Sandra ólétt en Leverkusen bíður með dyrnar opnar Sindri Sverrisson skrifar 19. febrúar 2021 16:31 Sandra María Jessen í leik með Leverkusen. Getty/Ralf Treese Sandra María Jessen, landsliðskona í fótbolta, er ólétt og á von á sínu fyrsta barni í ágúst. Hún hefur því leikið sinn síðasta leik fyrir Leverkusen, að minnsta kosti í bili. Sandra, sem er Akureyringur, greinir frá þessu í samtali við Akureyri.net. Hún er 26 ára gömul og á þýskan kærasta, og hyggst fjölskyldan búa saman í Wuppertal sem er skammt frá Leverkusen. Sandra flutti til Þýskalands eftir að hafa verið útnefnd leikmaður ársins í Pepsi Max-deild kvenna árið 2018, þegar hún lék með Þór/KA. Hún hefur því leikið síðustu tvö ár með Leverkusen og var einnig að láni hjá félaginu framan af ári 2016. Samningur Söndru við Leverkusen rennur útí sumar og óvíst er hvað tekur við hjá henni þegar hún snýr aftur í fótboltann. „Ég verð samningslaus í lok júlí og fer þá beint í fæðingarorlof en þangað til held ég mínum launum hjá liðinu. Forráðamenn liðsins hafa líka tilkynnt mér að ég sé velkomin aftur um leið og ég vil og treysti mér til, og það er gott að fara með þá vitneskju inn í meðgönguna. Svo kemur bara í ljós hvað maður gerir eftir að vera kominn með barn í hendurnar,“ segir Sandra við Akureyri.net. Þar segir hún drauminn að snúa svo aftur í íslenska landsliðið en Ísland leikur í lokakeppni EM sumarið 2022. Sandra hefur leikið 31 A-landsleik, þann fyrsta aðeins sautján ára, og skorað í þeim sex mörk, meðal annars í fyrsta leiknum gegn Ungverjalandi árið 2012. EM 2021 í Englandi Þýski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fleiri fréttir Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Sjá meira
Sandra, sem er Akureyringur, greinir frá þessu í samtali við Akureyri.net. Hún er 26 ára gömul og á þýskan kærasta, og hyggst fjölskyldan búa saman í Wuppertal sem er skammt frá Leverkusen. Sandra flutti til Þýskalands eftir að hafa verið útnefnd leikmaður ársins í Pepsi Max-deild kvenna árið 2018, þegar hún lék með Þór/KA. Hún hefur því leikið síðustu tvö ár með Leverkusen og var einnig að láni hjá félaginu framan af ári 2016. Samningur Söndru við Leverkusen rennur útí sumar og óvíst er hvað tekur við hjá henni þegar hún snýr aftur í fótboltann. „Ég verð samningslaus í lok júlí og fer þá beint í fæðingarorlof en þangað til held ég mínum launum hjá liðinu. Forráðamenn liðsins hafa líka tilkynnt mér að ég sé velkomin aftur um leið og ég vil og treysti mér til, og það er gott að fara með þá vitneskju inn í meðgönguna. Svo kemur bara í ljós hvað maður gerir eftir að vera kominn með barn í hendurnar,“ segir Sandra við Akureyri.net. Þar segir hún drauminn að snúa svo aftur í íslenska landsliðið en Ísland leikur í lokakeppni EM sumarið 2022. Sandra hefur leikið 31 A-landsleik, þann fyrsta aðeins sautján ára, og skorað í þeim sex mörk, meðal annars í fyrsta leiknum gegn Ungverjalandi árið 2012.
EM 2021 í Englandi Þýski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fleiri fréttir Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Sjá meira