Håland skoraði tvívegis er Dortmund tapaði gegn Gladbach Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. janúar 2021 21:31 Úr leik kvöldsins. Alex Gottschalk/Getty Images Borussia Dortmund tapaði 4-2 gegn Borussia Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fyrir leikinn hafði Dortmund unnið ellefu leiki í röð gegn Gladbach. Þar með fer Gladbach upp fyrir Dortmund í töflunni en liðin eru nú í 4. og 5. sæti. Florian Neuhaus kom heimamönnum yfir í upphafi leiks en markið var dæmt af. Nico Elvedi kom Gladbach hins vegar yfir á 11. mínútu en Erling Braut Håland – norska undrabarnið – svaraði fyrir gestina með tveimur mörkum á 22. og 28. mínútu. Annað undrabarn, Jadon Sancho, lagði upp bæði mörk norska framherjans. Elvedi svaraði hins vegar aðeins fjórum mínútum eftir að Dortmund komst yfir og staðan því 2-2 í hálfleik. Í þeim síðari voru heimamenn sem voru sterkari aðilinn og skoraði Ramy Bensebaini strax í upphafi. Marcus Thuram gulltryggði svo sigurinn á 78. mínútu og lauk leiknum með 4-2 sigri Gladbach. Gladbach fer með sigrinum upp í 4. sæti með 31 stig eftir 18 leiki á meðan Dortmund er með 29 stig. It's been L after L for Gladbach against Dortmund in recent years... But it looks like the Borussia tide is finally turning! (81') #BMGBVB 4-2 pic.twitter.com/xFFMQwR4Gg— Bundesliga English (@Bundesliga_EN) January 22, 2021 Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Sjá meira
Florian Neuhaus kom heimamönnum yfir í upphafi leiks en markið var dæmt af. Nico Elvedi kom Gladbach hins vegar yfir á 11. mínútu en Erling Braut Håland – norska undrabarnið – svaraði fyrir gestina með tveimur mörkum á 22. og 28. mínútu. Annað undrabarn, Jadon Sancho, lagði upp bæði mörk norska framherjans. Elvedi svaraði hins vegar aðeins fjórum mínútum eftir að Dortmund komst yfir og staðan því 2-2 í hálfleik. Í þeim síðari voru heimamenn sem voru sterkari aðilinn og skoraði Ramy Bensebaini strax í upphafi. Marcus Thuram gulltryggði svo sigurinn á 78. mínútu og lauk leiknum með 4-2 sigri Gladbach. Gladbach fer með sigrinum upp í 4. sæti með 31 stig eftir 18 leiki á meðan Dortmund er með 29 stig. It's been L after L for Gladbach against Dortmund in recent years... But it looks like the Borussia tide is finally turning! (81') #BMGBVB 4-2 pic.twitter.com/xFFMQwR4Gg— Bundesliga English (@Bundesliga_EN) January 22, 2021
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Sjá meira