Kvartaði yfir móttökunum í heimabænum: „Takmörk fyrir því hversu heimskt fólk getur verið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. febrúar 2021 07:01 Jacobsen við komuna heim til Danmerkur á mánudaginn. Hér er hann myndaður á flugvellinum, Kastrup. EPA-EFE/Mads Claus Rasmussen Það var mikið húllumhæ í heimabæ danska landsliðsþjálfarans, Nicolajs Jacobsen, er hann snéri aftur til heimabæjarins Thurø, eyju sem tilheyrir Fjóni, í fyrrakvöld. Danir urðu heimsmeistarar á sunnudagskvöldið og vegna heimsfaraldursins voru engin stór hátíðarhöld við komu danska landsliðsins til landsins; hvorki á flugvellinum né á ráðhústorginu í Kaupmannahöfn. Rúmlega þrjú þúsund búa á eyjunni Thurø, þar á meðal þjálfarinn Nikolaj Jacobsen, en hann snéri aftur til eyjunnar á mánudagskvöldið. Þar var haldin lítil heimkomuhátíð fyrir hann og ekki voru allir sáttir við það. Thurinere anmeldt til politiet efter velkomstfest: - Der er da grænser for, hvor dumme folk kan være https://t.co/FsgsCCyJ1m #fyensdk #fyn— fyens.dk (@fyensdk) February 2, 2021 Einn íbúa eyjunnar hefur nú tilkynnt þennan fögnuð til lögreglunnar þar sem viðkomandi íbúi vill meina að fólk hafi brotið sóttvarnarreglur. Of margir hafi safnast saman og ekki hafi verið haldið fjarlægðartakmörkum. „Þetta er alveg galið, þessi fögnuður sem bæjarfélagið hefur sett á laggirnar. Þegar maður sér myndir frá þessu þá getur maður séð að fólk stendur við hliðina á hvort öðru og er ekki með grímur. Það eru takmörk fyrir því hversu heimskt fólk getur verið,“ sagði viðkomandi borgari í samtali við fyens.dk. Hann vildi ekki láta nafn síns getið. Lögreglan á Fjóni hefur staðfest að það hafi fengið þetta inn á borð til sín og nú íhugi hvað skuli gera. Því getur lögreglan ekki sagt á núverandi tímapunkti hvort farið verði lengra með málið eða hvort að einhverjir verði kærðir fyrir atvikið. Hinum 49 ára Nikolaj var fagnað með danska fánanum, myndum og hamingjuóskum. Einnig fékk hann sex þúsund danskar krónur í gjafabréf í bruggsmiðju í bænum, því hann hafði óskað sér að fá sér gull bjór, sagði einn af íbúum bæjarins, eftir öll átökin. 🇩🇰🥲#Håndbold | #GODenmark | @dhf_haandbold | #Egypt2021 pic.twitter.com/Sh9LiyLyvR— Handball Egypt2021 (@Egypt2021) February 1, 2021 HM 2021 í handbolta Handbolti Danmörk Tengdar fréttir Sá besti dró Gidsel úr rúminu klukkan fimm til þess að halda partíinu gangandi Það vissu ekki margir hver Mathias Gidsel var áður en heimsmeistaramótið í handbolta hófst. Nú stendur Daninn hins vegar uppi sem heimsmeistari og í úrvalsliði mótsins. 1. febrúar 2021 23:31 Danir framlágir eftir meistarafögnuðinn Danir slettu ærlega úr klaufunum eftir að þeir urðu heimsmeistarar í handbolta í gær. Þeir voru hins vegar ekki jafn hressir í dag. 1. febrúar 2021 16:00 Danski landsliðsþjálfarinn lifði á niðurgangslyfjum og sykurlausu kóki í fjóra daga Magakveisa herjaði á danska hópinn á meðan heimsmeistaramótinu í handbolta stóð, meðal annars þjálfarann Nikolaj Jacobsen. 1. febrúar 2021 14:15 Internetið fór á hliðina í Danmörku Það var mikil gleði í Danmörku eftir að handboltalandsliðið tryggði sér annan heimsmeistaratitilinn í röð eftir sigur á Svíþjóð. 31. janúar 2021 20:24 Danir vörðu heimsmeistaratitilinn Danmörk er heimsmeistari í handbolta og vörðu þar með titilinn frá því á heimavelli árið 2019. Þeir höfðu betur gegn grönnum sínum í Svíþjóð, 26-24, í úrslitaleiknum í Egyptalandi í dag eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik, 13-13. 31. janúar 2021 17:58 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Sjá meira
Danir urðu heimsmeistarar á sunnudagskvöldið og vegna heimsfaraldursins voru engin stór hátíðarhöld við komu danska landsliðsins til landsins; hvorki á flugvellinum né á ráðhústorginu í Kaupmannahöfn. Rúmlega þrjú þúsund búa á eyjunni Thurø, þar á meðal þjálfarinn Nikolaj Jacobsen, en hann snéri aftur til eyjunnar á mánudagskvöldið. Þar var haldin lítil heimkomuhátíð fyrir hann og ekki voru allir sáttir við það. Thurinere anmeldt til politiet efter velkomstfest: - Der er da grænser for, hvor dumme folk kan være https://t.co/FsgsCCyJ1m #fyensdk #fyn— fyens.dk (@fyensdk) February 2, 2021 Einn íbúa eyjunnar hefur nú tilkynnt þennan fögnuð til lögreglunnar þar sem viðkomandi íbúi vill meina að fólk hafi brotið sóttvarnarreglur. Of margir hafi safnast saman og ekki hafi verið haldið fjarlægðartakmörkum. „Þetta er alveg galið, þessi fögnuður sem bæjarfélagið hefur sett á laggirnar. Þegar maður sér myndir frá þessu þá getur maður séð að fólk stendur við hliðina á hvort öðru og er ekki með grímur. Það eru takmörk fyrir því hversu heimskt fólk getur verið,“ sagði viðkomandi borgari í samtali við fyens.dk. Hann vildi ekki láta nafn síns getið. Lögreglan á Fjóni hefur staðfest að það hafi fengið þetta inn á borð til sín og nú íhugi hvað skuli gera. Því getur lögreglan ekki sagt á núverandi tímapunkti hvort farið verði lengra með málið eða hvort að einhverjir verði kærðir fyrir atvikið. Hinum 49 ára Nikolaj var fagnað með danska fánanum, myndum og hamingjuóskum. Einnig fékk hann sex þúsund danskar krónur í gjafabréf í bruggsmiðju í bænum, því hann hafði óskað sér að fá sér gull bjór, sagði einn af íbúum bæjarins, eftir öll átökin. 🇩🇰🥲#Håndbold | #GODenmark | @dhf_haandbold | #Egypt2021 pic.twitter.com/Sh9LiyLyvR— Handball Egypt2021 (@Egypt2021) February 1, 2021
HM 2021 í handbolta Handbolti Danmörk Tengdar fréttir Sá besti dró Gidsel úr rúminu klukkan fimm til þess að halda partíinu gangandi Það vissu ekki margir hver Mathias Gidsel var áður en heimsmeistaramótið í handbolta hófst. Nú stendur Daninn hins vegar uppi sem heimsmeistari og í úrvalsliði mótsins. 1. febrúar 2021 23:31 Danir framlágir eftir meistarafögnuðinn Danir slettu ærlega úr klaufunum eftir að þeir urðu heimsmeistarar í handbolta í gær. Þeir voru hins vegar ekki jafn hressir í dag. 1. febrúar 2021 16:00 Danski landsliðsþjálfarinn lifði á niðurgangslyfjum og sykurlausu kóki í fjóra daga Magakveisa herjaði á danska hópinn á meðan heimsmeistaramótinu í handbolta stóð, meðal annars þjálfarann Nikolaj Jacobsen. 1. febrúar 2021 14:15 Internetið fór á hliðina í Danmörku Það var mikil gleði í Danmörku eftir að handboltalandsliðið tryggði sér annan heimsmeistaratitilinn í röð eftir sigur á Svíþjóð. 31. janúar 2021 20:24 Danir vörðu heimsmeistaratitilinn Danmörk er heimsmeistari í handbolta og vörðu þar með titilinn frá því á heimavelli árið 2019. Þeir höfðu betur gegn grönnum sínum í Svíþjóð, 26-24, í úrslitaleiknum í Egyptalandi í dag eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik, 13-13. 31. janúar 2021 17:58 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Sjá meira
Sá besti dró Gidsel úr rúminu klukkan fimm til þess að halda partíinu gangandi Það vissu ekki margir hver Mathias Gidsel var áður en heimsmeistaramótið í handbolta hófst. Nú stendur Daninn hins vegar uppi sem heimsmeistari og í úrvalsliði mótsins. 1. febrúar 2021 23:31
Danir framlágir eftir meistarafögnuðinn Danir slettu ærlega úr klaufunum eftir að þeir urðu heimsmeistarar í handbolta í gær. Þeir voru hins vegar ekki jafn hressir í dag. 1. febrúar 2021 16:00
Danski landsliðsþjálfarinn lifði á niðurgangslyfjum og sykurlausu kóki í fjóra daga Magakveisa herjaði á danska hópinn á meðan heimsmeistaramótinu í handbolta stóð, meðal annars þjálfarann Nikolaj Jacobsen. 1. febrúar 2021 14:15
Internetið fór á hliðina í Danmörku Það var mikil gleði í Danmörku eftir að handboltalandsliðið tryggði sér annan heimsmeistaratitilinn í röð eftir sigur á Svíþjóð. 31. janúar 2021 20:24
Danir vörðu heimsmeistaratitilinn Danmörk er heimsmeistari í handbolta og vörðu þar með titilinn frá því á heimavelli árið 2019. Þeir höfðu betur gegn grönnum sínum í Svíþjóð, 26-24, í úrslitaleiknum í Egyptalandi í dag eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik, 13-13. 31. janúar 2021 17:58