Skautað á Stokkseyri á stóru og skemmtilegu svelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. janúar 2021 20:04 Á veturna er Löngudæl notuð sem skautasvell en á sumrin eru þar kajakaferðir í boði fyrir ferðamenn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Börn og unglingar á Stokkseyri nutu þess um helgina að leika sér á skautum, auk þess sem eldri borgari á staðnum notar svellið til að hjóla á því enda á vel negldum dekkjum. Nú þegar það er búið að vera frost í töluverðan langan tíma og stillur þá eru vötn ísilögð og því tilvalið að skella sér á skauta á Löngudæl en þar er nú stórt svell, sem þorpsbúar eru duglegir að nýta sér, ekki síst yngri kynslóðin. „Þetta er rosalega stórt og skemmtilegt svell, sem nær alveg niður að sjó, það er mjög skemmtilegt að leika sér hér“, segir Maggie María Eiden, 11 ára skautadrottning á Stokkseyri. Maggie María Eiden, sem verður 11 ára í febrúar segir mjög gaman að skauta á svellinu á Stokkseyri með vinkonum og vinum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ólafur Auðunsson fer ekki á skauta á svellinu, hann hjólar á því hring eftir hring nánast daglega. „Þetta er alveg frábært útivistarsvæði, kajakar á sumrin og skautar á veturna, núna er tíðin alveg einstök og gaman að vera hérna. Það er virkilega gaman að sjá krakkana skauta, þegar ungviðið kemur út, liggur ekki í þessum græjum inni, kemur út og viðrar sig,“ segir Ólafur. Sjálfur segist hann ekki fara á skauta, hann láti hjólið duga. „Já, það er svolítið síðan að ég lagði skautunum og ég þori varla á þá aftur ef maður smellur á hausinn eða eitthvað, það er ekki víst að maður standi upp aftur,“ segir Ólafur og glottir við tönn. Ólafur Auðunsson er duglegur að hjóla á svellinu og segir það frábæra útivist. Árborg Skautaíþróttir Eldri borgarar Krakkar Mest lesið Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent Fleiri fréttir RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Sjá meira
Nú þegar það er búið að vera frost í töluverðan langan tíma og stillur þá eru vötn ísilögð og því tilvalið að skella sér á skauta á Löngudæl en þar er nú stórt svell, sem þorpsbúar eru duglegir að nýta sér, ekki síst yngri kynslóðin. „Þetta er rosalega stórt og skemmtilegt svell, sem nær alveg niður að sjó, það er mjög skemmtilegt að leika sér hér“, segir Maggie María Eiden, 11 ára skautadrottning á Stokkseyri. Maggie María Eiden, sem verður 11 ára í febrúar segir mjög gaman að skauta á svellinu á Stokkseyri með vinkonum og vinum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ólafur Auðunsson fer ekki á skauta á svellinu, hann hjólar á því hring eftir hring nánast daglega. „Þetta er alveg frábært útivistarsvæði, kajakar á sumrin og skautar á veturna, núna er tíðin alveg einstök og gaman að vera hérna. Það er virkilega gaman að sjá krakkana skauta, þegar ungviðið kemur út, liggur ekki í þessum græjum inni, kemur út og viðrar sig,“ segir Ólafur. Sjálfur segist hann ekki fara á skauta, hann láti hjólið duga. „Já, það er svolítið síðan að ég lagði skautunum og ég þori varla á þá aftur ef maður smellur á hausinn eða eitthvað, það er ekki víst að maður standi upp aftur,“ segir Ólafur og glottir við tönn. Ólafur Auðunsson er duglegur að hjóla á svellinu og segir það frábæra útivist.
Árborg Skautaíþróttir Eldri borgarar Krakkar Mest lesið Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent Fleiri fréttir RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Sjá meira