Endurráðinn níu mánuðum eftir að hann hætti af persónulegum ástæðum Eiður Þór Árnason skrifar 29. janúar 2021 12:27 Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims. Vísir/vilhelm Guðmundur Kristjánsson hefur verið endurráðinn sem forstjóri sjávarútvegsfyrirtækisins Brims en hann lét af störfum sem forstjóri í lok apríl á síðasta ári. Þá kom fram í tilkynningu félagsins til Kauphallarinnar að Guðmundur hafi tekið ákvörðunina af persónulegum ástæðum. Kristján Þ. Davíðsson, stjórnarformaður Brims, tók í kjölfarið tímabundið við verkefnum og skyldum forstjóra þangað til að nýr forstjóri yrði ráðinn. Í frétt á vef fyrirtækisins er haft eftir Guðmundi að það sé ánægjulegt að vera kominn aftur til starfa, hann hafi nýtt tímann vel og komi fullur krafts og tilhlökkunar til starfa. „Við höfum séð að þegar aðstæður í efnahagslífinu verða erfiðar, eins og síðustu misseri, að sjávarútvegur er burðarstólpi í íslensku samfélagi og við hjá Brim munum leggja okkar af mörkum til þess að svo verði áfram,“ er þar haft eftir Guðmundi. Kristján segir að stjórn félagsins sé ánægð með að fá Guðmund aftur til starfa þar sem hann búi yfir gríðarlegri reynslu af rekstri sjávarútvegsfyrirtækja. Um 800 manns starfa hjá Brim við hin ýmsu störf en félagið bar áður heitið HB Grandi. Guðmundur er eigandi Útgerðarfélags Reykjavíkur sem fer með 34% hlut í Brimi en félagið er stærsti hluthafi fyrirtækisins. Sjávarútvegur Vistaskipti Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Sjá meira
Þá kom fram í tilkynningu félagsins til Kauphallarinnar að Guðmundur hafi tekið ákvörðunina af persónulegum ástæðum. Kristján Þ. Davíðsson, stjórnarformaður Brims, tók í kjölfarið tímabundið við verkefnum og skyldum forstjóra þangað til að nýr forstjóri yrði ráðinn. Í frétt á vef fyrirtækisins er haft eftir Guðmundi að það sé ánægjulegt að vera kominn aftur til starfa, hann hafi nýtt tímann vel og komi fullur krafts og tilhlökkunar til starfa. „Við höfum séð að þegar aðstæður í efnahagslífinu verða erfiðar, eins og síðustu misseri, að sjávarútvegur er burðarstólpi í íslensku samfélagi og við hjá Brim munum leggja okkar af mörkum til þess að svo verði áfram,“ er þar haft eftir Guðmundi. Kristján segir að stjórn félagsins sé ánægð með að fá Guðmund aftur til starfa þar sem hann búi yfir gríðarlegri reynslu af rekstri sjávarútvegsfyrirtækja. Um 800 manns starfa hjá Brim við hin ýmsu störf en félagið bar áður heitið HB Grandi. Guðmundur er eigandi Útgerðarfélags Reykjavíkur sem fer með 34% hlut í Brimi en félagið er stærsti hluthafi fyrirtækisins.
Sjávarútvegur Vistaskipti Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Sjá meira