Óþægilegt að finna skjálftana færast nær Sunna Karen Sigurþórsdóttir og Jóhann K. Jóhannsson skrifa 4. mars 2021 12:29 Fannar Jónasson segir ákveðinnar þreytu gæta, enda hafi Grindvíkingar þurft að þola nánast stöðuga skjálfta í hátt í fjórtán mánuði. Vísir/Egill „Það er ekki því að neita að eftir því sem þetta færist nær að þá er þetta óþægilegra, og við finnum það betur á eigin skinni,“ segir Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík. Ekkert lát er á jarðskjálftahrinunni á Reykjanesskaga en skjálftavirknin hefur verið að færast sunnar og nær Grindavík, sem þýðir að Grindvíkingar finna enn meira fyrir skjálftunum en áður. „Þeir svona deyfast út með hverjum kílómetra sem fjarlægðin verður meiri og að sama skapi þegar þeir fara að færast nær okkur að þá finnum við meira fyrir þeim, sem gerðist til dæmis í morgun,“ segir Fannar. „Við erum farin að skynja það svolítið hversu langt þeir eru í burtu miðað við lengd skjálftanna og gátum getið okkur til um það í morgun.“ Grindavíkurbær birti á heimasíðu sinni í morgun upplýsingar um sálræn einkenni við náttúruvá. Þar er um að ræða samantekt yfir þeim einkennum sem kunna að gera vart við sig og hvað fólk getur gert þegar það upplifir erfiðar tilfinningar. Fannar segir suma vera farna að venjast skjálftunum en aðra ekki. „Þetta er búið að standa í einhverja níu daga og að einhverju leyti venst þetta en þetta er misjafnt hjá fólki hvernig því líður með þetta, sem er skiljanlegt. Það gætir ákveðinnar þreytu líkaþegar þetta gengur svona dag eftir dag og að þessu skuli ekki linna. En þetta við þetta búum við og það sem skiptir máli er að halda ró sinni, fara eftir fyrirmælum yfirvalda og vera við öllu búinn,“ segir hann. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Grindavík Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
„Þeir svona deyfast út með hverjum kílómetra sem fjarlægðin verður meiri og að sama skapi þegar þeir fara að færast nær okkur að þá finnum við meira fyrir þeim, sem gerðist til dæmis í morgun,“ segir Fannar. „Við erum farin að skynja það svolítið hversu langt þeir eru í burtu miðað við lengd skjálftanna og gátum getið okkur til um það í morgun.“ Grindavíkurbær birti á heimasíðu sinni í morgun upplýsingar um sálræn einkenni við náttúruvá. Þar er um að ræða samantekt yfir þeim einkennum sem kunna að gera vart við sig og hvað fólk getur gert þegar það upplifir erfiðar tilfinningar. Fannar segir suma vera farna að venjast skjálftunum en aðra ekki. „Þetta er búið að standa í einhverja níu daga og að einhverju leyti venst þetta en þetta er misjafnt hjá fólki hvernig því líður með þetta, sem er skiljanlegt. Það gætir ákveðinnar þreytu líkaþegar þetta gengur svona dag eftir dag og að þessu skuli ekki linna. En þetta við þetta búum við og það sem skiptir máli er að halda ró sinni, fara eftir fyrirmælum yfirvalda og vera við öllu búinn,“ segir hann.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Grindavík Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira