Misheppnuð skot: Alsír +6 (13-7) Löglegar stöðvanir: Ísland +11 (21-10) Refsimínútur: Jafnt (8-8) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +3 (6-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +4 (8-4) 21. til 30. mínúta: Ísland +5 (8-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Alsír +1 (5-6) 41. til 50. mínúta: Ísland +3 (6-3) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (6-5) --- Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (11-9) Lok hálfleikja: Ísland +6 (14-8) Fyrri hálfleikur: Ísland +12 (22-10) Seinni hálfleikur: Ísland +3 (17-14) HM 2021 í handbolta Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira
Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í öðrum leik Íslands á mótinu. Íslenska liðið átti mjög góðan leik á móti Alsír í kvöld og reif sig heldur betur upp eftir tapið í fyrsta leiknum. Mesta muninn mátti sjá á sóknarleik íslenska liðsins sem var til mikillar fyrirmyndar. Íslensku strákarnir gerðu út um leikinn í fyrri hálfleiknum sem íslenska liðið vann með tólf marka mun, 22-10. Seinni hálfleikurinn var því nánast formsatriði og þótt að mistökunum fjölgaði aðeins þá var liðið að klára flestar sóknir sínar mjög vel. Liðið gerði nær engin mistök í fyrri hálfleiknum, klikkaði bara á einu skoti og tapaði bara einum bolta. Það þýddi að skotnýtingin í hálfleiknum var 96 prósent og sóknarnýtingin 92 prósent sem eru ótrúlega tölur á heimsmeistaramóti. Bjarki Már Elísson fór fyrir markaskori íslenska liðsins fram eftir leik en þegar hann skoraði sitt níunda mark þá var hann með jafnmörg mörk og allt alsírska liðið. Bjarki skoraði líka úr ellefu fyrstu skotum sínum í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Alsír á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 12/7 2. Ólafur Guðmundsson 6 3. Alexander Petersson 4 4. Viggó Kristjánsson 3 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Oddur Grétarsson 3 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Bjarki Már Elísson 9/5 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Viggó Kristjánsson 3 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Ólafur Guðmundsson 4 2. Alexander Petersson 2. Bjarki Már Elísson 3/2 2. Oddur Grétarsson 3 Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 16 (43%) 1. Ágúst Elí Björgvinsson 0 (0%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Björgvin Páll Gústavsson 55:08 2. Arnar Freyr Arnarsson 42:55 3. Bjarki Már Elísson 42:52 4. Ýmir Örn Gíslason 40:10 5. Ólafur Guðmundsson 36:03 6. Alexander Petersson 33:55 Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 13 2. Ólafur Guðmundsson 8 3. Alexander Petersson 4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Oddur Grétarsson 4 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ólafur Guðmundsson 5 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 3. Björgvin Páll Gústavsson 2 3. Viggó Kristjánsson 2 3. Magnús Óli Magnússon 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Bjarki Már Elísson 12 2. Ólafur Guðmundsson 11 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8 4. Alexander Petersson 5 5. Viggó Kristjánsson 5 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 7 2. Alexander Peterson 4 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Björgvin Páll Gústavsson 1 1. Bjarki Már Elísson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Alexander Peterson 1 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Magnús Óli Magnússon 1 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 2 2. Arnar Freyr Arnarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 1. Ólafur Guðmundsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 3. Elvar Örn Jónsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 10.0 1. Ólafur Guðmundsson 10,0 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 9,4 4. Alexander Peterson 7,7 5. Viggó Kristjánsson 7,0 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Alexander Peterson 8,8 2. Ýmir Örn Gíslason 8,1 3. Arnar Freyr Arnarsson 6,7 4. Elvar Örn Jónsson 5,7 5. Elliði Snær Viðarsson 5,7 --- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með langskotum 6 með gegnumbrotum 3 af línu 3 úr hægra horni 9 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 7 úr vítum 5 úr vinstra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +4 (9-5) Mörk af línu: Ísland +1 (3-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 (9-2) Tapaðir boltar: Alsír +3 (3-6) Fiskuð víti: Ísland +3 (7-4) Varin skot markvarða: Ísland +9 (16-7) Varin víti markvarða: Engin Misheppnuð skot: Alsír +6 (13-7) Löglegar stöðvanir: Ísland +11 (21-10) Refsimínútur: Jafnt (8-8) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +3 (6-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +4 (8-4) 21. til 30. mínúta: Ísland +5 (8-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Alsír +1 (5-6) 41. til 50. mínúta: Ísland +3 (6-3) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (6-5) --- Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (11-9) Lok hálfleikja: Ísland +6 (14-8) Fyrri hálfleikur: Ísland +12 (22-10) Seinni hálfleikur: Ísland +3 (17-14)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Alsír á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 12/7 2. Ólafur Guðmundsson 6 3. Alexander Petersson 4 4. Viggó Kristjánsson 3 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Oddur Grétarsson 3 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Bjarki Már Elísson 9/5 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Viggó Kristjánsson 3 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Ólafur Guðmundsson 4 2. Alexander Petersson 2. Bjarki Már Elísson 3/2 2. Oddur Grétarsson 3 Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 16 (43%) 1. Ágúst Elí Björgvinsson 0 (0%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Björgvin Páll Gústavsson 55:08 2. Arnar Freyr Arnarsson 42:55 3. Bjarki Már Elísson 42:52 4. Ýmir Örn Gíslason 40:10 5. Ólafur Guðmundsson 36:03 6. Alexander Petersson 33:55 Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 13 2. Ólafur Guðmundsson 8 3. Alexander Petersson 4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Oddur Grétarsson 4 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ólafur Guðmundsson 5 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 3. Björgvin Páll Gústavsson 2 3. Viggó Kristjánsson 2 3. Magnús Óli Magnússon 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Bjarki Már Elísson 12 2. Ólafur Guðmundsson 11 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8 4. Alexander Petersson 5 5. Viggó Kristjánsson 5 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 7 2. Alexander Peterson 4 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Björgvin Páll Gústavsson 1 1. Bjarki Már Elísson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Alexander Peterson 1 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Magnús Óli Magnússon 1 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 2 2. Arnar Freyr Arnarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 1. Ólafur Guðmundsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 3. Elvar Örn Jónsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 10.0 1. Ólafur Guðmundsson 10,0 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 9,4 4. Alexander Peterson 7,7 5. Viggó Kristjánsson 7,0 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Alexander Peterson 8,8 2. Ýmir Örn Gíslason 8,1 3. Arnar Freyr Arnarsson 6,7 4. Elvar Örn Jónsson 5,7 5. Elliði Snær Viðarsson 5,7 --- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með langskotum 6 með gegnumbrotum 3 af línu 3 úr hægra horni 9 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 7 úr vítum 5 úr vinstra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +4 (9-5) Mörk af línu: Ísland +1 (3-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 (9-2) Tapaðir boltar: Alsír +3 (3-6) Fiskuð víti: Ísland +3 (7-4) Varin skot markvarða: Ísland +9 (16-7) Varin víti markvarða: Engin Misheppnuð skot: Alsír +6 (13-7) Löglegar stöðvanir: Ísland +11 (21-10) Refsimínútur: Jafnt (8-8) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +3 (6-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +4 (8-4) 21. til 30. mínúta: Ísland +5 (8-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Alsír +1 (5-6) 41. til 50. mínúta: Ísland +3 (6-3) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (6-5) --- Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (11-9) Lok hálfleikja: Ísland +6 (14-8) Fyrri hálfleikur: Ísland +12 (22-10) Seinni hálfleikur: Ísland +3 (17-14)
HM 2021 í handbolta Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira