Systurnar mæta á gamla heimavöllinn í kvöld: „Mjög spennt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 3. mars 2021 19:13 Systurnar spila nú saman á nýjan leik. vísir/sigurjón Systurnar Sara Rún og Bríet Sif Hinriksdóttur leika nú báðar með Haukum í Domino’s deild kvenna. Þær mæta uppeldisfélaginu, Keflavík, í sjónvarpsleik umferðarinnar í kvöld. Svava Kristín Grétarsdóttir hitti systurnar í dag þar sem hún ræddi við þær í húsakynnum Keflavíkur þær sem þær leika í kvöld en báðar eru þær uppaldar í Keflavík. „Við búum hérna og við ólumst upp hérna. Þetta er heimavöllurinn en það þýðir ekki að maður getur ekki spilað með öðrum liðum hérna,“ sagði Sara Rún. „Ég er búin að gera það nokkrum sinnum og þetta er kannski annað fyrir hana,“ sagði Bríet Sif og gaf systur sinni orðið á ný: „Ég hef aldrei spilað fyrir annað lið en Keflavík svo ég var að hugsa það í morgun að sitja hinu megin á vellinum. Að sitja þar sem útiliðið. Ég veit ekki alveg hvernig það verður en ég er mjög spennt.“ Sara Sif gekk í raðir Hauka á dögunum, eftir veru í Englandi, og hún er spennt fyrir komandi tímum. „Ég er mjög spennt að spila með þessu Haukaliði. Þetta er sterkur hópur og vonandi get ég lagt mitt af mörkum og styrkt það enn meira,“ sagði Sara. Bríet var spurð hvort að systir sín gæti hjálpað Hauka-liðinu og það lá ekki á svörum: „Ég hef ekki trú á neinu öðru.“ Allt innslagið má sjá hér að neðan en leikurinn sjálfur hefst klukkan 20.15 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Klippa: Sportpakkinn - Hinriksdætur Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild kvenna Haukar Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Fleiri fréttir Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Sjá meira
Svava Kristín Grétarsdóttir hitti systurnar í dag þar sem hún ræddi við þær í húsakynnum Keflavíkur þær sem þær leika í kvöld en báðar eru þær uppaldar í Keflavík. „Við búum hérna og við ólumst upp hérna. Þetta er heimavöllurinn en það þýðir ekki að maður getur ekki spilað með öðrum liðum hérna,“ sagði Sara Rún. „Ég er búin að gera það nokkrum sinnum og þetta er kannski annað fyrir hana,“ sagði Bríet Sif og gaf systur sinni orðið á ný: „Ég hef aldrei spilað fyrir annað lið en Keflavík svo ég var að hugsa það í morgun að sitja hinu megin á vellinum. Að sitja þar sem útiliðið. Ég veit ekki alveg hvernig það verður en ég er mjög spennt.“ Sara Sif gekk í raðir Hauka á dögunum, eftir veru í Englandi, og hún er spennt fyrir komandi tímum. „Ég er mjög spennt að spila með þessu Haukaliði. Þetta er sterkur hópur og vonandi get ég lagt mitt af mörkum og styrkt það enn meira,“ sagði Sara. Bríet var spurð hvort að systir sín gæti hjálpað Hauka-liðinu og það lá ekki á svörum: „Ég hef ekki trú á neinu öðru.“ Allt innslagið má sjá hér að neðan en leikurinn sjálfur hefst klukkan 20.15 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Klippa: Sportpakkinn - Hinriksdætur Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild kvenna Haukar Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Fleiri fréttir Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Sjá meira