Portúgal hafði betur gegn Alsír, endurkomusigur Svía og Frakkar með fullt hús Anton Ingi Leifsson skrifar 18. janúar 2021 18:30 Það var hart barist í leik Frakka og Sviss í dag. Mjótt var á munum. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat Portúgal mun taka með sér fjögur stig í milliriðla eftir að liðið tryggði sér toppsætið í F-riðlinum með 26-19 sigri á Alsír í dag. Portúgal leiddi 14-9 í hálfleik. Portúgal endar með sex stig og Alsír tvö. Ísland og Marokkó mætast svo í síðasta leik F-riðilsins í kvöld en flautað verður til leiks klukkan 19.30. Pedro Portela var markahæstur í liði Portúgal með fjögur mörk en markaskorið dreifðist vel. Messaoud Berkous skoraði sjö fyrir Alsír. Frakkar fara einnig með fjögur stig áfram í milliriðilinn. Þeir unnu Sviss, 25-24, í lokaleik E-riðilsins eftir að staðan hafi verið jöfn 14-14 í hálfleik. Frakkar eru með sex stig, Noregur og Sviss tvö og Austurríki ekkert. Noregur og Austurríki mætast síðar í kvöld. Kentin Mahe skoraði sjö mörk fyrir Frakkland og Dika Mem fjögur. Andy Schmid var magnaður í liði Sviss með tíu mörk. Slóvenía vann góðan sigur á Hvíta-Rússlandi, 29-25, eftir að staðan var jöfn 15-15 í hálfleik. Slóvenía endar því með fjögur stig en Hvíta-Rússland þrjú. Bæði lið áfram í milliriðla. Jure Dolenec skoraði sjö mörk fyrir Slóveníu en Artsem Karalek var markahæstur Hvít Rússa, einnig með sjö mörk. Svíþjóð vann dramatískan sigur á Egyptalandi, 24-23, í G-riðlinum. Egyptarnir voru sterkari framan af og Svíarnir náðu fyrst forystu stundarfjórðungi fyrir leikslok. Þeir voru meðal annars 12-9 undir í hálfleik. Svíþjóð fer því með fjögur stig áfram í milliriðil en Egyptaland, heimaþjóðin, fer áfram en þó bara með tvö lið áfram í milliriðil. Linus Persson var markahæstur Svía með átta mörk en Mohammad Sanad skoraði átta fyrir heimamenn. What a huge victory by the “new” Swedish national team! A TEAM effort. Great, great defensively work against a slow playing Egypt. Max Darj an amazing defender.The hosts are now under great pressure!#handball #egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 18, 2021 HM 2021 í handbolta Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira
Portúgal endar með sex stig og Alsír tvö. Ísland og Marokkó mætast svo í síðasta leik F-riðilsins í kvöld en flautað verður til leiks klukkan 19.30. Pedro Portela var markahæstur í liði Portúgal með fjögur mörk en markaskorið dreifðist vel. Messaoud Berkous skoraði sjö fyrir Alsír. Frakkar fara einnig með fjögur stig áfram í milliriðilinn. Þeir unnu Sviss, 25-24, í lokaleik E-riðilsins eftir að staðan hafi verið jöfn 14-14 í hálfleik. Frakkar eru með sex stig, Noregur og Sviss tvö og Austurríki ekkert. Noregur og Austurríki mætast síðar í kvöld. Kentin Mahe skoraði sjö mörk fyrir Frakkland og Dika Mem fjögur. Andy Schmid var magnaður í liði Sviss með tíu mörk. Slóvenía vann góðan sigur á Hvíta-Rússlandi, 29-25, eftir að staðan var jöfn 15-15 í hálfleik. Slóvenía endar því með fjögur stig en Hvíta-Rússland þrjú. Bæði lið áfram í milliriðla. Jure Dolenec skoraði sjö mörk fyrir Slóveníu en Artsem Karalek var markahæstur Hvít Rússa, einnig með sjö mörk. Svíþjóð vann dramatískan sigur á Egyptalandi, 24-23, í G-riðlinum. Egyptarnir voru sterkari framan af og Svíarnir náðu fyrst forystu stundarfjórðungi fyrir leikslok. Þeir voru meðal annars 12-9 undir í hálfleik. Svíþjóð fer því með fjögur stig áfram í milliriðil en Egyptaland, heimaþjóðin, fer áfram en þó bara með tvö lið áfram í milliriðil. Linus Persson var markahæstur Svía með átta mörk en Mohammad Sanad skoraði átta fyrir heimamenn. What a huge victory by the “new” Swedish national team! A TEAM effort. Great, great defensively work against a slow playing Egypt. Max Darj an amazing defender.The hosts are now under great pressure!#handball #egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 18, 2021
HM 2021 í handbolta Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira