GOG byrjaði af miklum krafti og skoraði tuttugu mörk í fyrri hállfeik gegn þrettán mörkum Mors-Thy.
Viktor Gísli fór á kostum í markinu. Hann varði þrettán skot af þeim 35 sem hann fékk á sig og endaði með tæplega 40 prósent markvörslu.
GOG er með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar.